„Vertu góður maður og góðir hlutir gerast“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. nóvember 2020 12:30 Helgi Jean Claessen er getur vikunnar í Einkalífinu og hefur hann heldur betur gengið í gegnum margt og mikið á sinni lífsleið. Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur reynst honum vel. Helgi tók líf sitt í gegn fyrir nokkrum árum, hætti að drekka og fór almennt að hugsa betur um sig. Í kjölfarið tók líf hans miklum breytingum og líður honum almennt mun betur fyrir vikið. Helgi Jean er gestur Einkalífsins í þessari viku en hann heldur úti vinsælu Hlaðvarpi ásamt Hjálmari Erni Jóhannssyni og ber það heitið HæHæ. HæHæ er eitt vinsælasta hlaðvarp landsins. Helgi hefur undanfarin ár verið á ferðalagi sem hann kallar andlega ferðalaginu og hugar hann þá mjög mikið að andlegri heilsu og hefur það skilað sér. „Hvað er að vera andlegt? Við gerum alveg grín að því að spila okkur inn í þessar víddir að vera andlegur og ég geri mér alveg grein fyrir því að vera andlegur er bara enn ein leiðin fyrir mig til að tengja mig við einhvern hóp. Ég fer að ganga í hörbuxum og er alltaf að segja namaste því ég er að reyna tengja við einhvern jaðarhóp en í raun getum við alveg eins verið eitthvað fólk saman í skákklúbbi.“ Hann segist einfaldlega setja það í fyrsta sæti að vera glaður á hverjum degi. „Er ég að skila einhverju af mér þannig að fólk í kringum mig sé ánægt án þess að það fari eftir því að álit þeirra á mér skiptir máli. Get ég bara verið góður maður. Hættu að pæla í því hvað allir eru að hugsa um þig, vertu góður maður og góðir hlutir gerast. Ef maður heldur sinni stefnu og breytir út frá eftir sinni bestu vitund þá endar þetta bara vel. Vertu tilbúin að sjá af þér.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Helgi einnig um samstarfið með Hjálmari Erni og þeirra vináttu, um andlega ferðalagið, um kakóseramóníur, um þær framkvæmdur sem hann hefur verið í á heimili sínu, framtíðina og margt fleira. Einkalífið Tengdar fréttir Sem betur fer hættur að drekka þegar hann lenti í storminum með Sigmundi Davíð Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur heldur betur reynst honum vel. 5. nóvember 2020 11:31 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur reynst honum vel. Helgi tók líf sitt í gegn fyrir nokkrum árum, hætti að drekka og fór almennt að hugsa betur um sig. Í kjölfarið tók líf hans miklum breytingum og líður honum almennt mun betur fyrir vikið. Helgi Jean er gestur Einkalífsins í þessari viku en hann heldur úti vinsælu Hlaðvarpi ásamt Hjálmari Erni Jóhannssyni og ber það heitið HæHæ. HæHæ er eitt vinsælasta hlaðvarp landsins. Helgi hefur undanfarin ár verið á ferðalagi sem hann kallar andlega ferðalaginu og hugar hann þá mjög mikið að andlegri heilsu og hefur það skilað sér. „Hvað er að vera andlegt? Við gerum alveg grín að því að spila okkur inn í þessar víddir að vera andlegur og ég geri mér alveg grein fyrir því að vera andlegur er bara enn ein leiðin fyrir mig til að tengja mig við einhvern hóp. Ég fer að ganga í hörbuxum og er alltaf að segja namaste því ég er að reyna tengja við einhvern jaðarhóp en í raun getum við alveg eins verið eitthvað fólk saman í skákklúbbi.“ Hann segist einfaldlega setja það í fyrsta sæti að vera glaður á hverjum degi. „Er ég að skila einhverju af mér þannig að fólk í kringum mig sé ánægt án þess að það fari eftir því að álit þeirra á mér skiptir máli. Get ég bara verið góður maður. Hættu að pæla í því hvað allir eru að hugsa um þig, vertu góður maður og góðir hlutir gerast. Ef maður heldur sinni stefnu og breytir út frá eftir sinni bestu vitund þá endar þetta bara vel. Vertu tilbúin að sjá af þér.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Helgi einnig um samstarfið með Hjálmari Erni og þeirra vináttu, um andlega ferðalagið, um kakóseramóníur, um þær framkvæmdur sem hann hefur verið í á heimili sínu, framtíðina og margt fleira.
Einkalífið Tengdar fréttir Sem betur fer hættur að drekka þegar hann lenti í storminum með Sigmundi Davíð Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur heldur betur reynst honum vel. 5. nóvember 2020 11:31 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Sem betur fer hættur að drekka þegar hann lenti í storminum með Sigmundi Davíð Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur heldur betur reynst honum vel. 5. nóvember 2020 11:31