„Krakkar ég þarf hleðslutækið mitt núna!“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. desember 2020 10:02 Margrét sést hér neðst til vinstri. Nokkuð sérstakt atvik átti sér stað á 600. fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar í gær. Fundurinn var í beinni útsendingu á YouTube og sátu hann Anna Sigríður Jóhannesdóttir, Guðbrandur Einarsson, Jóhann Friðrik Friðriksson, Díana Hilmarsdóttir, Margrét Sanders, Regína Fanný Guðmundsdóttir, Margrét Þórarinsdóttir, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Friðjón Einarsson. Var nánast batteríslaus Margrét Þórarinsdóttir er bæjarfulltrúi Miðflokksins í Reykjanesbæ og ræddi hún um forsendur fjárhagsáætlunar Reykjanesbæjar en þegar hún hóf mál sitt kom í ljós að hún var að verða batteríslaus. Hún sagði að nauðsynlegt væri að uppfæra fjárhagsáætlunina miðað við réttar forsendur þar sem heimsfaraldurinn hefði vissulega haft áhrif á efnahag Suðurnesjanna. Klippa: Gleymdi að slökkva á hljóðnemanum á bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ Þegar Margrét hafði lokið máli sínu slökkti hún á myndavélinni á samskiptaforritinu og hefði betur mátt slökkva einnig á hljóðnemanum. Allt í einu heyrist í Margréti kalla ákveðið til barna sinn: „Krakkar ég þarf hleðslutækið mitt núna!“ Við það skelltu fulltrúar bæjarstjórnar Reykjanesbæjar upp úr og úr varð mjög fyndið atvik. Grétar benti einnig skemmtilega á þetta á Twitter en þeir sem vilja sjá fundinn í heild sinni geta horft á hann hér á YouTube. Alltaf sami hasarinn í bæjarstjórnarpólitíkinni í Reykjanesbæ. pic.twitter.com/URvUzDSkEP— Grétar Þór (@gretarsigurds) December 1, 2020 Reykjanesbær Grín og gaman Fjarvinna Tengdar fréttir Fimm ráð fyrir þá sem vilja líta vel út á fjarfundum Það eru nokkur atriði sem fólk ætti að huga að áður en það situr fjarfundi. Til dæmis lýsingin og í hvaða hæð myndavélin á tölvunni er. 20. nóvember 2020 07:01 Sex góð ráð fyrir fundarstjóra fjarfunda Guðrún Ragnarsdóttir hefur fundarstýrt ófáum stærri og smærri fjarfundum. Hún segir fundarstjóra fjarfunda þurfa að vera vel undirbúna og þar skipti nokkur lykilatriði máli. 16. apríl 2020 09:00 Algeng mistök á fjarfundum Dæmi um algeng mistök á fjarfundum mátti sjá í þætti Gísla Marteins á RÚV um síðustu helgi þegar ráðherrarnir Katrín Jakobsdóttir, Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson mættu sem gestir í gegnum fjarfundarbúnað. 30. mars 2020 09:00 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Fundurinn var í beinni útsendingu á YouTube og sátu hann Anna Sigríður Jóhannesdóttir, Guðbrandur Einarsson, Jóhann Friðrik Friðriksson, Díana Hilmarsdóttir, Margrét Sanders, Regína Fanný Guðmundsdóttir, Margrét Þórarinsdóttir, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Friðjón Einarsson. Var nánast batteríslaus Margrét Þórarinsdóttir er bæjarfulltrúi Miðflokksins í Reykjanesbæ og ræddi hún um forsendur fjárhagsáætlunar Reykjanesbæjar en þegar hún hóf mál sitt kom í ljós að hún var að verða batteríslaus. Hún sagði að nauðsynlegt væri að uppfæra fjárhagsáætlunina miðað við réttar forsendur þar sem heimsfaraldurinn hefði vissulega haft áhrif á efnahag Suðurnesjanna. Klippa: Gleymdi að slökkva á hljóðnemanum á bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ Þegar Margrét hafði lokið máli sínu slökkti hún á myndavélinni á samskiptaforritinu og hefði betur mátt slökkva einnig á hljóðnemanum. Allt í einu heyrist í Margréti kalla ákveðið til barna sinn: „Krakkar ég þarf hleðslutækið mitt núna!“ Við það skelltu fulltrúar bæjarstjórnar Reykjanesbæjar upp úr og úr varð mjög fyndið atvik. Grétar benti einnig skemmtilega á þetta á Twitter en þeir sem vilja sjá fundinn í heild sinni geta horft á hann hér á YouTube. Alltaf sami hasarinn í bæjarstjórnarpólitíkinni í Reykjanesbæ. pic.twitter.com/URvUzDSkEP— Grétar Þór (@gretarsigurds) December 1, 2020
Reykjanesbær Grín og gaman Fjarvinna Tengdar fréttir Fimm ráð fyrir þá sem vilja líta vel út á fjarfundum Það eru nokkur atriði sem fólk ætti að huga að áður en það situr fjarfundi. Til dæmis lýsingin og í hvaða hæð myndavélin á tölvunni er. 20. nóvember 2020 07:01 Sex góð ráð fyrir fundarstjóra fjarfunda Guðrún Ragnarsdóttir hefur fundarstýrt ófáum stærri og smærri fjarfundum. Hún segir fundarstjóra fjarfunda þurfa að vera vel undirbúna og þar skipti nokkur lykilatriði máli. 16. apríl 2020 09:00 Algeng mistök á fjarfundum Dæmi um algeng mistök á fjarfundum mátti sjá í þætti Gísla Marteins á RÚV um síðustu helgi þegar ráðherrarnir Katrín Jakobsdóttir, Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson mættu sem gestir í gegnum fjarfundarbúnað. 30. mars 2020 09:00 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Fimm ráð fyrir þá sem vilja líta vel út á fjarfundum Það eru nokkur atriði sem fólk ætti að huga að áður en það situr fjarfundi. Til dæmis lýsingin og í hvaða hæð myndavélin á tölvunni er. 20. nóvember 2020 07:01
Sex góð ráð fyrir fundarstjóra fjarfunda Guðrún Ragnarsdóttir hefur fundarstýrt ófáum stærri og smærri fjarfundum. Hún segir fundarstjóra fjarfunda þurfa að vera vel undirbúna og þar skipti nokkur lykilatriði máli. 16. apríl 2020 09:00
Algeng mistök á fjarfundum Dæmi um algeng mistök á fjarfundum mátti sjá í þætti Gísla Marteins á RÚV um síðustu helgi þegar ráðherrarnir Katrín Jakobsdóttir, Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson mættu sem gestir í gegnum fjarfundarbúnað. 30. mars 2020 09:00