Ólafur Ragnar, umheimurinn og framtíðarstaða Íslands í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 25. október 2020 16:02 Ólafur Ragnar Grímsson verður eini gestur Víglínunnar á Stöð 2 og Vísi klikkan 17:40 í dag. Þar fer hann yfir fjöprtíu ára feril sinn í alþjóðastjórnmálum og á stundum stormasöm samskipti við einstaka ráðmenn á Íslandi. Stöð 2/Einar Árnason Hann var fimmtíu og þriggja ára þegar hann tók við embætti forseta Íslands og átti þá að baki langan feril sem háskólaprófessor og stjórnmálamaður. Ólafur Ragnar Grímsson gerði sig fyrst gildandi á alþjóðavettvangi þegar hann fór fyrir hópi Parliamentarians for Global Action undir lok kalda stríðsins sem hafði forgöngu um afvopnunarátak sex þjóðarleiðtoga árið 1984. Í covid faraldrinum hefur Ólafur Ragnar eins og aðrir þurft að aðlaga sig breyttum aðstæðum. En í stað þess að sitja verklaus tók hann að skrifa niður sögur af samskiptum sínum við ráðmenn og ýmist áhrifafólk um allan heim á undanförnum fjörtíu árum. Hann birti sögurnar síðan á helstu podkast veitum undir heitinu „Sögur handa Kára.“ Í nýlegum 35 potkast þáttum fer Ólafur Ragnar Grímsson yfir áratuga feril sinn í alþjóðastjórnmálum og samskiptin við nokkra af fimm forsætisráðherrum í forsetatíð hans.Stöð 2/Einar Árnason Af þessu tilefni verður forsetinn fyrrverandi eini gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunnar á Stöð 2 og Vísi að þessu sinni. Þar verður hann spurður út í þessi samskipti sem á stundum voru mjög stormasöm við ráðmenn hér heima. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40 og verður birt á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu. Forseti Íslands Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Evrópusambandið Bretland Kína Indland Rússland Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Hann var fimmtíu og þriggja ára þegar hann tók við embætti forseta Íslands og átti þá að baki langan feril sem háskólaprófessor og stjórnmálamaður. Ólafur Ragnar Grímsson gerði sig fyrst gildandi á alþjóðavettvangi þegar hann fór fyrir hópi Parliamentarians for Global Action undir lok kalda stríðsins sem hafði forgöngu um afvopnunarátak sex þjóðarleiðtoga árið 1984. Í covid faraldrinum hefur Ólafur Ragnar eins og aðrir þurft að aðlaga sig breyttum aðstæðum. En í stað þess að sitja verklaus tók hann að skrifa niður sögur af samskiptum sínum við ráðmenn og ýmist áhrifafólk um allan heim á undanförnum fjörtíu árum. Hann birti sögurnar síðan á helstu podkast veitum undir heitinu „Sögur handa Kára.“ Í nýlegum 35 potkast þáttum fer Ólafur Ragnar Grímsson yfir áratuga feril sinn í alþjóðastjórnmálum og samskiptin við nokkra af fimm forsætisráðherrum í forsetatíð hans.Stöð 2/Einar Árnason Af þessu tilefni verður forsetinn fyrrverandi eini gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunnar á Stöð 2 og Vísi að þessu sinni. Þar verður hann spurður út í þessi samskipti sem á stundum voru mjög stormasöm við ráðmenn hér heima. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40 og verður birt á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu.
Forseti Íslands Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Evrópusambandið Bretland Kína Indland Rússland Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira