Venjulegt allsbert íslenskt fólk í umtalaðri auglýsingu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. nóvember 2020 01:12 Auglýsingin hefur vakið mikla athygli eftir að hún var frumsýnd í kvöld. Óhætt er að segja að auglýsing sem Brandenburg gerði fyrir fjarskiptafyrirtækið Nova og var frumsýnd í kvöld hafi vakið mikla athygli. Þar má sjá venjulega Íslendinga, ef svo mætti kalla, á Adams- og Evuklæðum einum saman. Enginn filter, enginn glamúr. Í skýringu með auglýsingunni, sem ætlað er að hvetja fólk til að nota úr með appi og hvíla símann, segir að fyrirtækið vilji vekja athygli á mikilvægi geðræktar og hvernig sé hægt að bæta andlega líðan. „Við þurfum að tala aðeins um líkamsvirðingu. Við erum allavega, allskonar og af öllum mögulegum stærðum og gerðum. Hér er nýja auglýsingin okkar í allri sinni dýrð. Ekkert að fela. Ekkert til að skammast sín fyrir. Allir úr.“ Umræða hefur skapast um auglýsinguna á samfélagsmiðlum. Helgi Seljan slær meðal annars á létta strengi við færslu Braga Valdimars, kollega á RÚV og starfsmanns Brandenburg, og segir um að ræða tónlistarmyndband við lagið Það bera sig allir vel með Helga Björns. The real music video tho Holy B’s hit single: “Það bera sig allir vel!” Mjög töff.— Helgi Seljan (@helgiseljan) November 5, 2020 Ragnheiður Júlíusdóttir, landsliðskona í handbolta, sá auglýsinguna á RÚV í kvöld fyrir landsleik Íslands og Litháen í handbolta karla. Þessi nova auglýsing fyrir leikinn 😅— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) November 4, 2020 Fleiri tjáðu sig um auglýsinguna Þessi Nova auglýsing 😂Allavegana verður hún umtalaðasta auglýsing sögunnar— Stefán Arason (@stebbi85) November 4, 2020 Jújú, allir eitthvað að tala um hvað þessi Nova auglýsing sé svaka frábær, en þetta er bara nýju fötin keisarans...— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) November 4, 2020 Hérna.... þessi Nova-auglýsing. Þarf eitthvað að ræða hana? #handbolti #isllth— Helgi Páll Þórisson (@holypoly4) November 4, 2020 Þessi nýja Nova auglýsing er geggjuð! Ekkert kynferðislegt við hana. Bara flottir, mismunandi skrokkar. Meira svona. Þetta er hollt og það hafa allir gott af þessu.— Gissari (@GissurAri) November 4, 2020 Já okey... þessi auglýsing er umm tímamóta auglýsing.... #nova— Freyr Brynjarsson (@FreyrB_5) November 4, 2020 Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Óhætt er að segja að auglýsing sem Brandenburg gerði fyrir fjarskiptafyrirtækið Nova og var frumsýnd í kvöld hafi vakið mikla athygli. Þar má sjá venjulega Íslendinga, ef svo mætti kalla, á Adams- og Evuklæðum einum saman. Enginn filter, enginn glamúr. Í skýringu með auglýsingunni, sem ætlað er að hvetja fólk til að nota úr með appi og hvíla símann, segir að fyrirtækið vilji vekja athygli á mikilvægi geðræktar og hvernig sé hægt að bæta andlega líðan. „Við þurfum að tala aðeins um líkamsvirðingu. Við erum allavega, allskonar og af öllum mögulegum stærðum og gerðum. Hér er nýja auglýsingin okkar í allri sinni dýrð. Ekkert að fela. Ekkert til að skammast sín fyrir. Allir úr.“ Umræða hefur skapast um auglýsinguna á samfélagsmiðlum. Helgi Seljan slær meðal annars á létta strengi við færslu Braga Valdimars, kollega á RÚV og starfsmanns Brandenburg, og segir um að ræða tónlistarmyndband við lagið Það bera sig allir vel með Helga Björns. The real music video tho Holy B’s hit single: “Það bera sig allir vel!” Mjög töff.— Helgi Seljan (@helgiseljan) November 5, 2020 Ragnheiður Júlíusdóttir, landsliðskona í handbolta, sá auglýsinguna á RÚV í kvöld fyrir landsleik Íslands og Litháen í handbolta karla. Þessi nova auglýsing fyrir leikinn 😅— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) November 4, 2020 Fleiri tjáðu sig um auglýsinguna Þessi Nova auglýsing 😂Allavegana verður hún umtalaðasta auglýsing sögunnar— Stefán Arason (@stebbi85) November 4, 2020 Jújú, allir eitthvað að tala um hvað þessi Nova auglýsing sé svaka frábær, en þetta er bara nýju fötin keisarans...— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) November 4, 2020 Hérna.... þessi Nova-auglýsing. Þarf eitthvað að ræða hana? #handbolti #isllth— Helgi Páll Þórisson (@holypoly4) November 4, 2020 Þessi nýja Nova auglýsing er geggjuð! Ekkert kynferðislegt við hana. Bara flottir, mismunandi skrokkar. Meira svona. Þetta er hollt og það hafa allir gott af þessu.— Gissari (@GissurAri) November 4, 2020 Já okey... þessi auglýsing er umm tímamóta auglýsing.... #nova— Freyr Brynjarsson (@FreyrB_5) November 4, 2020
Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira