FCK vill fá fyrrum leikmann FH sem aðstoðarþjálfara Anton Ingi Leifsson skrifar 2. nóvember 2020 19:00 Jacob hefur áður verið þjálfari hjá FCK en einnig spilað á Íslandi. Lars Ronbog / FrontZoneSport Það hefur mikið gengið á hjá danska stórliðinu FCK undanfarnar vikur. Í dag fengu Ragnar Sigurðsson og samherjar hans nýjan þjálfara er Jess Thorup var ráðinn. Ráðning hans kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Thorup var nýlega tekinn við Gent í Belgíu en eftir einungis einn og hálfan mánuð þar freistaðist hann til þess að taka við danska stórliðinu. Nú leitar FCK hins vegar að aðstoðarþjálfara og nafn Jacob Neestrup hefur þar verið nefnt til sögunnar. Danski miðillinn BT hefur það eftir heimildum sínum að FCK hafi boðið Viborg, þar sem Neestrup þjálfar nú, myndarlegt tilboð en því hafi þeir neitað. Neestrup tók við Viborg í fyrra og hefur gert afar góða hluti með liðið. Liðið er nú í efstu sæti dönsku B-deildarinnar en áður en hann tók við Viborg þjálfaði hann U17-ára lið FCK og var einnig aðstoðarþjálfari aðalliðsins. Hann er uppalinn hjá FCK en árið 2010 spilaði hann með FH. Mikið meiðsli plöguðu hann hins vegar hjá Hafnarfjarðarliðinu, líkt og allan ferilinn, en hann lék einungis sjö leiki með FH í deild og bikar. Medie: FCK-bud på Neestrup var fornærmende #sldk https://t.co/mnKIAIFoZG— tipsbladet.dk (@tipsbladet) November 2, 2020 Danski boltinn Tengdar fréttir Nýr þjálfari Ragnars skildi gamla vinnuveitendur eftir furðu lostna Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er kominn með nýjan þjálfara hjá danska knattspyrnuliðinu FC Kaupmannahöfn. Þjálfarinn skildi sína gömlu vinnuveitendur eftir gapandi af undrun. 2. nóvember 2020 15:00 Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Sjá meira
Það hefur mikið gengið á hjá danska stórliðinu FCK undanfarnar vikur. Í dag fengu Ragnar Sigurðsson og samherjar hans nýjan þjálfara er Jess Thorup var ráðinn. Ráðning hans kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Thorup var nýlega tekinn við Gent í Belgíu en eftir einungis einn og hálfan mánuð þar freistaðist hann til þess að taka við danska stórliðinu. Nú leitar FCK hins vegar að aðstoðarþjálfara og nafn Jacob Neestrup hefur þar verið nefnt til sögunnar. Danski miðillinn BT hefur það eftir heimildum sínum að FCK hafi boðið Viborg, þar sem Neestrup þjálfar nú, myndarlegt tilboð en því hafi þeir neitað. Neestrup tók við Viborg í fyrra og hefur gert afar góða hluti með liðið. Liðið er nú í efstu sæti dönsku B-deildarinnar en áður en hann tók við Viborg þjálfaði hann U17-ára lið FCK og var einnig aðstoðarþjálfari aðalliðsins. Hann er uppalinn hjá FCK en árið 2010 spilaði hann með FH. Mikið meiðsli plöguðu hann hins vegar hjá Hafnarfjarðarliðinu, líkt og allan ferilinn, en hann lék einungis sjö leiki með FH í deild og bikar. Medie: FCK-bud på Neestrup var fornærmende #sldk https://t.co/mnKIAIFoZG— tipsbladet.dk (@tipsbladet) November 2, 2020
Danski boltinn Tengdar fréttir Nýr þjálfari Ragnars skildi gamla vinnuveitendur eftir furðu lostna Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er kominn með nýjan þjálfara hjá danska knattspyrnuliðinu FC Kaupmannahöfn. Þjálfarinn skildi sína gömlu vinnuveitendur eftir gapandi af undrun. 2. nóvember 2020 15:00 Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Sjá meira
Nýr þjálfari Ragnars skildi gamla vinnuveitendur eftir furðu lostna Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er kominn með nýjan þjálfara hjá danska knattspyrnuliðinu FC Kaupmannahöfn. Þjálfarinn skildi sína gömlu vinnuveitendur eftir gapandi af undrun. 2. nóvember 2020 15:00