Vörurnar sem seljast vel og illa fyrir heimsfaraldursjólin Stefán Árni Pálsson skrifar 10. desember 2020 11:30 Heldur betur öðruvísi jólamánuður árið 2020. Myndir/stöð2 Dýrar snyrtivörur, ilmvötn og gönguskór seljast sem aldrei fyrr og það er orðinn skortur á púsluspilum í heiminum, samkvæmt kaupmönnum í Kringlunni. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fór Sigrún Ósk Kristjánsdóttir í Kringluna og ræddi við gesti og gangandi sem og kaupmenn. Sigrún spurði Íslendinga hvort jólaverslunin væri að byrja fyrr en venjulega, kaupum við öðruvísi vörur í ár, erum við að vanda okkur að kaupa íslenskt og svo framvegis. „Ég myndi segja að jólaverslunin hafi farið frekar snemma af stað í ár, bæði á netinu og hérna í búðinni,“ segir Maja Guðrún Sveinsdóttir verslunarstjóri í Companys. „Þetta hefur verið umfram allar vonir í netverslun og við erum bara upp fyrir haus,“ segir Magni Snævar Jónsson sölufulltrúi hjá Útilíf. „Við finnum gríðarlegan mun, sérstaklega á ilmum, stökum ilmum sem eru að seljast miklu meira en þeir gerðu,“ segir Guðrún Einarsdóttir innkaupastjóri Lyfja og heilsu þegar hún var spurð hvort salan hafi aukist eftir að Íslendingar fóru að fara mun minni erlendis og í kjölfarið minna í Fríhöfnina. Brynhildur Anna Einarsdóttir verslunarstjóri í A4 segir að spilin rjúki hreinlega út fyrir þessi jól. Þeir Kringlugestir sem Sigrún Ósk ræddi við sögðust hafa byrjað á jólagjafainnkaupunum fyrr fyrir þessi jól. Það sem selst mikið fyrir þessi jól eru peysur, spil, púsl, gönguskór og fleira. Það sem selst aftur á móti minna eru hlutir eins og sundfatnaður, varalitir, sólarvarnir, ferðatöskur og annað í þeim dúr. Ísland í dag Jól Verslun Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Sjá meira
Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fór Sigrún Ósk Kristjánsdóttir í Kringluna og ræddi við gesti og gangandi sem og kaupmenn. Sigrún spurði Íslendinga hvort jólaverslunin væri að byrja fyrr en venjulega, kaupum við öðruvísi vörur í ár, erum við að vanda okkur að kaupa íslenskt og svo framvegis. „Ég myndi segja að jólaverslunin hafi farið frekar snemma af stað í ár, bæði á netinu og hérna í búðinni,“ segir Maja Guðrún Sveinsdóttir verslunarstjóri í Companys. „Þetta hefur verið umfram allar vonir í netverslun og við erum bara upp fyrir haus,“ segir Magni Snævar Jónsson sölufulltrúi hjá Útilíf. „Við finnum gríðarlegan mun, sérstaklega á ilmum, stökum ilmum sem eru að seljast miklu meira en þeir gerðu,“ segir Guðrún Einarsdóttir innkaupastjóri Lyfja og heilsu þegar hún var spurð hvort salan hafi aukist eftir að Íslendingar fóru að fara mun minni erlendis og í kjölfarið minna í Fríhöfnina. Brynhildur Anna Einarsdóttir verslunarstjóri í A4 segir að spilin rjúki hreinlega út fyrir þessi jól. Þeir Kringlugestir sem Sigrún Ósk ræddi við sögðust hafa byrjað á jólagjafainnkaupunum fyrr fyrir þessi jól. Það sem selst mikið fyrir þessi jól eru peysur, spil, púsl, gönguskór og fleira. Það sem selst aftur á móti minna eru hlutir eins og sundfatnaður, varalitir, sólarvarnir, ferðatöskur og annað í þeim dúr.
Ísland í dag Jól Verslun Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Sjá meira