Fjögurra ára stúlku bjargað úr húsarústum í Izmir Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. nóvember 2020 08:22 Gríðarlega öflugur jarðskjálfti reið yfir Tyrkland og Grikkland á föstudag. Upptök sjálftans voru nærri eyjunni Samos í Eyjahafi. AP/Emrah Gurel Björgunarmenn í Izmir í Tyrklandi björguðu í dag fjögurra ára stúlku á lífi úr húsarústum í borginni, fjórum dögum eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir Tyrkland og Grikkland. Stúlkan hafði verið grafin undir rústunum í 91 klukkutíma áður en henni var bjargað. Stúlkan, Ayla Gezgin, var vafin í hitateppi og flutt í sjúkrabíl eftir að henni var bjargað. Nusret Aksoy, einn af þeim sem kom að björgun stúlkunnar, lýsti því fyrir fréttamönnum hvernig hann hefði heyrt öskur í barni áður en hann fann stúlkuna við hliðina á uppþvottavél. Hann sagði Aylu hafa veifað sér, sagt sér hvað hún héti og að það væri í lagi með hana. Í gær var tveimur öðrum stúlkum, þriggja og fjórtán ára bjargað úr rústunum. Að minnsta kosti 102 létust skjálftanum sem samkvæmt Jarðfræðistofnun Bandaríkjanna mældist sjö að stærð. Meirihluti þeirra sem fundist hafa látnir eftir skjálftann og þeirra þúsund sem slösuðust voru í Izmir. Þá létust tveir og nítján slösuðust á grísku eyjunni Samos sem er nálægt upptökum skjálftans í Eyjahafi. Tyrkland Grikkland Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Fjöldi látinna heldur áfram að hækka Björgunarlið heldur áfram að leita í rústum átta bygginga í tyrknesku hafnarborgarinnar Izmir eftir skjálftans öfluga sem reið yfir á föstudaginn. 79 eru nú látnir vegna skjálftans í Tyrklandi. 2. nóvember 2020 06:38 Öflugur skjálfti undan strönd Tyrklands Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi, 30. október 2020 12:27 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira
Björgunarmenn í Izmir í Tyrklandi björguðu í dag fjögurra ára stúlku á lífi úr húsarústum í borginni, fjórum dögum eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir Tyrkland og Grikkland. Stúlkan hafði verið grafin undir rústunum í 91 klukkutíma áður en henni var bjargað. Stúlkan, Ayla Gezgin, var vafin í hitateppi og flutt í sjúkrabíl eftir að henni var bjargað. Nusret Aksoy, einn af þeim sem kom að björgun stúlkunnar, lýsti því fyrir fréttamönnum hvernig hann hefði heyrt öskur í barni áður en hann fann stúlkuna við hliðina á uppþvottavél. Hann sagði Aylu hafa veifað sér, sagt sér hvað hún héti og að það væri í lagi með hana. Í gær var tveimur öðrum stúlkum, þriggja og fjórtán ára bjargað úr rústunum. Að minnsta kosti 102 létust skjálftanum sem samkvæmt Jarðfræðistofnun Bandaríkjanna mældist sjö að stærð. Meirihluti þeirra sem fundist hafa látnir eftir skjálftann og þeirra þúsund sem slösuðust voru í Izmir. Þá létust tveir og nítján slösuðust á grísku eyjunni Samos sem er nálægt upptökum skjálftans í Eyjahafi.
Tyrkland Grikkland Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Fjöldi látinna heldur áfram að hækka Björgunarlið heldur áfram að leita í rústum átta bygginga í tyrknesku hafnarborgarinnar Izmir eftir skjálftans öfluga sem reið yfir á föstudaginn. 79 eru nú látnir vegna skjálftans í Tyrklandi. 2. nóvember 2020 06:38 Öflugur skjálfti undan strönd Tyrklands Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi, 30. október 2020 12:27 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira
Fjöldi látinna heldur áfram að hækka Björgunarlið heldur áfram að leita í rústum átta bygginga í tyrknesku hafnarborgarinnar Izmir eftir skjálftans öfluga sem reið yfir á föstudaginn. 79 eru nú látnir vegna skjálftans í Tyrklandi. 2. nóvember 2020 06:38
Öflugur skjálfti undan strönd Tyrklands Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi, 30. október 2020 12:27