67 látin eftir öflugan fellibyl á Filippseyjum Sylvía Hall skrifar 15. nóvember 2020 10:08 Mikil flóð urðu eftir fellibylinn. AP/Ace Morandante Tala látinna á Filippseyjum er nú 67 eftir að fellibylurinn Vamco gekk yfir eyjarnar. Fellibylurinn er sá þriðji sem gengur yfir á þremur vikum og hafa hátt í 26 þúsund hús orðið fyrir skemmdum vegna þessa. Öflugasti fellibylurinn, Goni, gekk yfir í byrjun mánaðar og gerði Vamco aðeins illt ástand verra. Svæði landsins eru mörg hver nánast á kafi eftir mikil flóð og flaug forsetinn Rodrigo Duterte til Tuguegarao héraðsins til þess að meta stöðuna í Cagayan Valley svæðinu þar sem mikil flóð urðu eftir Vamco. Frá Marikina í Filippseyjum eftir að Vamco gekk yfir.AP/Aaron Favila 22 létust í Cagayan, sautján á suðurhluta eyjunnar Luzon, átta í og við höfuðborgina Manila og tuttugu á tveimur öðrum svæðum að því er fram kemur á vef Reuters. Vindhraði Vamco mældist tæplega 42 metrar á sekúndu. Ríkisstjóri Cagayan, Manuel Mamba, sagði flóðin vera þau verstu sem hafa verið á svæðinu í 45 ár. Á fundi sínum með Duterte sagði hann stöðuna versna með ári hverju. Vamco er 21. fellibylurinn sem gengur yfir Filippseyjar á þessu ári og hefur orsakað verstu flóð á höfuðborgarsvæði landsins í mörg ár. Afleiðingar hans hafa haft áhrif á þúsundir íbúa, sem hafa margir hverjir þurft að flýja heimili sín. Filippseyjar Tengdar fréttir Minnst sjö látin á Filippseyjum Minnst sjö eru látin og fleiri slösuð eftir fellibylinn Goni sem gengur yfir Filippseyjar. Meðal hinna látnu er fimm ára barn. 1. nóvember 2020 16:10 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Tala látinna á Filippseyjum er nú 67 eftir að fellibylurinn Vamco gekk yfir eyjarnar. Fellibylurinn er sá þriðji sem gengur yfir á þremur vikum og hafa hátt í 26 þúsund hús orðið fyrir skemmdum vegna þessa. Öflugasti fellibylurinn, Goni, gekk yfir í byrjun mánaðar og gerði Vamco aðeins illt ástand verra. Svæði landsins eru mörg hver nánast á kafi eftir mikil flóð og flaug forsetinn Rodrigo Duterte til Tuguegarao héraðsins til þess að meta stöðuna í Cagayan Valley svæðinu þar sem mikil flóð urðu eftir Vamco. Frá Marikina í Filippseyjum eftir að Vamco gekk yfir.AP/Aaron Favila 22 létust í Cagayan, sautján á suðurhluta eyjunnar Luzon, átta í og við höfuðborgina Manila og tuttugu á tveimur öðrum svæðum að því er fram kemur á vef Reuters. Vindhraði Vamco mældist tæplega 42 metrar á sekúndu. Ríkisstjóri Cagayan, Manuel Mamba, sagði flóðin vera þau verstu sem hafa verið á svæðinu í 45 ár. Á fundi sínum með Duterte sagði hann stöðuna versna með ári hverju. Vamco er 21. fellibylurinn sem gengur yfir Filippseyjar á þessu ári og hefur orsakað verstu flóð á höfuðborgarsvæði landsins í mörg ár. Afleiðingar hans hafa haft áhrif á þúsundir íbúa, sem hafa margir hverjir þurft að flýja heimili sín.
Filippseyjar Tengdar fréttir Minnst sjö látin á Filippseyjum Minnst sjö eru látin og fleiri slösuð eftir fellibylinn Goni sem gengur yfir Filippseyjar. Meðal hinna látnu er fimm ára barn. 1. nóvember 2020 16:10 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Minnst sjö látin á Filippseyjum Minnst sjö eru látin og fleiri slösuð eftir fellibylinn Goni sem gengur yfir Filippseyjar. Meðal hinna látnu er fimm ára barn. 1. nóvember 2020 16:10