Lögregla rannsakar netsölu hjá brugghúsinu Steðja Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 27. október 2020 07:58 Dagbjartur Arilíusson eigandi Steðja í Borgarfirði hefur ákveðið að láta reyna á einkaleyfi ÁTVR til sölu á áfengi. Stöð2 Lögreglan á Vesturlandi hefur hafið rannsókn bjórsölu sem eigandi brugghússins Steðja í Borgarfirði stendur að en hann hefur sett upp netverslun þar sem átta tegundir bjórs eru til sölu. Í samtali við Morgunblaðið staðfestir Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Vesturlandi að málið sé til rannsóknar. Í blaðinu er einnig rætt við Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur aðstoðarforstjóra ÁTVR sem segir að þar á bæ líti menn svo á að um skýrt lögbrot sé að ræða. Einkaleyfið sem ríkið hafi til smásölu áfengis sé skýrt. Dagbjartur Arilíusson segist hins vegar telja að einkaleyfi ÁTVR til áfengissölu standist ekki, með tilliti til EES samningsins. Í krafti hans geti Íslendingar til dæmis pantað og keypt áfengi frá útlöndum og fengið sent heim með pósti og sama hljóti að gilda um íslenska söluaðila. Þá segist Dagbjartur í samtali við blaðið vera ósáttur við þá litlu þjónustu sem ÁTVR veiti smærri framleiðendum. Hann tekur dæmi af jólabjórum Steðja sem nú séu að fara í sölu, en þeir verða aðeins til sölu í tveimur verslunum ÁTVR á landinu öllu. Því hafi hann ákveðið að bregðast við með netversluninni en hann sendist svo með veigarnar hvert á land sem er og var staddur á Austurlandi í söluferð. Áfengi og tóbak Lögreglumál Borgarbyggð Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Lögreglan á Vesturlandi hefur hafið rannsókn bjórsölu sem eigandi brugghússins Steðja í Borgarfirði stendur að en hann hefur sett upp netverslun þar sem átta tegundir bjórs eru til sölu. Í samtali við Morgunblaðið staðfestir Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Vesturlandi að málið sé til rannsóknar. Í blaðinu er einnig rætt við Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur aðstoðarforstjóra ÁTVR sem segir að þar á bæ líti menn svo á að um skýrt lögbrot sé að ræða. Einkaleyfið sem ríkið hafi til smásölu áfengis sé skýrt. Dagbjartur Arilíusson segist hins vegar telja að einkaleyfi ÁTVR til áfengissölu standist ekki, með tilliti til EES samningsins. Í krafti hans geti Íslendingar til dæmis pantað og keypt áfengi frá útlöndum og fengið sent heim með pósti og sama hljóti að gilda um íslenska söluaðila. Þá segist Dagbjartur í samtali við blaðið vera ósáttur við þá litlu þjónustu sem ÁTVR veiti smærri framleiðendum. Hann tekur dæmi af jólabjórum Steðja sem nú séu að fara í sölu, en þeir verða aðeins til sölu í tveimur verslunum ÁTVR á landinu öllu. Því hafi hann ákveðið að bregðast við með netversluninni en hann sendist svo með veigarnar hvert á land sem er og var staddur á Austurlandi í söluferð.
Áfengi og tóbak Lögreglumál Borgarbyggð Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira