Boða byltingu í loftslagsmálum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. október 2020 19:01 Eyjólfur Lárusson framkvæmdastjóri og Hallgrímur Óskarsson stjórnarformaður Carbon Iceland Vísir/Sigurjón Íslenska fyrirtækið Carbon Iceland áformar að reisa lofthreinsiver á Húsavík sem gerir kleift að hreinsa og og binda milljón tonn af koltvísýringi úr andrúmslofti. Stjórnarformaður fyrirtækisins segir um að ræða byltingu í loftslagsmálum. „Verði af framkvæmdinni yrði þetta eitt af stærri nýsköpunarverkefnum síðari ára hér á landi og efnahagsleg áhrif verkefnisins gætu orðið víðtæk. Aðalmálið er að það verið að sjúga úr andrúmsloftinu koltvísýring, heilmikið magn milljón tonn á ári. Sem er bylting í loftslagsmálum,“ segir Hallgrímur Óskarsson stjórnarformaður þess. Hallgrímur segir þetta mögulegt eftir að fyrirtækið Carbon Iceland gerði samkomulagi við kanadíska hátæknifyrirtækið Carbon Engineering, sem hefur þróað og fengið einkaleyfi á öflugri aðferð til að hreinsa mikið magn af CO2 beint úr andrúmslofti. „Áformað er að nota koltvísýringinn, sem verður bundinn, til að framleiða grænan koltvísýring til matvælaframleiðslu og hreint, grænt eldsneyti fyrir skip og önnur samgöngutæki,“ segir Hallgrímur. Hann segir að enn eigi eftir að ganga frá fjármögnun. „Viðræður við fjárfesta erlendis hafnar varðandi orkumál og staðsetningu,“ segir hann. Forsvarsmenn fyrirtækisins voru með kynningu á verkefninu í dag. Hallgrímur segir um að ræða afar stórt verkefni sem taki nokkur ár að hefja en nú sé gert ráð fyrir að lofthreinsiverið verði við Húsavík. Það má búast við að starfsemin hefjist 2024 ef allt gengur eftir,“ segir hann að lokum. Orkumál Loftslagsmál Tengdar fréttir Nýta hátækni úr Svartsengi í norskri metanólverksmiðju Norðmenn hyggjast nýta sér hátækni Carbon Recycling í Svartsengi til að reisa 28 milljarða króna verksmiðju í Norður-Noregi sem fangar útblástur frá kísilmálmvinnslu og breytir honum í umhverfisvænt eldsneyti. 25. október 2020 23:06 Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira
Íslenska fyrirtækið Carbon Iceland áformar að reisa lofthreinsiver á Húsavík sem gerir kleift að hreinsa og og binda milljón tonn af koltvísýringi úr andrúmslofti. Stjórnarformaður fyrirtækisins segir um að ræða byltingu í loftslagsmálum. „Verði af framkvæmdinni yrði þetta eitt af stærri nýsköpunarverkefnum síðari ára hér á landi og efnahagsleg áhrif verkefnisins gætu orðið víðtæk. Aðalmálið er að það verið að sjúga úr andrúmsloftinu koltvísýring, heilmikið magn milljón tonn á ári. Sem er bylting í loftslagsmálum,“ segir Hallgrímur Óskarsson stjórnarformaður þess. Hallgrímur segir þetta mögulegt eftir að fyrirtækið Carbon Iceland gerði samkomulagi við kanadíska hátæknifyrirtækið Carbon Engineering, sem hefur þróað og fengið einkaleyfi á öflugri aðferð til að hreinsa mikið magn af CO2 beint úr andrúmslofti. „Áformað er að nota koltvísýringinn, sem verður bundinn, til að framleiða grænan koltvísýring til matvælaframleiðslu og hreint, grænt eldsneyti fyrir skip og önnur samgöngutæki,“ segir Hallgrímur. Hann segir að enn eigi eftir að ganga frá fjármögnun. „Viðræður við fjárfesta erlendis hafnar varðandi orkumál og staðsetningu,“ segir hann. Forsvarsmenn fyrirtækisins voru með kynningu á verkefninu í dag. Hallgrímur segir um að ræða afar stórt verkefni sem taki nokkur ár að hefja en nú sé gert ráð fyrir að lofthreinsiverið verði við Húsavík. Það má búast við að starfsemin hefjist 2024 ef allt gengur eftir,“ segir hann að lokum.
Orkumál Loftslagsmál Tengdar fréttir Nýta hátækni úr Svartsengi í norskri metanólverksmiðju Norðmenn hyggjast nýta sér hátækni Carbon Recycling í Svartsengi til að reisa 28 milljarða króna verksmiðju í Norður-Noregi sem fangar útblástur frá kísilmálmvinnslu og breytir honum í umhverfisvænt eldsneyti. 25. október 2020 23:06 Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira
Nýta hátækni úr Svartsengi í norskri metanólverksmiðju Norðmenn hyggjast nýta sér hátækni Carbon Recycling í Svartsengi til að reisa 28 milljarða króna verksmiðju í Norður-Noregi sem fangar útblástur frá kísilmálmvinnslu og breytir honum í umhverfisvænt eldsneyti. 25. október 2020 23:06