Forseti Rennes sagði að maður leiksins hjá Chelsea í gær hafi verið dómarinn Anton Ingi Leifsson skrifar 5. nóvember 2020 22:30 Dalbert fær að líta rauða spjaldið í gær og samherjar hans skilja ekkert. Neil Hall/PA Images via Getty Images Nicolas Holveck, forseti Rennes, var allt annað en sáttur með dómarann í leik Chelsea og Rennes í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Chelsea hafði betur, 3-0. Chelsea komst í 1-0 snemma leiks en fékk svo afar ódýra vítaspyrnu og rautt spjald á Dalbert eftir að hann var dæmdur handleika boltinn innan vítateigs. Þá fékk hann annað gula spjaldið sitt. Dómari leiksins, Felix Zwayer, fór út að hliðarlínunni og skoðaði atvikið í VAR-skjánum. Hann komst að þessari niðurstöðu eftir að hafa horft á atvikið og aftur en forsetinn er allt annað en sáttur. „Ég er virkilega stoltur af þjálfaranum,“ sagði forsetinn eftir leikinn en Julien Stephan, þjálfari Rennes, var allt annað en sáttur með framgöngu dómarans í leiknum. Hann setti m.a. spurningarmerki hvernig Rennes fékk ekki vítaspyrnu er Kurt Zouma handlék boltann í teig Chelsea. „Við ættum ekki að skamast okkar fyrir lokaniðurstöðuna en þetta er meira svekkelsi. Maður leiksins var dómarinn. Ég væri til í að þeir myndu útskýra fyrir mér regluna um hend innan teigs.“ „Ef það er víti á Dalbert þegar boltinn hafði áður farið í löppina á honum, hvað þá með Zouma? VAR vaknar þegar boltinn fer í höndina á okkur en ekki þeim. Og í þokkabót gaf hann seinna gula spjaldið á þetta. Dómarinn gerði það að verkum að leikurinn endaði svona.“ 'The man of the match was the referee'Rennes president Nicolas Holveck launches rant after defeat by Chelseahttps://t.co/hU4yaBV7jl— MailOnline Sport (@MailSport) November 5, 2020 Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira
Nicolas Holveck, forseti Rennes, var allt annað en sáttur með dómarann í leik Chelsea og Rennes í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Chelsea hafði betur, 3-0. Chelsea komst í 1-0 snemma leiks en fékk svo afar ódýra vítaspyrnu og rautt spjald á Dalbert eftir að hann var dæmdur handleika boltinn innan vítateigs. Þá fékk hann annað gula spjaldið sitt. Dómari leiksins, Felix Zwayer, fór út að hliðarlínunni og skoðaði atvikið í VAR-skjánum. Hann komst að þessari niðurstöðu eftir að hafa horft á atvikið og aftur en forsetinn er allt annað en sáttur. „Ég er virkilega stoltur af þjálfaranum,“ sagði forsetinn eftir leikinn en Julien Stephan, þjálfari Rennes, var allt annað en sáttur með framgöngu dómarans í leiknum. Hann setti m.a. spurningarmerki hvernig Rennes fékk ekki vítaspyrnu er Kurt Zouma handlék boltann í teig Chelsea. „Við ættum ekki að skamast okkar fyrir lokaniðurstöðuna en þetta er meira svekkelsi. Maður leiksins var dómarinn. Ég væri til í að þeir myndu útskýra fyrir mér regluna um hend innan teigs.“ „Ef það er víti á Dalbert þegar boltinn hafði áður farið í löppina á honum, hvað þá með Zouma? VAR vaknar þegar boltinn fer í höndina á okkur en ekki þeim. Og í þokkabót gaf hann seinna gula spjaldið á þetta. Dómarinn gerði það að verkum að leikurinn endaði svona.“ 'The man of the match was the referee'Rennes president Nicolas Holveck launches rant after defeat by Chelseahttps://t.co/hU4yaBV7jl— MailOnline Sport (@MailSport) November 5, 2020
Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira