Sleit krossband í hné og verður ekki meira með á leiktíðinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. október 2020 18:46 Odell Beckham Jr. gekk af velli í 1. leikhluta í gær vegna meiðsla og nú hefur verið staðfest að um er að ræða slitið krossband. Justin Casterline/Getty Images Hinn 27 ára gamli Odell Beckham Junior – leikmaður Cleveland Browns í NFL-deildinni í Bandaríkjunum – mun ekki leika meira á þessari leiktíð. Hann varð fyrir því óláni að slíta krossband í hné er Browns vann Cincinnati Bengals í gær, sunnudag. Odell Beckham fór meiddur af velli í fyrsta leikhluta leiksins í gærkvöld. Félagið staðfesti svo í dag að um slitið krossband væri að ræða. Talið er að útherjinn knái verði frá í sex til níu mánuði vegna meiðslanna. Odell Beckham Jr. says he suffered a torn ACL against the Bengals and is out for the season, per @JosinaAnderson pic.twitter.com/RE9q9RnkVu— Bleacher Report (@BleacherReport) October 26, 2020 Beckham hafði farið ágætlega af stað með Browns, gripið 23 sendingar fyrir alls 291.6 metra og skorað þrjú snertimörk. Browns eru sem stendur í 3. sæti í AFC-Norður hluta NFL-deildarinnar með fimm sigra og tvö töp til þessa. NFL Tengdar fréttir Fékk tveggja ára bann fyrir að gefa leikmönnum peninga eftir leik Leikmenn LSU kvörtuðu ekki yfir örlæti NFK-stjörnunnar Odell Beckham Jr. í janúar en það hefur sínar afleiðingar fyrir bæði Louisiana State háskólann sem og Beckham sjálfan. 22. október 2020 11:01 Tom Brady setti met í Las Vegas en gamla Patriots liðið hans fékk stóran skell Pittsburgh Steelers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni eftir sigur í uppgjöri taplausra lið í Nashville um helgina. 26. október 2020 14:31 Skoraði óvart og „klúðraði“ leiknum Atlanta Falcons liðið virðist alltaf finna nýjar leiðir til að klúðra leikjum og það er ekki auðvelt að vera stuðningsmaður félagsins í dag. 26. október 2020 09:31 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Odell Beckham Junior – leikmaður Cleveland Browns í NFL-deildinni í Bandaríkjunum – mun ekki leika meira á þessari leiktíð. Hann varð fyrir því óláni að slíta krossband í hné er Browns vann Cincinnati Bengals í gær, sunnudag. Odell Beckham fór meiddur af velli í fyrsta leikhluta leiksins í gærkvöld. Félagið staðfesti svo í dag að um slitið krossband væri að ræða. Talið er að útherjinn knái verði frá í sex til níu mánuði vegna meiðslanna. Odell Beckham Jr. says he suffered a torn ACL against the Bengals and is out for the season, per @JosinaAnderson pic.twitter.com/RE9q9RnkVu— Bleacher Report (@BleacherReport) October 26, 2020 Beckham hafði farið ágætlega af stað með Browns, gripið 23 sendingar fyrir alls 291.6 metra og skorað þrjú snertimörk. Browns eru sem stendur í 3. sæti í AFC-Norður hluta NFL-deildarinnar með fimm sigra og tvö töp til þessa.
NFL Tengdar fréttir Fékk tveggja ára bann fyrir að gefa leikmönnum peninga eftir leik Leikmenn LSU kvörtuðu ekki yfir örlæti NFK-stjörnunnar Odell Beckham Jr. í janúar en það hefur sínar afleiðingar fyrir bæði Louisiana State háskólann sem og Beckham sjálfan. 22. október 2020 11:01 Tom Brady setti met í Las Vegas en gamla Patriots liðið hans fékk stóran skell Pittsburgh Steelers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni eftir sigur í uppgjöri taplausra lið í Nashville um helgina. 26. október 2020 14:31 Skoraði óvart og „klúðraði“ leiknum Atlanta Falcons liðið virðist alltaf finna nýjar leiðir til að klúðra leikjum og það er ekki auðvelt að vera stuðningsmaður félagsins í dag. 26. október 2020 09:31 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Sjá meira
Fékk tveggja ára bann fyrir að gefa leikmönnum peninga eftir leik Leikmenn LSU kvörtuðu ekki yfir örlæti NFK-stjörnunnar Odell Beckham Jr. í janúar en það hefur sínar afleiðingar fyrir bæði Louisiana State háskólann sem og Beckham sjálfan. 22. október 2020 11:01
Tom Brady setti met í Las Vegas en gamla Patriots liðið hans fékk stóran skell Pittsburgh Steelers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni eftir sigur í uppgjöri taplausra lið í Nashville um helgina. 26. október 2020 14:31
Skoraði óvart og „klúðraði“ leiknum Atlanta Falcons liðið virðist alltaf finna nýjar leiðir til að klúðra leikjum og það er ekki auðvelt að vera stuðningsmaður félagsins í dag. 26. október 2020 09:31