Antonio Brown til liðs við Tom Brady og Gronk Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2020 18:15 Antonio Brown gæti spilað sinn fyrsta leik síðan í september 2019 þann 8. nóvember næstkomandi. vísir/getty Antonio Brown er genginn til liðs við Tampa Bay Buccaneers í NFL-deildinni. Þar hittir hann fyrir fyrrum samherja sína Tom Brady og Rob Gronkowski. Brown skrifar undir eins árs samning við Tampa Bay eftir að hafa verið látinn fara frá New England Patriots eftir aðeins einn leik í september á síðasta ári. Þá fékk hinn 32 ára gamli Brown átt aleikja bann í júlí fyrir ýmis brot á reglum deildarinnar. Eins og áður sagði þá stoppaði Brown stutt við hjá Patriots og er nú komið töluvert langt síðan hann lék síðast leik í deildinni. Banni hans lýkur hins vegar nú um helgina og því gæti hann leikið sinn fyrsta leik fyrir Buccaneers gegn New Orleans Saints þann 8. nóvember næstkomandi. Væri það hans fyrsti leikur síðan 15. september 2019. Brown ætlaði aldrei að spila aftur í NFL-deildinni eftir að hann var látinn fara frá Patriots en hefur nú snúist hugur. Var hann látinn fara eftir ýmis atvik utan vallar og í sumar var hann var hann dæmdur fyrir innbrot og líkamsárás. Var hann dæmdur til tveggja ára á skilorði, 100 klukkustunda í samfélagsvinnu og 13 vikna reiðinámskeið. .@Buccaneers officially announce the signing of WR Antonio Brown. pic.twitter.com/1T6yNdNMt8— NFL (@NFL) October 27, 2020 Brown hefur verið með betri útherjum NFL-deildarinnar síðan Pittsburgh Steelers völdu hann í nýliðavalinu árið 2010. Undanfarin ár hefur hann átt mjög erfitt utan vallar og spurning hvort hann finni sig að nýju hjá Tampa Bay eða hvort hann verði einnig látinn fara þaðan líkt og frá Patriots. NFL Tengdar fréttir Tom Brady setti met í Las Vegas en gamla Patriots liðið hans fékk stóran skell Pittsburgh Steelers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni eftir sigur í uppgjöri taplausra lið í Nashville um helgina. 26. október 2020 14:31 Tom Brady og félagar rassskelltu Aaron Rodgers í uppgjöri risanna Aðeins þrjú lið eru taplaus í NFL-deildinni á þessu tímabili eftir leiki gærdagsins og nú á bara eitt lið í deildinni eftir að vinna leik. 19. október 2020 15:01 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ „Mjög sáttur með samninginn“ Heimsleikarnir í CrossFit 2026 klárast fyrir verslunarmannahelgina „Hefði séð eftir því alla ævi“ Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira
Antonio Brown er genginn til liðs við Tampa Bay Buccaneers í NFL-deildinni. Þar hittir hann fyrir fyrrum samherja sína Tom Brady og Rob Gronkowski. Brown skrifar undir eins árs samning við Tampa Bay eftir að hafa verið látinn fara frá New England Patriots eftir aðeins einn leik í september á síðasta ári. Þá fékk hinn 32 ára gamli Brown átt aleikja bann í júlí fyrir ýmis brot á reglum deildarinnar. Eins og áður sagði þá stoppaði Brown stutt við hjá Patriots og er nú komið töluvert langt síðan hann lék síðast leik í deildinni. Banni hans lýkur hins vegar nú um helgina og því gæti hann leikið sinn fyrsta leik fyrir Buccaneers gegn New Orleans Saints þann 8. nóvember næstkomandi. Væri það hans fyrsti leikur síðan 15. september 2019. Brown ætlaði aldrei að spila aftur í NFL-deildinni eftir að hann var látinn fara frá Patriots en hefur nú snúist hugur. Var hann látinn fara eftir ýmis atvik utan vallar og í sumar var hann var hann dæmdur fyrir innbrot og líkamsárás. Var hann dæmdur til tveggja ára á skilorði, 100 klukkustunda í samfélagsvinnu og 13 vikna reiðinámskeið. .@Buccaneers officially announce the signing of WR Antonio Brown. pic.twitter.com/1T6yNdNMt8— NFL (@NFL) October 27, 2020 Brown hefur verið með betri útherjum NFL-deildarinnar síðan Pittsburgh Steelers völdu hann í nýliðavalinu árið 2010. Undanfarin ár hefur hann átt mjög erfitt utan vallar og spurning hvort hann finni sig að nýju hjá Tampa Bay eða hvort hann verði einnig látinn fara þaðan líkt og frá Patriots.
NFL Tengdar fréttir Tom Brady setti met í Las Vegas en gamla Patriots liðið hans fékk stóran skell Pittsburgh Steelers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni eftir sigur í uppgjöri taplausra lið í Nashville um helgina. 26. október 2020 14:31 Tom Brady og félagar rassskelltu Aaron Rodgers í uppgjöri risanna Aðeins þrjú lið eru taplaus í NFL-deildinni á þessu tímabili eftir leiki gærdagsins og nú á bara eitt lið í deildinni eftir að vinna leik. 19. október 2020 15:01 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ „Mjög sáttur með samninginn“ Heimsleikarnir í CrossFit 2026 klárast fyrir verslunarmannahelgina „Hefði séð eftir því alla ævi“ Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira
Tom Brady setti met í Las Vegas en gamla Patriots liðið hans fékk stóran skell Pittsburgh Steelers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni eftir sigur í uppgjöri taplausra lið í Nashville um helgina. 26. október 2020 14:31
Tom Brady og félagar rassskelltu Aaron Rodgers í uppgjöri risanna Aðeins þrjú lið eru taplaus í NFL-deildinni á þessu tímabili eftir leiki gærdagsins og nú á bara eitt lið í deildinni eftir að vinna leik. 19. október 2020 15:01