Stjörnulífið: Feður landsins áttu sviðið Stefán Árni Pálsson skrifar 9. nóvember 2020 11:30 Pabbarnir fengu kveðjur og grínaðist Björn Bragi með það að Logi Bergmann væri faðir sinn. Stjörnulífið þessa helgina litaðist verulega af hertum takmörkunum sem tóku gildi á landinu á miðnætti á föstudag. Fólk var heilt yfir lítið á faraldsfæti og þurftu að nota ímyndunaraflið til að skemmta sér vel á þessum einkennilegum tímum. Feðradagurinn var í gær og var það nokkuð áberandi á samfélagsmiðlunum. Knattspyrnumaðurinn Gary Martin sem lék með ÍBV í Lengjudeildinni í sumar og er mættur til Tenerife með kærustunni sinni þar sem hann er heldur betur að lifa lífinu og njótta. Ekki virðist veiran vera að skemma fyrir þar á bæ. Svala Björgvinsdóttir söngkona vakti athygli á því um helgina að á Instagram hefur verið stofnaður reikningur í hennar nafni og hennar óþökk. Hún varar fólk við reikningnum. Knattspyrnukapparnir Helgi Valur Daníelsson og Ólafur Ingi Skúlason, Árbæingar og vinir, voru á meðal fjölmargra sem skelltu sér á rjúpu um helgina. „Hver vissi að það að vera söngkennari væri áhættustarf? Vá hvað ég sakna þess að vera á sviði og segja sögur, hjálpa fólki að gleyma sér um stund og lifa sig inn í leikrit eða tónlist,“ segir tónlistarkonan og leikkonan Þórunn Erna Clausen. View this post on Instagram Hver vissi að það að vera söngkennari væri áhættustarf? 😱😂Vá hvað ég sakna þess að vera á sviði og segja sögur, hjálpa fólki að gleyma sér um stund og lifa sig inn í leikrit eða tónlist ❤️þegar ég átti að velja mér "örugga staðinn minn" eitt sinn hjá sálfræðingi í áfalla meðferð, þá valdi ég leiksviðið.... neita að upplifa leiksvið sem áhættustað....❤️who knew that being a Vocal Coach would become a high risk job? 🙈Stay safe my friends❤️oh how I miss performing!!! #fuckcovid A post shared by Thorunn Clausen (@thorunnclausen) on Nov 6, 2020 at 4:04am PST Svona hefur Covid lífið verið hjá Maríu Birtu og Ella Egils í Las Vegas. „Ég fer í stúdíóið með Ella Egilsson alla daga. Mér finnst ekkert skemmtilegra en að fá að sulla aðeins í málningunni hans og leika mér.. svona þar sem við erum enn í einangrun (í rauninni síðan í mars) þá er ekki mikið annað að gera hvort eð er.“ View this post on Instagram Þetta hefur verið mitt covid líf.. ég fer í stúdíóið með @elliegilsson alla daga 🖤 Mér finnst ekkert skemmtilegra en að fá að sulla aðeins í málningunni hans og leika mér.. svona þar sem við erum enn í einangrun (í rauninni síðan í mars) þá er ekki mikið annað að gera hvort eð er 😅✌🏼#stopthespread #stayathome #painting #studiolife #covidlockdown A post shared by María Birta (@mariabirta) on Nov 8, 2020 at 8:19am PST Kristbjörg Jónasdóttir óskaði eiginmanni sínum Aroni Einari Gunnarssyni til hamingju með feðradaginn eins og mörg hundruð íslenskar konur gerðu í gær. View this post on Instagram Gleðilegan feðradag astin min💙_ _ Við erum Þakklat fyrir þig a hverjum degi og það sem þu gerir fyrir okkur🙌🏼strakarnir okkar eru svo sannarlega heppnir með fyrirmynd🥰 _ Söknum þin nu þegar og elskum þig meira en allt💙 @arongunnarsson A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) on Nov 8, 2020 at 8:45am PST Hafþór Júlíus Björnsson bað fylgjendur sína um ábendingar um góðan veitingastað í Kaupamannahöfn þar sem hann er staddur. View this post on Instagram I’m in Denmark right now. Any restaurant you recommend in Copenhagen? I’m close to the Tivoli Gardens. 🙌🏼 A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Nov 8, 2020 at 6:58am PST Píanósnillingurinn Víkingur Heiðar Ólafsson var staddur á flugvellinum Heathrow og þar er nánast allt lokað. Lagt er upp með að gott bil sé á milli fólks og öðru hverju sæti lokað af þeim sökum. View this post on Instagram 08.11.2020 Queen’s Terminal, @heathrow_airport A post shared by Víkingur Ólafsson (@vikingurolafsson) on Nov 8, 2020 at 10:45am PST Stjörnulögmaðurinn Vilhjálmur Hans reif fram Bucati mótorhjólið. View this post on Instagram Winter is coming ... #ducati #xdiavel #agvhelmets #barrysheene #bottegaveneta #reykjavik #iceland🇮🇸 #📸amþ A post shared by Vilhjálmur H. Vilhjálmsson IV. (@vhv004) on Nov 8, 2020 at 11:15am PST Áhrifavaldurinn Camilla Rut er stolt af sínum eiginmanni. View this post on Instagram Besti vinur okkar - Stoð okkar & stytta 🤍 Gleðilegann feðradag elsku @rafnkvistur minn ✨ A post shared by CAMY (@camillarut) on Nov 8, 2020 at 7:15am PST Og það sama má segja um Pöttru Sriyanonge sem óskaði Elmari Bjarnasyni til hamingju með feðradaginn. View this post on Instagram Atlas gæti ekki verið heppnari með pabba🤍🖤Couldn’t have dreamed of a better father to my Atlas!! HAPPY father’s day to all kinds of fathers out there. A post shared by Pattra S (@trendpattra) on Nov 8, 2020 at 1:18pm PST Sunneva Einars klikkaði ekki á skvísumyndinni. View this post on Instagram trench dreams 🤎 A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) on Nov 5, 2020 at 9:19am PST Áhrifavaldurinn Binni Löve birti fallega mynd af sér og Eddu Falak undir yfirskriftinni „aðeins meira en bara vinir.“ Spurning hvort um sé að ræða nýtt stjörnupar. View this post on Instagram Aðeins meira en bara vinir 💘 A post shared by Brynjólfur Löve Mogensson⚡️ (@binnilove) on Nov 8, 2020 at 10:51am PST Tónlistarkonan Þórunn Antonía elskar sinn hamborgara í baði á hóteli Rangá. View this post on Instagram Ég veit ekki með ykkur en mér finnst hamborgarar bestir í baði á hótelsvítum 😂 A post shared by thorunnantonia (@thorunnantonia) on Nov 6, 2020 at 11:18am PST Linda Pé birti fallega mynd af sér og óskaði sínum fylgjendum góðrar helgar. View this post on Instagram Happy Weekend friends! 🤍 A post shared by LIΠDΔ PÉTURSDÓTTIR (@lindape) on Nov 6, 2020 at 12:12pm PST Óttinn og eftirsjá eru heimskulegir hlutir segir ísdrottningin Ásdís Rán. View this post on Instagram Fear is stupid and so are regrets 🥂 #loveandlive #weekendvibes A post shared by IceQueen Official page (@asdisran) on Nov 6, 2020 at 10:56am PST Dómsmálaráðherra Áslaug Arna skellti sér í fjallgöngu eins og hún gerir svo oft. View this post on Instagram ☀️ A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) on Nov 7, 2020 at 1:42pm PST Salka Sól fagnaði útgáfu prjónabókarinnar Una. View this post on Instagram Hjarta og sál fór í þessa bók hjá okkur @sjofnkristjans og hún er loksins komin í búðir. Við erum að springa úr stolti og okkur langar helst að sofa með hana á bara milli okkar. TAKK allir sem lögðu sitt af mörkum, lánuðu okkur börnin sín í módelstörf, prufuprjónuðu fyrir okkur og að sjálfsögðu @eyglogisla fyrir þessar undursamlega myndir. A post shared by 🔸S A L K A 🔸 S Ó L 🔸 (@salkaeyfeld) on Nov 6, 2020 at 8:45am PST Felix Bergsson sá ákveðin líkindi með Sóla Hólm, í nýjustu auglýsingunni fyrir spjallþátt hans og Gumma Ben, og sjálfum sér fyrir allmörgum árum. View this post on Instagram Lífið (og ákveðin vesti) gengur í hringi 😊 @soliholm @gben11 @gunniogbjork @raggathorst #jóladagatal #leitinaðvölundi #föstudagskvöld #rúv #stöð2 A post shared by Felix Bergsson (@felixbergsson) on Nov 6, 2020 at 4:47am PST Björn Bragi óskaði „pabba sínum“ Loga Bergmanni Eiðssyni til lukku með feðradaginn með nokkrum gömlum myndum. View this post on Instagram Gleðilegan feðradag pabbi ❤️ A post shared by Björn Bragi (@bjornbragi) on Nov 8, 2020 at 11:23am PST Hafdís Jónsdóttir, eigandi World Class, þakkar föður sínum fyrir stuðninginn. View this post on Instagram Takk pabbi fyrir allan stuðninginn og vera alltaf til staðar 💖 endalaus kærleikur og ást 💝 A post shared by Hafdís Jónsdóttir (@disaboda) on Nov 8, 2020 at 2:10pm PST Hugrún Halldórsdóttir naut útivistar um helgina og skellti sér í hlaup í kringum Helgafellið með Rakel Evu Sævarsdóttur vinkonu sinni. View this post on Instagram (Einn svipur á) mynd segir meira en þúsund orð🙏🏼💛 Áhrif hlaups með gleðiorkunni @rakelevas 💎 A post shared by Hugrún Halldórsdóttir (@hugrunhalldors) on Nov 8, 2020 at 9:08am PST Stjörnulífið Feðradagurinn Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Sjá meira
Stjörnulífið þessa helgina litaðist verulega af hertum takmörkunum sem tóku gildi á landinu á miðnætti á föstudag. Fólk var heilt yfir lítið á faraldsfæti og þurftu að nota ímyndunaraflið til að skemmta sér vel á þessum einkennilegum tímum. Feðradagurinn var í gær og var það nokkuð áberandi á samfélagsmiðlunum. Knattspyrnumaðurinn Gary Martin sem lék með ÍBV í Lengjudeildinni í sumar og er mættur til Tenerife með kærustunni sinni þar sem hann er heldur betur að lifa lífinu og njótta. Ekki virðist veiran vera að skemma fyrir þar á bæ. Svala Björgvinsdóttir söngkona vakti athygli á því um helgina að á Instagram hefur verið stofnaður reikningur í hennar nafni og hennar óþökk. Hún varar fólk við reikningnum. Knattspyrnukapparnir Helgi Valur Daníelsson og Ólafur Ingi Skúlason, Árbæingar og vinir, voru á meðal fjölmargra sem skelltu sér á rjúpu um helgina. „Hver vissi að það að vera söngkennari væri áhættustarf? Vá hvað ég sakna þess að vera á sviði og segja sögur, hjálpa fólki að gleyma sér um stund og lifa sig inn í leikrit eða tónlist,“ segir tónlistarkonan og leikkonan Þórunn Erna Clausen. View this post on Instagram Hver vissi að það að vera söngkennari væri áhættustarf? 😱😂Vá hvað ég sakna þess að vera á sviði og segja sögur, hjálpa fólki að gleyma sér um stund og lifa sig inn í leikrit eða tónlist ❤️þegar ég átti að velja mér "örugga staðinn minn" eitt sinn hjá sálfræðingi í áfalla meðferð, þá valdi ég leiksviðið.... neita að upplifa leiksvið sem áhættustað....❤️who knew that being a Vocal Coach would become a high risk job? 🙈Stay safe my friends❤️oh how I miss performing!!! #fuckcovid A post shared by Thorunn Clausen (@thorunnclausen) on Nov 6, 2020 at 4:04am PST Svona hefur Covid lífið verið hjá Maríu Birtu og Ella Egils í Las Vegas. „Ég fer í stúdíóið með Ella Egilsson alla daga. Mér finnst ekkert skemmtilegra en að fá að sulla aðeins í málningunni hans og leika mér.. svona þar sem við erum enn í einangrun (í rauninni síðan í mars) þá er ekki mikið annað að gera hvort eð er.“ View this post on Instagram Þetta hefur verið mitt covid líf.. ég fer í stúdíóið með @elliegilsson alla daga 🖤 Mér finnst ekkert skemmtilegra en að fá að sulla aðeins í málningunni hans og leika mér.. svona þar sem við erum enn í einangrun (í rauninni síðan í mars) þá er ekki mikið annað að gera hvort eð er 😅✌🏼#stopthespread #stayathome #painting #studiolife #covidlockdown A post shared by María Birta (@mariabirta) on Nov 8, 2020 at 8:19am PST Kristbjörg Jónasdóttir óskaði eiginmanni sínum Aroni Einari Gunnarssyni til hamingju með feðradaginn eins og mörg hundruð íslenskar konur gerðu í gær. View this post on Instagram Gleðilegan feðradag astin min💙_ _ Við erum Þakklat fyrir þig a hverjum degi og það sem þu gerir fyrir okkur🙌🏼strakarnir okkar eru svo sannarlega heppnir með fyrirmynd🥰 _ Söknum þin nu þegar og elskum þig meira en allt💙 @arongunnarsson A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) on Nov 8, 2020 at 8:45am PST Hafþór Júlíus Björnsson bað fylgjendur sína um ábendingar um góðan veitingastað í Kaupamannahöfn þar sem hann er staddur. View this post on Instagram I’m in Denmark right now. Any restaurant you recommend in Copenhagen? I’m close to the Tivoli Gardens. 🙌🏼 A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Nov 8, 2020 at 6:58am PST Píanósnillingurinn Víkingur Heiðar Ólafsson var staddur á flugvellinum Heathrow og þar er nánast allt lokað. Lagt er upp með að gott bil sé á milli fólks og öðru hverju sæti lokað af þeim sökum. View this post on Instagram 08.11.2020 Queen’s Terminal, @heathrow_airport A post shared by Víkingur Ólafsson (@vikingurolafsson) on Nov 8, 2020 at 10:45am PST Stjörnulögmaðurinn Vilhjálmur Hans reif fram Bucati mótorhjólið. View this post on Instagram Winter is coming ... #ducati #xdiavel #agvhelmets #barrysheene #bottegaveneta #reykjavik #iceland🇮🇸 #📸amþ A post shared by Vilhjálmur H. Vilhjálmsson IV. (@vhv004) on Nov 8, 2020 at 11:15am PST Áhrifavaldurinn Camilla Rut er stolt af sínum eiginmanni. View this post on Instagram Besti vinur okkar - Stoð okkar & stytta 🤍 Gleðilegann feðradag elsku @rafnkvistur minn ✨ A post shared by CAMY (@camillarut) on Nov 8, 2020 at 7:15am PST Og það sama má segja um Pöttru Sriyanonge sem óskaði Elmari Bjarnasyni til hamingju með feðradaginn. View this post on Instagram Atlas gæti ekki verið heppnari með pabba🤍🖤Couldn’t have dreamed of a better father to my Atlas!! HAPPY father’s day to all kinds of fathers out there. A post shared by Pattra S (@trendpattra) on Nov 8, 2020 at 1:18pm PST Sunneva Einars klikkaði ekki á skvísumyndinni. View this post on Instagram trench dreams 🤎 A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) on Nov 5, 2020 at 9:19am PST Áhrifavaldurinn Binni Löve birti fallega mynd af sér og Eddu Falak undir yfirskriftinni „aðeins meira en bara vinir.“ Spurning hvort um sé að ræða nýtt stjörnupar. View this post on Instagram Aðeins meira en bara vinir 💘 A post shared by Brynjólfur Löve Mogensson⚡️ (@binnilove) on Nov 8, 2020 at 10:51am PST Tónlistarkonan Þórunn Antonía elskar sinn hamborgara í baði á hóteli Rangá. View this post on Instagram Ég veit ekki með ykkur en mér finnst hamborgarar bestir í baði á hótelsvítum 😂 A post shared by thorunnantonia (@thorunnantonia) on Nov 6, 2020 at 11:18am PST Linda Pé birti fallega mynd af sér og óskaði sínum fylgjendum góðrar helgar. View this post on Instagram Happy Weekend friends! 🤍 A post shared by LIΠDΔ PÉTURSDÓTTIR (@lindape) on Nov 6, 2020 at 12:12pm PST Óttinn og eftirsjá eru heimskulegir hlutir segir ísdrottningin Ásdís Rán. View this post on Instagram Fear is stupid and so are regrets 🥂 #loveandlive #weekendvibes A post shared by IceQueen Official page (@asdisran) on Nov 6, 2020 at 10:56am PST Dómsmálaráðherra Áslaug Arna skellti sér í fjallgöngu eins og hún gerir svo oft. View this post on Instagram ☀️ A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) on Nov 7, 2020 at 1:42pm PST Salka Sól fagnaði útgáfu prjónabókarinnar Una. View this post on Instagram Hjarta og sál fór í þessa bók hjá okkur @sjofnkristjans og hún er loksins komin í búðir. Við erum að springa úr stolti og okkur langar helst að sofa með hana á bara milli okkar. TAKK allir sem lögðu sitt af mörkum, lánuðu okkur börnin sín í módelstörf, prufuprjónuðu fyrir okkur og að sjálfsögðu @eyglogisla fyrir þessar undursamlega myndir. A post shared by 🔸S A L K A 🔸 S Ó L 🔸 (@salkaeyfeld) on Nov 6, 2020 at 8:45am PST Felix Bergsson sá ákveðin líkindi með Sóla Hólm, í nýjustu auglýsingunni fyrir spjallþátt hans og Gumma Ben, og sjálfum sér fyrir allmörgum árum. View this post on Instagram Lífið (og ákveðin vesti) gengur í hringi 😊 @soliholm @gben11 @gunniogbjork @raggathorst #jóladagatal #leitinaðvölundi #föstudagskvöld #rúv #stöð2 A post shared by Felix Bergsson (@felixbergsson) on Nov 6, 2020 at 4:47am PST Björn Bragi óskaði „pabba sínum“ Loga Bergmanni Eiðssyni til lukku með feðradaginn með nokkrum gömlum myndum. View this post on Instagram Gleðilegan feðradag pabbi ❤️ A post shared by Björn Bragi (@bjornbragi) on Nov 8, 2020 at 11:23am PST Hafdís Jónsdóttir, eigandi World Class, þakkar föður sínum fyrir stuðninginn. View this post on Instagram Takk pabbi fyrir allan stuðninginn og vera alltaf til staðar 💖 endalaus kærleikur og ást 💝 A post shared by Hafdís Jónsdóttir (@disaboda) on Nov 8, 2020 at 2:10pm PST Hugrún Halldórsdóttir naut útivistar um helgina og skellti sér í hlaup í kringum Helgafellið með Rakel Evu Sævarsdóttur vinkonu sinni. View this post on Instagram (Einn svipur á) mynd segir meira en þúsund orð🙏🏼💛 Áhrif hlaups með gleðiorkunni @rakelevas 💎 A post shared by Hugrún Halldórsdóttir (@hugrunhalldors) on Nov 8, 2020 at 9:08am PST
Stjörnulífið Feðradagurinn Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Sjá meira