Sjö látnir eftir að forsetaframbjóðandi var handtekinn í Úganda Atli Ísleifsson skrifar 19. nóvember 2020 12:44 Poppstjarnan Bobi Wine er sá sem er talinn líklegastur til að geta velgt sitjandi forseta Úganda undir uggum í forsetakosningunum í janúar. EPA Að minnsta kosti sjö eru látnir og á annan tug slasaðir eftir að óeirðir brutust út á götum í Úganda í kjölfar þess að poppstjarnan og forsetaframbjóðandinn Bobi Wine var handtekinn. Til átaka kom milli stuðningsmanna Wine og öryggissveita, en Wine er helsti andstæðingur sitjandi forseta, Yoweri Museveni, og talinn sá sem einna helst gæti velgt forsetanum undur uggum í forsetakosningnunum sem fyrirhugaðar eru í landinu 14. janúar næstkomandi. Átök blossuðu upp í gær þegar Wine var handtekinn í annað sinn í þessum mánuði. Hinn 38 ára Wine hefur lengi starfað sem söngvari, en hann heitir Robert Kyagulanyi réttu nafni. Hann var handtekinn vegna gruns um að hafa brotið gegn sóttvarnareglum landsins, en forsetaframbjóðendur mega samkvæmt reglunum ekki ávarpa fundi sem fleiri en tvö hundruð manns sækja. Erlendir fjölmiðlar segja Wine enn vera í haldi lögreglu, daginn eftir handtökuna. Wine var fyrst handtekinn 3. nóvember, skömmu eftir að hafa tilkynnt um framboð sitt til forseta. Wine nýtur sérstakrar hylli meðal yngri kynslóðarinnar í landinu. Yoweri Museveni hefur gegnt embætti forseta Úganda frá árinu 1986. Úganda Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
Að minnsta kosti sjö eru látnir og á annan tug slasaðir eftir að óeirðir brutust út á götum í Úganda í kjölfar þess að poppstjarnan og forsetaframbjóðandinn Bobi Wine var handtekinn. Til átaka kom milli stuðningsmanna Wine og öryggissveita, en Wine er helsti andstæðingur sitjandi forseta, Yoweri Museveni, og talinn sá sem einna helst gæti velgt forsetanum undur uggum í forsetakosningnunum sem fyrirhugaðar eru í landinu 14. janúar næstkomandi. Átök blossuðu upp í gær þegar Wine var handtekinn í annað sinn í þessum mánuði. Hinn 38 ára Wine hefur lengi starfað sem söngvari, en hann heitir Robert Kyagulanyi réttu nafni. Hann var handtekinn vegna gruns um að hafa brotið gegn sóttvarnareglum landsins, en forsetaframbjóðendur mega samkvæmt reglunum ekki ávarpa fundi sem fleiri en tvö hundruð manns sækja. Erlendir fjölmiðlar segja Wine enn vera í haldi lögreglu, daginn eftir handtökuna. Wine var fyrst handtekinn 3. nóvember, skömmu eftir að hafa tilkynnt um framboð sitt til forseta. Wine nýtur sérstakrar hylli meðal yngri kynslóðarinnar í landinu. Yoweri Museveni hefur gegnt embætti forseta Úganda frá árinu 1986.
Úganda Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira