Hríðversnandi staða í Evrópu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 26. október 2020 15:39 Lítið var um líf á götum spænskra borga í nótt eftir að útgöngubannið tók gildi. AP/Alvaro Barrientos Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni og hertar takmarkanir voru kynntar á Ítalíu vegna kórónuveirufaraldursins. Útgöngubann tók gildi á Spáni í gærkvöldi og gildir frá klukkan ellefu að kvöldi til sex að morgni. Eins og stendur gilda reglurnar næstu fimmtán daga en forsætisráðherra ætlar að leggja fyrir þingið að þær verði framlengdar um hálft ár. Spánn kom afar illa út úr fyrstu bylgju faraldursins og settu stjórnvöld þá mun harðara útgöngubann. Nú hefur önnur bylgja skollið á og sagði forsætisráðherrann í gærkvöldi að ástandið í landinu hefði ekki verið alvarlegra í hálfa öld. Alls hefur rúm milljón smitast á Spáni og fleiri en þrjátíu þúsund hafa látist. Staðan fer þó versnandi í fleiri Evrópuríkjum, en á Ítalíu voru hertar takmarkanir sömuleiðis kynntar í gær. Kvikmynda- og leikhúsum, sundlaugum og líkamsræktarstöðvum var lokað þar í landi í dag. Þá mega krár, veitingastaðir og kaffihús ekki þjóna til borðs eftir klukkan átta. Yfirvöld í Napólí kölluðu eftir enn harðari takmörkunum og fór það ákall öfugt ofan í fjölda borgarbúa sem mótmælti af hörku í nótt. Fimmtíu og tvö þúsund greindust með veiruna í Frakklandi í gær og er það met. Stjórnvöld hafa hingað til einbeitt sér að hertum aðgerðum á þeim svæðum þar sem staðan er verst en læknar og sérfræðingar kalla nú í auknum mæli eftir útgöngubanni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Ítalía Frakkland Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Sjá meira
Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni og hertar takmarkanir voru kynntar á Ítalíu vegna kórónuveirufaraldursins. Útgöngubann tók gildi á Spáni í gærkvöldi og gildir frá klukkan ellefu að kvöldi til sex að morgni. Eins og stendur gilda reglurnar næstu fimmtán daga en forsætisráðherra ætlar að leggja fyrir þingið að þær verði framlengdar um hálft ár. Spánn kom afar illa út úr fyrstu bylgju faraldursins og settu stjórnvöld þá mun harðara útgöngubann. Nú hefur önnur bylgja skollið á og sagði forsætisráðherrann í gærkvöldi að ástandið í landinu hefði ekki verið alvarlegra í hálfa öld. Alls hefur rúm milljón smitast á Spáni og fleiri en þrjátíu þúsund hafa látist. Staðan fer þó versnandi í fleiri Evrópuríkjum, en á Ítalíu voru hertar takmarkanir sömuleiðis kynntar í gær. Kvikmynda- og leikhúsum, sundlaugum og líkamsræktarstöðvum var lokað þar í landi í dag. Þá mega krár, veitingastaðir og kaffihús ekki þjóna til borðs eftir klukkan átta. Yfirvöld í Napólí kölluðu eftir enn harðari takmörkunum og fór það ákall öfugt ofan í fjölda borgarbúa sem mótmælti af hörku í nótt. Fimmtíu og tvö þúsund greindust með veiruna í Frakklandi í gær og er það met. Stjórnvöld hafa hingað til einbeitt sér að hertum aðgerðum á þeim svæðum þar sem staðan er verst en læknar og sérfræðingar kalla nú í auknum mæli eftir útgöngubanni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Ítalía Frakkland Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Sjá meira