Jólatréð við Rockefeller Center þykir táknmynd ársins 2020 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. nóvember 2020 21:03 Jólatré ársins 2020? Dæmi nú hver fyrir sig. epa/Peter Foley Nokkrar umræður hafa skapast á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum vestanhafs um hið margfræga jólatré við Rockefeller Center í New York. Tréð var sett upp 14. nóvember sl. og fékk umsvifalaust einkunnina: Jólatré ársins 2020. Flestir eru sammála um að árið 2020 fari í sögubækurnar sem eitt leiðinlegasta ár 21. aldarinnar. Það færði okkur Covid-19 og skógarelda í Ástralíu sem urðu hundruð milljónum dýra að bana. George Floyd var drepinn af lögreglumanni, Kobe Bryant og dóttir hans létust í þyrluslysi og Sean Connery féll frá. Jarðaberjamolinn hvarf úr Nóa Siríus konfektkassanum. Svona mætti lengi telja. Og sumum þykir ástand jólatrésins við Rockefeller Center endurspegla þetta dapurlega tímabil. Could the Rockefeller Center Christmas Tree look any worse? 2020on brand... pic.twitter.com/6K2n4bX9u7— Rex Chapman🏇🏼 (@RexChapman) November 17, 2020 Tréð hefur, eins og tré gera, hins vegar svarað fyrir sig. Wow, you all must look great right after a two-day drive, huh? Just wait until I get my lights on! See you on December 2! 😉— Rockefeller Center (@rockcenternyc) November 18, 2020 Og það er reyndar ekki eina jólatréð vestra sem hefur lent milli tannanna á fólki. Jólatré Macy's í Ohio fékk sömu einkunn en sýndi og sannaði að með smá jákvæðni og vinnu má gera gott úr.. ja, næstum öllu. Update... The Christmas tree at Fountain Square has been fluffed out! @Enquirer https://t.co/5fXTAJOXYb pic.twitter.com/9DEYVLH6QX— Cara Owsley (@caraphoto23) November 10, 2020 Þess má geta að bæði trén eru rauðgreni en tendrun ljósanna á trénu við Rockefeller Center er hefð sem nær aftur til ársins 1933 og milljónir fylgjast með í beinni útsendingu á NBC. Rockefeller-tréð á venjulegu ári.epa/Jason Szenes Jól Bandaríkin Grín og gaman Tengdar fréttir Covid-19 ætti ekki að fæla fólk frá því að sækja sér jólatré „Staðan er nú bara eins og verið hefur; við erum að fá hópa og fella tré og selja í heildsölu. Ég held reyndar að í ár verði fólk kannski að plana með styttri fyrirvara, því ástandið er búið að vera eins og það er. Fólk er kannski ekkert að hugsa fram í tímann fyrr en næstu leiðbeiningar koma.“ 12. nóvember 2020 08:02 Borgarstjóri felldi Oslóartréð í Heiðmörk í dag Tréð var fellt í fallegum lundi í Heiðmörk í dag en tréð er um 12,4 metra átt og sextíu ára gamalt sitkagrenitré. 14. nóvember 2020 15:15 Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Sjá meira
Nokkrar umræður hafa skapast á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum vestanhafs um hið margfræga jólatré við Rockefeller Center í New York. Tréð var sett upp 14. nóvember sl. og fékk umsvifalaust einkunnina: Jólatré ársins 2020. Flestir eru sammála um að árið 2020 fari í sögubækurnar sem eitt leiðinlegasta ár 21. aldarinnar. Það færði okkur Covid-19 og skógarelda í Ástralíu sem urðu hundruð milljónum dýra að bana. George Floyd var drepinn af lögreglumanni, Kobe Bryant og dóttir hans létust í þyrluslysi og Sean Connery féll frá. Jarðaberjamolinn hvarf úr Nóa Siríus konfektkassanum. Svona mætti lengi telja. Og sumum þykir ástand jólatrésins við Rockefeller Center endurspegla þetta dapurlega tímabil. Could the Rockefeller Center Christmas Tree look any worse? 2020on brand... pic.twitter.com/6K2n4bX9u7— Rex Chapman🏇🏼 (@RexChapman) November 17, 2020 Tréð hefur, eins og tré gera, hins vegar svarað fyrir sig. Wow, you all must look great right after a two-day drive, huh? Just wait until I get my lights on! See you on December 2! 😉— Rockefeller Center (@rockcenternyc) November 18, 2020 Og það er reyndar ekki eina jólatréð vestra sem hefur lent milli tannanna á fólki. Jólatré Macy's í Ohio fékk sömu einkunn en sýndi og sannaði að með smá jákvæðni og vinnu má gera gott úr.. ja, næstum öllu. Update... The Christmas tree at Fountain Square has been fluffed out! @Enquirer https://t.co/5fXTAJOXYb pic.twitter.com/9DEYVLH6QX— Cara Owsley (@caraphoto23) November 10, 2020 Þess má geta að bæði trén eru rauðgreni en tendrun ljósanna á trénu við Rockefeller Center er hefð sem nær aftur til ársins 1933 og milljónir fylgjast með í beinni útsendingu á NBC. Rockefeller-tréð á venjulegu ári.epa/Jason Szenes
Jól Bandaríkin Grín og gaman Tengdar fréttir Covid-19 ætti ekki að fæla fólk frá því að sækja sér jólatré „Staðan er nú bara eins og verið hefur; við erum að fá hópa og fella tré og selja í heildsölu. Ég held reyndar að í ár verði fólk kannski að plana með styttri fyrirvara, því ástandið er búið að vera eins og það er. Fólk er kannski ekkert að hugsa fram í tímann fyrr en næstu leiðbeiningar koma.“ 12. nóvember 2020 08:02 Borgarstjóri felldi Oslóartréð í Heiðmörk í dag Tréð var fellt í fallegum lundi í Heiðmörk í dag en tréð er um 12,4 metra átt og sextíu ára gamalt sitkagrenitré. 14. nóvember 2020 15:15 Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Sjá meira
Covid-19 ætti ekki að fæla fólk frá því að sækja sér jólatré „Staðan er nú bara eins og verið hefur; við erum að fá hópa og fella tré og selja í heildsölu. Ég held reyndar að í ár verði fólk kannski að plana með styttri fyrirvara, því ástandið er búið að vera eins og það er. Fólk er kannski ekkert að hugsa fram í tímann fyrr en næstu leiðbeiningar koma.“ 12. nóvember 2020 08:02
Borgarstjóri felldi Oslóartréð í Heiðmörk í dag Tréð var fellt í fallegum lundi í Heiðmörk í dag en tréð er um 12,4 metra átt og sextíu ára gamalt sitkagrenitré. 14. nóvember 2020 15:15