Liverpool og Manchester United missa bakverði í meiðsli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2020 17:46 Þessir tveir verða frá vegna meiðsla þangað til um miðjan desembermánuð. EPA-EFE/Peter Powell/Owen Humphreys Englandsmeistarar Liverpool og Manchester United verða bæði án lykilmanna næstu vikurnar eftir að hægri bakvörður Liverpool og vinstri bakvörður Man Utd höltruðu af velli í leikjum helgarinnar. Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool, fór meiddur af velli gegn Manchester City á sunnudaginn en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Eftir að hafa farið í skoðun er ljóst að Alexander-Arnold mun ekki spila með Liverpool fyrr en í næsta desembermánuði vegna kálfameiðsla sem hann varð fyrir í leiknum. Hann dró sig úr landsliðshópi Englendinga sem mætir til að mynda Íslendingum nú á næstu dögum. Þá mun hann missa af leikjum Liverpool gegn toppliði Leicester City og Brighton & Hove Albion í úrvalsdeildinni ásamt því að missa af leikjum gegn Atalanta og Ajax í Meistaradeild Evrópu. Trent er ekki eini enski bakvörðurinn sem fór meiddur af velli um helgina. Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United, þurfti að yfirgefa völlinn er Man Utd lagði Everton 3-1 á laugardeginn vegna meiðsla aftan í læri. Shaw hefur verið fastamaður í vinstri bakverði á þessari leiktíð en missti af þremur mánuðum á síðustu leiktíð vegna meiðsla aftan í læri. Missir hann nú af leikjum gegn West Bromwich Albion, Southampton og West Ham United í úrvalsdeildinni ásamt leikjum gegn Istanbul Basaksehir, Paris Saint-Germain og RB Leipzig í Meistaradeildinni Töluvert álag hefur verið á báðum liðum það sem af er leiktíð og til að mynda lék Man Utd í Tyrklandi á miðvikudeginum og átti svo hádegisleik á laugardegi. Eitthvað sem Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, nefndi til að mynda og sagði ekki vera boðlegt. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Englandsmeistarar Liverpool og Manchester United verða bæði án lykilmanna næstu vikurnar eftir að hægri bakvörður Liverpool og vinstri bakvörður Man Utd höltruðu af velli í leikjum helgarinnar. Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool, fór meiddur af velli gegn Manchester City á sunnudaginn en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Eftir að hafa farið í skoðun er ljóst að Alexander-Arnold mun ekki spila með Liverpool fyrr en í næsta desembermánuði vegna kálfameiðsla sem hann varð fyrir í leiknum. Hann dró sig úr landsliðshópi Englendinga sem mætir til að mynda Íslendingum nú á næstu dögum. Þá mun hann missa af leikjum Liverpool gegn toppliði Leicester City og Brighton & Hove Albion í úrvalsdeildinni ásamt því að missa af leikjum gegn Atalanta og Ajax í Meistaradeild Evrópu. Trent er ekki eini enski bakvörðurinn sem fór meiddur af velli um helgina. Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United, þurfti að yfirgefa völlinn er Man Utd lagði Everton 3-1 á laugardeginn vegna meiðsla aftan í læri. Shaw hefur verið fastamaður í vinstri bakverði á þessari leiktíð en missti af þremur mánuðum á síðustu leiktíð vegna meiðsla aftan í læri. Missir hann nú af leikjum gegn West Bromwich Albion, Southampton og West Ham United í úrvalsdeildinni ásamt leikjum gegn Istanbul Basaksehir, Paris Saint-Germain og RB Leipzig í Meistaradeildinni Töluvert álag hefur verið á báðum liðum það sem af er leiktíð og til að mynda lék Man Utd í Tyrklandi á miðvikudeginum og átti svo hádegisleik á laugardegi. Eitthvað sem Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, nefndi til að mynda og sagði ekki vera boðlegt.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira