Fyrirliðinn skilur stuðningsmennina sem dreymir um Hamrén Anton Ingi Leifsson skrifar 17. nóvember 2020 07:01 Lucas Andersen í leik með danska landsliðinu gegn Svíium á dögunum. Lars Ronbog / FrontZoneSport Lucas Andersen, fyrirliði Álaborgar í danska boltanum, skilur þá stuðningsmenn sem dreymir um að fá Erik Hamrén aftur í stjórastólinn hjá liðinu. Hamrén tilkynnti um helgina að hann myndi hætta með íslenska landsliðsins eftir leikinn gegn Englendingum á Wembley á miðvikudagskvöldið. AaB er ekki með neinn varanlegan þjálfara eftir að Jacob Friis ákvað að segja upp störfum af persónulegum ástæðum. Nú stýrir aðstoðarmaður Friis, Peter Feher, liðinu tímabundið. Andersen var spurður út í það hvort að hann skildi þá stuðningsmenn sem dreymir aftur til ársins 2008 er AaB varð meistari með Hamrén í stjórastólnum: „Auðvitað. Sagan hefur mikla þýðingu og hún hefur það líka í félagi eins og AaB. Hamrén er einn af þeim sem breytti miklu hér og það er klárt að hans er minnst,“ sagði Lucas. AaB-profil om Hamrén: Klart at fans drømmer https://t.co/1lKV2srgdU #aab #sldk— bold.dk (@bolddk) November 16, 2020 „Fólk minnist góðra tíma en hvort að hann sé rétti maðurinn eða ekki, er erfitt að segja. Ég þekki hann ekki og fótboltinn hefur breyst mikið síðan þá. Það er klárt að Hamrén hefur virðingu og er maður sem hefur verið í mjög flottum störfum.“ „AaB er með mikinn metnað og þeir munu ganga eins langt og hægt er til þess að ná í eins spennandi nafn og hægt er. Og einn sem getur ýtt liðinu í rétta átt,“ sagði Lucas. Danski boltinn Tengdar fréttir Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Lucas Andersen, fyrirliði Álaborgar í danska boltanum, skilur þá stuðningsmenn sem dreymir um að fá Erik Hamrén aftur í stjórastólinn hjá liðinu. Hamrén tilkynnti um helgina að hann myndi hætta með íslenska landsliðsins eftir leikinn gegn Englendingum á Wembley á miðvikudagskvöldið. AaB er ekki með neinn varanlegan þjálfara eftir að Jacob Friis ákvað að segja upp störfum af persónulegum ástæðum. Nú stýrir aðstoðarmaður Friis, Peter Feher, liðinu tímabundið. Andersen var spurður út í það hvort að hann skildi þá stuðningsmenn sem dreymir aftur til ársins 2008 er AaB varð meistari með Hamrén í stjórastólnum: „Auðvitað. Sagan hefur mikla þýðingu og hún hefur það líka í félagi eins og AaB. Hamrén er einn af þeim sem breytti miklu hér og það er klárt að hans er minnst,“ sagði Lucas. AaB-profil om Hamrén: Klart at fans drømmer https://t.co/1lKV2srgdU #aab #sldk— bold.dk (@bolddk) November 16, 2020 „Fólk minnist góðra tíma en hvort að hann sé rétti maðurinn eða ekki, er erfitt að segja. Ég þekki hann ekki og fótboltinn hefur breyst mikið síðan þá. Það er klárt að Hamrén hefur virðingu og er maður sem hefur verið í mjög flottum störfum.“ „AaB er með mikinn metnað og þeir munu ganga eins langt og hægt er til þess að ná í eins spennandi nafn og hægt er. Og einn sem getur ýtt liðinu í rétta átt,“ sagði Lucas.
Danski boltinn Tengdar fréttir Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36