Hamrén hló að spurningunni um Álaborg Sindri Sverrisson skrifar 16. nóvember 2020 19:31 Erik Hamrén á hliðarlínunni á Parken í gærkvöld á sínum næstsíðasta leik sem landsliðsþjálfari Íslands. Getty/Lars Ronbog Erik Hamrén, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, gæti verið að taka við danska úrvalsdeildarfélaginu AaB þegar hann lætur af störfum fyrir KSÍ. Hamrén hló þegar hann var spurður hvort hann tæki við AaB, eftir 2-1 tapið gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í gærkvöld: „Það hefur allt sinn tíma. Ég veit ekki hvað ég geri. Ég er ekki með neitt í gangi núna og hef ekki verið í sambandi við neitt félag. Við sjáum hvað gerist í framtíðinni,“ sagði Hamrén sem var þá spurður hvort að hann útilokaði að taka við AaB. „Haha, við sjáum hvað gerist,“ svaraði Hamrén. Hamrén tilkynnti um helgina að hans síðasti leikur sem þjálfari Íslands yrði gegn Englandi á miðvikudaginn. Hann hefur stýrt liðinu frá haustinu 2018. Þessi 63 ára gamli Svíi er nú orðaður við AaB í Álaborg en þar var hann við stjórnvölinn á árunum 2004-2008. Liðið varð Danmerkurmeistari á lokaárinu, og Hamrén fór svo til Rosenborg þar sem hann varð norskur meistari áður en hann sneri sér að þjálfun sænska landsliðsins. AaB er í þjálfaraleit eftir að Jacob Friis hætti vegna veikinda dóttur sinnar. Inge André Olsen, íþróttastjóri AaB, viðurkenndi í samtali við bold.dk um helgina að Hamrén væri í miklum metum í Álaborg en vildi ekkert segja til um hvort hann kæmi til greina sem næsti þjálfari liðsins. AaB er í 6. sæti af liðunum 12 í dönsku úrvalsdeildinni, eftir átta umferðir. Þjóðadeild UEFA Danski boltinn Tengdar fréttir Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36 Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. 14. nóvember 2020 10:15 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Erik Hamrén, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, gæti verið að taka við danska úrvalsdeildarfélaginu AaB þegar hann lætur af störfum fyrir KSÍ. Hamrén hló þegar hann var spurður hvort hann tæki við AaB, eftir 2-1 tapið gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í gærkvöld: „Það hefur allt sinn tíma. Ég veit ekki hvað ég geri. Ég er ekki með neitt í gangi núna og hef ekki verið í sambandi við neitt félag. Við sjáum hvað gerist í framtíðinni,“ sagði Hamrén sem var þá spurður hvort að hann útilokaði að taka við AaB. „Haha, við sjáum hvað gerist,“ svaraði Hamrén. Hamrén tilkynnti um helgina að hans síðasti leikur sem þjálfari Íslands yrði gegn Englandi á miðvikudaginn. Hann hefur stýrt liðinu frá haustinu 2018. Þessi 63 ára gamli Svíi er nú orðaður við AaB í Álaborg en þar var hann við stjórnvölinn á árunum 2004-2008. Liðið varð Danmerkurmeistari á lokaárinu, og Hamrén fór svo til Rosenborg þar sem hann varð norskur meistari áður en hann sneri sér að þjálfun sænska landsliðsins. AaB er í þjálfaraleit eftir að Jacob Friis hætti vegna veikinda dóttur sinnar. Inge André Olsen, íþróttastjóri AaB, viðurkenndi í samtali við bold.dk um helgina að Hamrén væri í miklum metum í Álaborg en vildi ekkert segja til um hvort hann kæmi til greina sem næsti þjálfari liðsins. AaB er í 6. sæti af liðunum 12 í dönsku úrvalsdeildinni, eftir átta umferðir.
Þjóðadeild UEFA Danski boltinn Tengdar fréttir Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36 Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. 14. nóvember 2020 10:15 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36
Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. 14. nóvember 2020 10:15