Anníe Mist: Leitaðu uppi veikleikana þína og nýttu þér þá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2020 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir vill vita hvar hún þarf helst að bæta sig og notar tæknina til að komast að því. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir lætur vísindin vinna með sér til á leið sinni að því að komast í betra form fyrir hennar fyrsta CrossFit tímbil eftir að hún varð mamma. Íslenska CrossFit drottningin Anníe Mist Þórisdóttir segir það mikilvægt að flýja ekki veikleika sína því þá verður aldrei hægt að vinna markvisst að því að bæta þá. Anníe Mist er frábær fyrirmynd fyrir alla og ekki síst íþróttafólk sem vill finna leiðir til að bæta sig. Þess vegna er mikið gagn og gaman af því að fá góð ráð frá íslensku CrossFit goðsögninni.Í nýjustu færslu sinni þá fer Anníe Mist yfir það hvernig hún notar tækni og vísindi til að fylgjast betur með. Anníe Mist segir frá því hvernig hún mælir stöðuna á sér til að fylgjast enn betur með því hvort hún sé ekki örugglega á leiðinni í rétta átt. „Þú þarft mælipunkta sem gefa þér tækifæri til að fylgjast með stöðunni á hlutlægan hátt. Það er auðvelt að sjá hluti eins og endurtekningar og þyngdir en það er mun erfiðara að fylgjast með því sem er að gerast inn í líkamanum,“ skrifaði Anníe Mist í pistli sínum. Anníe Mist nýtir sér tækni PNOĒ til að finna réttar áskoranir fyrir sig þegar kemur á því að mæla súrefnisupptökuna hjá sér og annað tengt því. „Ég vinn markvisst af því að bæta heildarárangur minn. Það er ekkert betra en að framkvæma próf á sér, æfa síðan vel til að vera fljótari og sterkari, og sjá árangurinn þeirra æfinga svart á hvítu í öðru prófi sem sannar hvað þú lagðir mikið á þig,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég var með asma þegar ég var krakki og súrefnisinntakan mín er því takmörkuð. Ég hef lært að vinna með það en það þýðir ekki að ég reyni ekki að verða enn betri ef möguleiki er á því,“ skrifaði Anníe Mist. „Leitaðu upp veikleika þína því þar liggja möguleikar til að verða betri. Ekki flýja veikleikana,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Sjá meira
Íslenska CrossFit drottningin Anníe Mist Þórisdóttir segir það mikilvægt að flýja ekki veikleika sína því þá verður aldrei hægt að vinna markvisst að því að bæta þá. Anníe Mist er frábær fyrirmynd fyrir alla og ekki síst íþróttafólk sem vill finna leiðir til að bæta sig. Þess vegna er mikið gagn og gaman af því að fá góð ráð frá íslensku CrossFit goðsögninni.Í nýjustu færslu sinni þá fer Anníe Mist yfir það hvernig hún notar tækni og vísindi til að fylgjast betur með. Anníe Mist segir frá því hvernig hún mælir stöðuna á sér til að fylgjast enn betur með því hvort hún sé ekki örugglega á leiðinni í rétta átt. „Þú þarft mælipunkta sem gefa þér tækifæri til að fylgjast með stöðunni á hlutlægan hátt. Það er auðvelt að sjá hluti eins og endurtekningar og þyngdir en það er mun erfiðara að fylgjast með því sem er að gerast inn í líkamanum,“ skrifaði Anníe Mist í pistli sínum. Anníe Mist nýtir sér tækni PNOĒ til að finna réttar áskoranir fyrir sig þegar kemur á því að mæla súrefnisupptökuna hjá sér og annað tengt því. „Ég vinn markvisst af því að bæta heildarárangur minn. Það er ekkert betra en að framkvæma próf á sér, æfa síðan vel til að vera fljótari og sterkari, og sjá árangurinn þeirra æfinga svart á hvítu í öðru prófi sem sannar hvað þú lagðir mikið á þig,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég var með asma þegar ég var krakki og súrefnisinntakan mín er því takmörkuð. Ég hef lært að vinna með það en það þýðir ekki að ég reyni ekki að verða enn betri ef möguleiki er á því,“ skrifaði Anníe Mist. „Leitaðu upp veikleika þína því þar liggja möguleikar til að verða betri. Ekki flýja veikleikana,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Sjá meira