Smalling vandaði Man. United ekki kveðjurnar Anton Ingi Leifsson skrifar 21. nóvember 2020 11:31 Smalling gerði einkar góða hluti með Roma á síðustu leiktíð. Jonathan Moscrop/Getty Images Chris Smalling, varnarmaður Roma og fyrrverandi leikmaður Man. United, var ekki sáttur með hvernig Manchester United höndluðu félagaskipti hans til Roma í sumar. Smalling var á láni hjá Roma á síðustu leiktíð þar sem hann spilaði afar vel. Hann snéri svo til baka til United í sumar og einhverjir bjuggust við því að hann fengi tækifærið hjá félaginu eftir góða frammistöðu á Ítalíu í fyrra. Það liðu dagar og vikur og ekkert heyrðist af Smalling en hann fékk svo að vita að hans krafta yrði ekki óskað. Það var gert eftir að gluggi ensku úrvalsdeildarinnar var lokað og einn dagur var eftir af þeim ítalska. „Ég var svekktur. Í fyrsta lagi hefði ég viljað að þeir hefðu sagt mér þetta fyrr og í öðru lagi var mér leyft að fara þegar það var einn dagur eftir af ítalska glugganum,“ sagði Smalling í samtali við Telegraph. „Ég vissi að dagar mínir undir stjórn Ole væru nokkurn veginn taldir. Enski glugginn var lokaður og ég var skilinn eftir í skíta stöðu [e. shit situation]. Ég varð að ákveða mig hratt og ég talaði við Solskjær sem vissi ekki hvenær minn næsti leikur yrði.“ „Ef þetta hefði verið gert almennilega þá hefði ég fengið að vita þetta í upphafi sumargluggans og gert plön út frá því. Kona mín hafði eignast barn fyrir stuttu og það var margt að gerast á síðustu mínútunum,“ sagði Smalling. Chris Smalling slams Man United for the way his Roma transfer was handled https://t.co/JIpeCFXRQQ— MailOnline Sport (@MailSport) November 20, 2020 Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira
Chris Smalling, varnarmaður Roma og fyrrverandi leikmaður Man. United, var ekki sáttur með hvernig Manchester United höndluðu félagaskipti hans til Roma í sumar. Smalling var á láni hjá Roma á síðustu leiktíð þar sem hann spilaði afar vel. Hann snéri svo til baka til United í sumar og einhverjir bjuggust við því að hann fengi tækifærið hjá félaginu eftir góða frammistöðu á Ítalíu í fyrra. Það liðu dagar og vikur og ekkert heyrðist af Smalling en hann fékk svo að vita að hans krafta yrði ekki óskað. Það var gert eftir að gluggi ensku úrvalsdeildarinnar var lokað og einn dagur var eftir af þeim ítalska. „Ég var svekktur. Í fyrsta lagi hefði ég viljað að þeir hefðu sagt mér þetta fyrr og í öðru lagi var mér leyft að fara þegar það var einn dagur eftir af ítalska glugganum,“ sagði Smalling í samtali við Telegraph. „Ég vissi að dagar mínir undir stjórn Ole væru nokkurn veginn taldir. Enski glugginn var lokaður og ég var skilinn eftir í skíta stöðu [e. shit situation]. Ég varð að ákveða mig hratt og ég talaði við Solskjær sem vissi ekki hvenær minn næsti leikur yrði.“ „Ef þetta hefði verið gert almennilega þá hefði ég fengið að vita þetta í upphafi sumargluggans og gert plön út frá því. Kona mín hafði eignast barn fyrir stuttu og það var margt að gerast á síðustu mínútunum,“ sagði Smalling. Chris Smalling slams Man United for the way his Roma transfer was handled https://t.co/JIpeCFXRQQ— MailOnline Sport (@MailSport) November 20, 2020
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira