Boða byltingu í loftslagsmálum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. október 2020 19:01 Eyjólfur Lárusson framkvæmdastjóri og Hallgrímur Óskarsson stjórnarformaður Carbon Iceland Vísir/Sigurjón Íslenska fyrirtækið Carbon Iceland áformar að reisa lofthreinsiver á Húsavík sem gerir kleift að hreinsa og og binda milljón tonn af koltvísýringi úr andrúmslofti. Stjórnarformaður fyrirtækisins segir um að ræða byltingu í loftslagsmálum. „Verði af framkvæmdinni yrði þetta eitt af stærri nýsköpunarverkefnum síðari ára hér á landi og efnahagsleg áhrif verkefnisins gætu orðið víðtæk. Aðalmálið er að það verið að sjúga úr andrúmsloftinu koltvísýring, heilmikið magn milljón tonn á ári. Sem er bylting í loftslagsmálum,“ segir Hallgrímur Óskarsson stjórnarformaður þess. Hallgrímur segir þetta mögulegt eftir að fyrirtækið Carbon Iceland gerði samkomulagi við kanadíska hátæknifyrirtækið Carbon Engineering, sem hefur þróað og fengið einkaleyfi á öflugri aðferð til að hreinsa mikið magn af CO2 beint úr andrúmslofti. „Áformað er að nota koltvísýringinn, sem verður bundinn, til að framleiða grænan koltvísýring til matvælaframleiðslu og hreint, grænt eldsneyti fyrir skip og önnur samgöngutæki,“ segir Hallgrímur. Hann segir að enn eigi eftir að ganga frá fjármögnun. „Viðræður við fjárfesta erlendis hafnar varðandi orkumál og staðsetningu,“ segir hann. Forsvarsmenn fyrirtækisins voru með kynningu á verkefninu í dag. Hallgrímur segir um að ræða afar stórt verkefni sem taki nokkur ár að hefja en nú sé gert ráð fyrir að lofthreinsiverið verði við Húsavík. Það má búast við að starfsemin hefjist 2024 ef allt gengur eftir,“ segir hann að lokum. Orkumál Loftslagsmál Tengdar fréttir Nýta hátækni úr Svartsengi í norskri metanólverksmiðju Norðmenn hyggjast nýta sér hátækni Carbon Recycling í Svartsengi til að reisa 28 milljarða króna verksmiðju í Norður-Noregi sem fangar útblástur frá kísilmálmvinnslu og breytir honum í umhverfisvænt eldsneyti. 25. október 2020 23:06 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Íslenska fyrirtækið Carbon Iceland áformar að reisa lofthreinsiver á Húsavík sem gerir kleift að hreinsa og og binda milljón tonn af koltvísýringi úr andrúmslofti. Stjórnarformaður fyrirtækisins segir um að ræða byltingu í loftslagsmálum. „Verði af framkvæmdinni yrði þetta eitt af stærri nýsköpunarverkefnum síðari ára hér á landi og efnahagsleg áhrif verkefnisins gætu orðið víðtæk. Aðalmálið er að það verið að sjúga úr andrúmsloftinu koltvísýring, heilmikið magn milljón tonn á ári. Sem er bylting í loftslagsmálum,“ segir Hallgrímur Óskarsson stjórnarformaður þess. Hallgrímur segir þetta mögulegt eftir að fyrirtækið Carbon Iceland gerði samkomulagi við kanadíska hátæknifyrirtækið Carbon Engineering, sem hefur þróað og fengið einkaleyfi á öflugri aðferð til að hreinsa mikið magn af CO2 beint úr andrúmslofti. „Áformað er að nota koltvísýringinn, sem verður bundinn, til að framleiða grænan koltvísýring til matvælaframleiðslu og hreint, grænt eldsneyti fyrir skip og önnur samgöngutæki,“ segir Hallgrímur. Hann segir að enn eigi eftir að ganga frá fjármögnun. „Viðræður við fjárfesta erlendis hafnar varðandi orkumál og staðsetningu,“ segir hann. Forsvarsmenn fyrirtækisins voru með kynningu á verkefninu í dag. Hallgrímur segir um að ræða afar stórt verkefni sem taki nokkur ár að hefja en nú sé gert ráð fyrir að lofthreinsiverið verði við Húsavík. Það má búast við að starfsemin hefjist 2024 ef allt gengur eftir,“ segir hann að lokum.
Orkumál Loftslagsmál Tengdar fréttir Nýta hátækni úr Svartsengi í norskri metanólverksmiðju Norðmenn hyggjast nýta sér hátækni Carbon Recycling í Svartsengi til að reisa 28 milljarða króna verksmiðju í Norður-Noregi sem fangar útblástur frá kísilmálmvinnslu og breytir honum í umhverfisvænt eldsneyti. 25. október 2020 23:06 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Nýta hátækni úr Svartsengi í norskri metanólverksmiðju Norðmenn hyggjast nýta sér hátækni Carbon Recycling í Svartsengi til að reisa 28 milljarða króna verksmiðju í Norður-Noregi sem fangar útblástur frá kísilmálmvinnslu og breytir honum í umhverfisvænt eldsneyti. 25. október 2020 23:06