Það missti enginn andlitið við að lesa nýjustu tilkynningu McGregor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2020 07:30 Conor McGregor snýr aftur í búrið í janúar og það ætlar að reynast honum erfitt að standa við stóru orðin. Getty/Steve Marcus Það fór auðvitað þannig að Conor McGregor var ekki hættur enda ekki í fyrsta sinn sem hann dregur slíka yfirlýsingu til baka. Conor McGregor gaf það út á heimasíðu sinni í gær að hann væri búinn að gera samning um bardaga á móti Dustin Poirier í janúar. Conor og Dustin Poirier eiga eftir að staðfesta hvar bardaginn fer fram þann 23. janúar næstkomandi en líklegast er að hann verði í Abú Dabí. Conor McGregor comes out of retirement again for rematch with Dustin Poirierhttps://t.co/G9GE6sWsLj pic.twitter.com/RvBQS7wZEm— Independent Sport (@IndoSport) November 20, 2020 Conor McGregor er orðinn 32 ára gamall og tilkynnti það í júní síðastliðnum að hann væri hættur keppni. Hann barðist síðast við Donald Cerrone í janúar og fagnaði þá sigri. Conor tilkynnti einnig að hann væri hættur bæði 2016 og 2019 en skipti síðan um skoðun og hefur nú gert það í þriðja sinn á ferlinum. Það missti því enginn andlitið við að lesa þessar fréttir. McGregor hefur barist áður við Dustin Poirier en hann kláraði hann í fyrstu lotu árið 2014. „Ég er mjög þakklátur fyrir það að geta snúið aftur og fá að gera það sem ég elska,“ sagði Conor McGregor í yfirlýsingu sinni. BREAKING: Conor McGregor (@thenotoriousmma) has signed his bout agreement for his rematch with Dustin Poirier for January 23. pic.twitter.com/2Pmh4MdZyj— TheMacLife (@Maclifeofficial) November 19, 2020 MMA Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Það fór auðvitað þannig að Conor McGregor var ekki hættur enda ekki í fyrsta sinn sem hann dregur slíka yfirlýsingu til baka. Conor McGregor gaf það út á heimasíðu sinni í gær að hann væri búinn að gera samning um bardaga á móti Dustin Poirier í janúar. Conor og Dustin Poirier eiga eftir að staðfesta hvar bardaginn fer fram þann 23. janúar næstkomandi en líklegast er að hann verði í Abú Dabí. Conor McGregor comes out of retirement again for rematch with Dustin Poirierhttps://t.co/G9GE6sWsLj pic.twitter.com/RvBQS7wZEm— Independent Sport (@IndoSport) November 20, 2020 Conor McGregor er orðinn 32 ára gamall og tilkynnti það í júní síðastliðnum að hann væri hættur keppni. Hann barðist síðast við Donald Cerrone í janúar og fagnaði þá sigri. Conor tilkynnti einnig að hann væri hættur bæði 2016 og 2019 en skipti síðan um skoðun og hefur nú gert það í þriðja sinn á ferlinum. Það missti því enginn andlitið við að lesa þessar fréttir. McGregor hefur barist áður við Dustin Poirier en hann kláraði hann í fyrstu lotu árið 2014. „Ég er mjög þakklátur fyrir það að geta snúið aftur og fá að gera það sem ég elska,“ sagði Conor McGregor í yfirlýsingu sinni. BREAKING: Conor McGregor (@thenotoriousmma) has signed his bout agreement for his rematch with Dustin Poirier for January 23. pic.twitter.com/2Pmh4MdZyj— TheMacLife (@Maclifeofficial) November 19, 2020
MMA Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira