Heimsmeistarinn dæmdur í tveggja ára bann | Missir af Ólympíuleikunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. október 2020 23:01 Coleman hefur verið dæmdur í tveggja ára bann fyrir að missa ítrekað af lyfjaprófum. EPA-EFE/VALDRIN XHEMA Cristian Coleman – ríkjandi heimsmeistari í 100 metra spretthlaupi – hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann fyrir að missa af þremur lyfjaprófum í röð. Þýðir það að Coleman mun missa af Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan á næsta ári. Hinn 24 ára gamli Coleman vann 100 metra spretthlaupið á HM í frjálsum íþróttum sem fram fór í Doha í Katar á síðasta ári. Hann var einnig hluti af liði Bandaríkjanna sem vann 4x100 metra boðhlaupið í Doha. Coleman hefur 30 daga til að áfrýja dómnum og talið er að Bandaríkjamaðurinn muni áfrýja dómnum til Áfrýjunardómstóls íþróttamála [CAS]. Y all know this is wrong @aiu_athletics something needs to change. Integrity unity smh pic.twitter.com/Z2TQvNt8hQ— Christian Coleman (@__coleman) June 16, 2020 Coleman vill meina að hann hafi ekki gert neitt af sér og að þeir sem taki lyfjaprófin hafi ekki látið hann vita með nægilega miklum fyrirvara. Hefur Coleman meðal annars sagt á samfélagsmiðlum að hann muni taka lyfjapróf á hverjum degi það sem eftir er til að sanna sakleysi sitt. BBC greindi frá. Frjálsar íþróttir Bandaríkin Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Sjá meira
Cristian Coleman – ríkjandi heimsmeistari í 100 metra spretthlaupi – hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann fyrir að missa af þremur lyfjaprófum í röð. Þýðir það að Coleman mun missa af Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan á næsta ári. Hinn 24 ára gamli Coleman vann 100 metra spretthlaupið á HM í frjálsum íþróttum sem fram fór í Doha í Katar á síðasta ári. Hann var einnig hluti af liði Bandaríkjanna sem vann 4x100 metra boðhlaupið í Doha. Coleman hefur 30 daga til að áfrýja dómnum og talið er að Bandaríkjamaðurinn muni áfrýja dómnum til Áfrýjunardómstóls íþróttamála [CAS]. Y all know this is wrong @aiu_athletics something needs to change. Integrity unity smh pic.twitter.com/Z2TQvNt8hQ— Christian Coleman (@__coleman) June 16, 2020 Coleman vill meina að hann hafi ekki gert neitt af sér og að þeir sem taki lyfjaprófin hafi ekki látið hann vita með nægilega miklum fyrirvara. Hefur Coleman meðal annars sagt á samfélagsmiðlum að hann muni taka lyfjapróf á hverjum degi það sem eftir er til að sanna sakleysi sitt. BBC greindi frá.
Frjálsar íþróttir Bandaríkin Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Sjá meira