Segja Biden hafa unnið í Arizona Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 13. nóvember 2020 08:22 Biden, er fyrsti Demókratinn til að vinna í Arizona síðan Bill Clinton tókst það 1996. AP/Carolyn Kaster Joe Biden var í nótt lýstur sigurvegari í Arizona sem skilar honum ellefu kjörmönnum og hefur hann nú náð 290 kjörmönnum en 270 þarf til að tryggja sér embættið. Nokkrar af helstu sjónvarpsstöðvum Bandaríkjanna greindu frá því í nótt að Arizona félli í skaut Bidens, en afar mjótt var á munum í ríkinu og munar aðeins um ellefu þúsund atkvæðum á Biden og Donald Trump, núverandi forseta. Fox og AP riðu á vaðið strax á kosninganótt Raunar höfðu nokkrar fréttaveitur á borð við Fox News og AP þegar lýst Biden sigurvegara í Arizona, það gerðu þær strax á kosninganótt, en í ljósi þess hve mjótt var á munum biðu margir með þá ákvörðun. Nú hafa hinir stóru miðlarnir bæst í hópinn. Arizona hefur yfirleitt kosið sér Repúblikana fyrir forseta og síðasti Demókratinn sem fór með sigur af hólmi þar var Bill Clinton árið 1996. Þrennt skýrir sigur Bidens CNN segir þrennt helst skýra sigur Bidens í Arizona. Í fyrsta lagi hafi fólki af latneskum uppruna fjölgað mjög í ríkinu. Þá hefur verið mikið um fólksflutninga frá svæðum þar sem Demókratar hafa verið sterkir, ríkjum á borð við Illinois og Kalíforníu. Í þriðja lagi virðist sem kjósendur í úthverfum Arizona sem hingað til hafi kosið Repúblikana hafi snúið baki við flokknum þar sem þeim hafi lítt hugnast áherslur Trumps forseta í embætti. Joe Biden Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Joe Biden var í nótt lýstur sigurvegari í Arizona sem skilar honum ellefu kjörmönnum og hefur hann nú náð 290 kjörmönnum en 270 þarf til að tryggja sér embættið. Nokkrar af helstu sjónvarpsstöðvum Bandaríkjanna greindu frá því í nótt að Arizona félli í skaut Bidens, en afar mjótt var á munum í ríkinu og munar aðeins um ellefu þúsund atkvæðum á Biden og Donald Trump, núverandi forseta. Fox og AP riðu á vaðið strax á kosninganótt Raunar höfðu nokkrar fréttaveitur á borð við Fox News og AP þegar lýst Biden sigurvegara í Arizona, það gerðu þær strax á kosninganótt, en í ljósi þess hve mjótt var á munum biðu margir með þá ákvörðun. Nú hafa hinir stóru miðlarnir bæst í hópinn. Arizona hefur yfirleitt kosið sér Repúblikana fyrir forseta og síðasti Demókratinn sem fór með sigur af hólmi þar var Bill Clinton árið 1996. Þrennt skýrir sigur Bidens CNN segir þrennt helst skýra sigur Bidens í Arizona. Í fyrsta lagi hafi fólki af latneskum uppruna fjölgað mjög í ríkinu. Þá hefur verið mikið um fólksflutninga frá svæðum þar sem Demókratar hafa verið sterkir, ríkjum á borð við Illinois og Kalíforníu. Í þriðja lagi virðist sem kjósendur í úthverfum Arizona sem hingað til hafi kosið Repúblikana hafi snúið baki við flokknum þar sem þeim hafi lítt hugnast áherslur Trumps forseta í embætti.
Joe Biden Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira