Skoðaðu tölfræði Tryggva í samanburði við aðra miðherja sem hafa fengið tækifærið í NBA Anton Ingi Leifsson skrifar 25. október 2020 12:45 Tryggvi Snær í leik með Zaragoza á þessari leiktíð. Oscar J. Barroso/AFP7/Europa Press Sports/Getty Images Tryggvi Snær Hlinason, leikmaður Zaragoza á Spáni, er „100% prósent“ kominn á radarinn hjá NBA-liðum. Þetta segir Teitur Örlygsson, körfuboltaspekingur og fyrrum landsliðsmaður. Kjartan Atli Kjartansson, Sævar Sævarsson og Teitur Örlygsson ræddu möguleika Tryggva í Domino's Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá á föstudagskvöldið. Tryggvi átti virkilega flottan leik í Íslendingaslag gegn Valencia í gær. Hann gerði ellefu stig, hitti úr öllum fimm skotum sínum í opnum leik og tók níu fráköst. „Hann hugsar sig ekkert tvisvar um. Hann fer alltaf að körfunni og ætlar að troða þessu. Hann er ekkert að passa sig. Ég er kominn þrem fjórum metrum frá körfunni og ég ætla bara troða,“ sagði Sævar um Tryggva. Kjartan Atli kom svo með tölfræði Tryggva á þessari leiktíð og bar hana saman við sjö aðra miðherja sem hafa fengið tækifærið í NBA eftir veru í Evrópuboltanum. „Hann bætir sig á hverju ári,“ sagði Teitur Örlygsson sem sagði að það væri 100% að félög í NBA-deildinni væru byrjuð að fylgjast með Norðanmanninum stóra og stæðilega. „Ég held að það ætti ekki að koma neinum á óvart að hann endi jafnvel enn ofar en í efstu deild á Spáni.“ Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Tryggvi Snær í NBA? Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Martin og Tryggvi frábærir í Íslendingaslag Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason áttu báðir virkilega góðan leik er Valencia vann níu stiga sigur á Zaragoza, 93-84, í spænska boltanum í dag. 24. október 2020 18:04 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
Tryggvi Snær Hlinason, leikmaður Zaragoza á Spáni, er „100% prósent“ kominn á radarinn hjá NBA-liðum. Þetta segir Teitur Örlygsson, körfuboltaspekingur og fyrrum landsliðsmaður. Kjartan Atli Kjartansson, Sævar Sævarsson og Teitur Örlygsson ræddu möguleika Tryggva í Domino's Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá á föstudagskvöldið. Tryggvi átti virkilega flottan leik í Íslendingaslag gegn Valencia í gær. Hann gerði ellefu stig, hitti úr öllum fimm skotum sínum í opnum leik og tók níu fráköst. „Hann hugsar sig ekkert tvisvar um. Hann fer alltaf að körfunni og ætlar að troða þessu. Hann er ekkert að passa sig. Ég er kominn þrem fjórum metrum frá körfunni og ég ætla bara troða,“ sagði Sævar um Tryggva. Kjartan Atli kom svo með tölfræði Tryggva á þessari leiktíð og bar hana saman við sjö aðra miðherja sem hafa fengið tækifærið í NBA eftir veru í Evrópuboltanum. „Hann bætir sig á hverju ári,“ sagði Teitur Örlygsson sem sagði að það væri 100% að félög í NBA-deildinni væru byrjuð að fylgjast með Norðanmanninum stóra og stæðilega. „Ég held að það ætti ekki að koma neinum á óvart að hann endi jafnvel enn ofar en í efstu deild á Spáni.“ Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Tryggvi Snær í NBA?
Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Martin og Tryggvi frábærir í Íslendingaslag Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason áttu báðir virkilega góðan leik er Valencia vann níu stiga sigur á Zaragoza, 93-84, í spænska boltanum í dag. 24. október 2020 18:04 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
Martin og Tryggvi frábærir í Íslendingaslag Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason áttu báðir virkilega góðan leik er Valencia vann níu stiga sigur á Zaragoza, 93-84, í spænska boltanum í dag. 24. október 2020 18:04