„Enginn vafi að Liverpool ætti að verða meistari en það þarf að klára tímabilið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. mars 2020 10:45 vísir/getty David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, var gestur í þættinum Sunday Supplement á Sky Sports í gærkvöldi þar sem var farið yfir stöðuna í fótboltaheiminum í dag. Enska úrvalsdeildin er nú í þriggja vikna hléi vegna kórónuveirunnar og er talið að hún fari fyrst í gang 3. apríl. Maddock sér það ekki gerast. „Ég held að það sé ómögulegt að tímabilið byrji aftur 3. apríl en það var skynsamlegt hjá þeim að gefa sér tíma og andrúmsloft til að taka stöðuna. Mér fannst þeir bregðast við of seint en úrvalsdeildin gerði það rétta í stöðunni,“ sagði Maddock. „Evrópumótinu verður aflýst. Það er nokkuð ljós og ég held að það fari fram næsta sumar. Það gefur tíma til þess að spila leiki og klára keppnirnar heima fyrir, svo þær geti klárast í enda júní og þú þarft ekki að byrja spila aftur fyrr en í maí.“ "Liverpool fans want to see that league finished, because clearly they are champions." The @SundaySupp panel insist the Premier League season must be completed for 'the integrity of the competition'.... pic.twitter.com/jlew2LHOWZ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 15, 2020 Maddock segir að það þurfi að klára deildina því ef hún yrði ekki kláruð yrði sett mörg spurningarmerki frá mörgum liðum, bæði í úrvalsdeildinni sem og B-deildinni. „Þú þarft að klára deildina ef hægt er. Fólk segir að það ætti að núlla út þetta tímabil en þá færi enginn upp. Hvað ætti Leeds að gera? Ef þú klárar tímabilið, þá er enginn vafi á neinu.“ „Stuðningsmenn Liverpool vilja sjá liðið verða meistari og þeir hafa nú þegar unnið deildina. Man. City mun líklega tapa tveimur leikjum til viðbótar ef Liverpool tapar öllum sínum. Það er enginn vafi á að Liverpool ætti að verða meistari en það þarf að klára deildina.“ Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, var gestur í þættinum Sunday Supplement á Sky Sports í gærkvöldi þar sem var farið yfir stöðuna í fótboltaheiminum í dag. Enska úrvalsdeildin er nú í þriggja vikna hléi vegna kórónuveirunnar og er talið að hún fari fyrst í gang 3. apríl. Maddock sér það ekki gerast. „Ég held að það sé ómögulegt að tímabilið byrji aftur 3. apríl en það var skynsamlegt hjá þeim að gefa sér tíma og andrúmsloft til að taka stöðuna. Mér fannst þeir bregðast við of seint en úrvalsdeildin gerði það rétta í stöðunni,“ sagði Maddock. „Evrópumótinu verður aflýst. Það er nokkuð ljós og ég held að það fari fram næsta sumar. Það gefur tíma til þess að spila leiki og klára keppnirnar heima fyrir, svo þær geti klárast í enda júní og þú þarft ekki að byrja spila aftur fyrr en í maí.“ "Liverpool fans want to see that league finished, because clearly they are champions." The @SundaySupp panel insist the Premier League season must be completed for 'the integrity of the competition'.... pic.twitter.com/jlew2LHOWZ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 15, 2020 Maddock segir að það þurfi að klára deildina því ef hún yrði ekki kláruð yrði sett mörg spurningarmerki frá mörgum liðum, bæði í úrvalsdeildinni sem og B-deildinni. „Þú þarft að klára deildina ef hægt er. Fólk segir að það ætti að núlla út þetta tímabil en þá færi enginn upp. Hvað ætti Leeds að gera? Ef þú klárar tímabilið, þá er enginn vafi á neinu.“ „Stuðningsmenn Liverpool vilja sjá liðið verða meistari og þeir hafa nú þegar unnið deildina. Man. City mun líklega tapa tveimur leikjum til viðbótar ef Liverpool tapar öllum sínum. Það er enginn vafi á að Liverpool ætti að verða meistari en það þarf að klára deildina.“
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira