Aldrei séð Ara Eldjárn og Sóla grínast jafn lítið Tinni Sveinsson skrifar 13. nóvember 2020 17:01 Þróttur og KR mætast í Kviss á morgun. Sólrún Diego, Sólmundur Hólm, Björn Bragi, Ari Eldjárn og Hrefna Sætran. Átta liða úrslit þáttanna Kviss halda áfram annað kvöld á Stöð 2 þegar Þróttur og KR mætast. Sólrún Diego og Sólmundur Hólm keppa fyrir hönd Þróttar og Ari Eldjárn og Hrefna Sætran fyrir hönd KR. „Ég hef þekkt Ara og Sóla lengi og séð þá skemmta fólki svona þúsund sinnum en ég hef aldrei séð þá grínast svona lítið,“ segir umsjónarmaður þáttanna, Björn Bragi Arnarsson. „Þeir eru báðir með mikið keppnisskap og hafa sjaldan verið í svona miklum ham. Ég er ánægður með að Kviss nái að draga fram verstu hliðar fólks.“ Björn segir að þessi lið séu óneitanlega með þeim sterkari í keppninni. „Það er sárt að þurfa að kveðja annað þessara liða því bæði Ari og Hrefna og Sólrún og Sóli eru hrikalega öflug. Enda er viðureignin annað kvöld rosaleg.“ Hér má sjá brot úr þættinum þar sem KR sló KA úr keppni. Klippa: Ari Eldjárn stal senunni Íslendingar spilabrjálaðir Samhliða gerð þáttanna voru spurningaspilin Pöbbkviss og Krakkakviss gefin út en þau seldust upp áður en fyrsti þáttur fór í loftið. Björn segir að ný sending sé loksins á leið til landsins. „Fólk er náttúrulega spilabrjálað í þessu ástandi í dag. Við vanmátum aðeins eftirspurnina þegar við pöntuðum nýju sendinguna því það er rúmlega helmingur farinn af henni í forsölu. En það sem verður eftir fer í verslanir um miðja næstu viku.“ segir Björn. Kviss Mest lesið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Átta liða úrslit þáttanna Kviss halda áfram annað kvöld á Stöð 2 þegar Þróttur og KR mætast. Sólrún Diego og Sólmundur Hólm keppa fyrir hönd Þróttar og Ari Eldjárn og Hrefna Sætran fyrir hönd KR. „Ég hef þekkt Ara og Sóla lengi og séð þá skemmta fólki svona þúsund sinnum en ég hef aldrei séð þá grínast svona lítið,“ segir umsjónarmaður þáttanna, Björn Bragi Arnarsson. „Þeir eru báðir með mikið keppnisskap og hafa sjaldan verið í svona miklum ham. Ég er ánægður með að Kviss nái að draga fram verstu hliðar fólks.“ Björn segir að þessi lið séu óneitanlega með þeim sterkari í keppninni. „Það er sárt að þurfa að kveðja annað þessara liða því bæði Ari og Hrefna og Sólrún og Sóli eru hrikalega öflug. Enda er viðureignin annað kvöld rosaleg.“ Hér má sjá brot úr þættinum þar sem KR sló KA úr keppni. Klippa: Ari Eldjárn stal senunni Íslendingar spilabrjálaðir Samhliða gerð þáttanna voru spurningaspilin Pöbbkviss og Krakkakviss gefin út en þau seldust upp áður en fyrsti þáttur fór í loftið. Björn segir að ný sending sé loksins á leið til landsins. „Fólk er náttúrulega spilabrjálað í þessu ástandi í dag. Við vanmátum aðeins eftirspurnina þegar við pöntuðum nýju sendinguna því það er rúmlega helmingur farinn af henni í forsölu. En það sem verður eftir fer í verslanir um miðja næstu viku.“ segir Björn.
Kviss Mest lesið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“