Handtekinn fyrir að brjótast inn hjá Tom Brady Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2020 07:01 Tom Brady býr ekki lengur í húsinu því hann er fluttur til Flórída þar sem hann spilað með liði Tampa Bay Buccaneers. AP/Brett Duke Lögreglan í Massachusetts handtók í gær mann sem hafði gert sig heimakominn í stórhýsi í eigi bandarísku NFL-stórstjörnunnar Tom Brady. Villan hans Tom Brady er í Massachusetts en þar bjó kappinn ásamt fyrirsætunni Gisele Bundchen og börnum þeirra á meðan hann spilaði fyrir New England Patriots. Brady skipti New England Patriots út fyrir Tampa Bay Buccaneers á Flórída síðasta sumar og hefur ekki búið í húsinu síðan. Lögreglan kom að manninum eldsnemma um morguninn þar sem hann hafði komið sér fyrir í sófa í kjallaranum. Enginn var heima. Man arrested for break-in at Tom Brady s Massachusetts mansion was found laying on couch https://t.co/hiuTH3kP3h— MLive (@MLive) December 7, 2020 Maðurinn hafði ræst öryggiskerfið og öryggisgæslufyrirtækið hafði líka séð hann á myndavélum sínum. Umræddur maður var sagður vera 34 ára gamall og heimilislaus. Húsið er 1125 fermetrar að stærð og stendur á tveggja hektara lóð. Brady er með það á sölu og kaupverðið er ekki opinbert. Síðast var sett upp 34 milljónir dollara fyrir húsið eða um 4,3 milljarða íslenskra króna. Brookline police confirm that they arrested a man on Monday morning for breaking and entering Tom Brady and Gisele Bündchen's mansion in Brookline, Massachusetts. https://t.co/XRBDu6qgTL— NEWS CENTER Maine (@newscentermaine) December 7, 2020 NFL Bandaríkin Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira
Villan hans Tom Brady er í Massachusetts en þar bjó kappinn ásamt fyrirsætunni Gisele Bundchen og börnum þeirra á meðan hann spilaði fyrir New England Patriots. Brady skipti New England Patriots út fyrir Tampa Bay Buccaneers á Flórída síðasta sumar og hefur ekki búið í húsinu síðan. Lögreglan kom að manninum eldsnemma um morguninn þar sem hann hafði komið sér fyrir í sófa í kjallaranum. Enginn var heima. Man arrested for break-in at Tom Brady s Massachusetts mansion was found laying on couch https://t.co/hiuTH3kP3h— MLive (@MLive) December 7, 2020 Maðurinn hafði ræst öryggiskerfið og öryggisgæslufyrirtækið hafði líka séð hann á myndavélum sínum. Umræddur maður var sagður vera 34 ára gamall og heimilislaus. Húsið er 1125 fermetrar að stærð og stendur á tveggja hektara lóð. Brady er með það á sölu og kaupverðið er ekki opinbert. Síðast var sett upp 34 milljónir dollara fyrir húsið eða um 4,3 milljarða íslenskra króna. Brookline police confirm that they arrested a man on Monday morning for breaking and entering Tom Brady and Gisele Bündchen's mansion in Brookline, Massachusetts. https://t.co/XRBDu6qgTL— NEWS CENTER Maine (@newscentermaine) December 7, 2020
NFL Bandaríkin Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira