Katrín skammt á eftir Toomey og er komin upp í annað sætið Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2020 17:25 Katrín og Tia börðust um fyrsta sætið í sjöttu greininni á heimsleikunum. YOTUUBE CROSSFIT GAMES Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig afar vel í sjöttu greininni á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum þessa helgina. Katrín Tanja var í þriðja sæti eftir fyrsta daginn en Tia-Clair Toomey var með 75 stiga forystu á Haley Adams og Katrín var síðan 35 stigum á eftir henni. Katrín Tanja og Tia-Clair voru í sérflokki í sjöttu greinunni og börðust þær um toppsætið allt fram á síðustu sekúndu. Katrín Tanja kom í mark á 3:37,03, fjórum sekúndum á eftir Tia-Clair Toomey sem kom fyrst í mark. Brooke Wells var í þriðja sætinu á 3:51,05, Kari Pearce í fjórða á 4:13,36 og Haley Adams kom síðust í mark á 4:21,20. Tia er áfram í toppsætinu en hún er í algjörum sérflokki. Hún er með 470 stig en Katrín Tanja er í öðru sætinu með 335 stig samanlagt. Í þriðja sætinu er Haley með 310 stig. Kari Pearce er í fjórða sætinu með 290 stig og svo er Brooke Weels fimmta og sú síðust með 275 stig. CrossFit Tengdar fréttir Beint: Annar dagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit halda áfram í dag og hér verður hægt að fylgjast með keppni annars keppnisdagsins. 24. október 2020 16:45 Katrín Tanja sýndi svakalegan andlegan styrk þegar hún vann fimmtu greinina Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fengu slæmar fréttir þegar þau héldu að þeir væru að koma í mark í lokagrein dagsins. Jú, það var annar hringur eftir. 24. október 2020 10:26 Katrín náði sér ekki á strik í fjórðu greininni Katrín Tanja Davíðsdóttir náði sér ekki á strik í fimmtu grein á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 21:23 Katrín í fjórða sætinu eftir þriðju greinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórða sætinu eftir þriðju umferðina á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fara nú fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 20:12 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig afar vel í sjöttu greininni á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum þessa helgina. Katrín Tanja var í þriðja sæti eftir fyrsta daginn en Tia-Clair Toomey var með 75 stiga forystu á Haley Adams og Katrín var síðan 35 stigum á eftir henni. Katrín Tanja og Tia-Clair voru í sérflokki í sjöttu greinunni og börðust þær um toppsætið allt fram á síðustu sekúndu. Katrín Tanja kom í mark á 3:37,03, fjórum sekúndum á eftir Tia-Clair Toomey sem kom fyrst í mark. Brooke Wells var í þriðja sætinu á 3:51,05, Kari Pearce í fjórða á 4:13,36 og Haley Adams kom síðust í mark á 4:21,20. Tia er áfram í toppsætinu en hún er í algjörum sérflokki. Hún er með 470 stig en Katrín Tanja er í öðru sætinu með 335 stig samanlagt. Í þriðja sætinu er Haley með 310 stig. Kari Pearce er í fjórða sætinu með 290 stig og svo er Brooke Weels fimmta og sú síðust með 275 stig.
CrossFit Tengdar fréttir Beint: Annar dagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit halda áfram í dag og hér verður hægt að fylgjast með keppni annars keppnisdagsins. 24. október 2020 16:45 Katrín Tanja sýndi svakalegan andlegan styrk þegar hún vann fimmtu greinina Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fengu slæmar fréttir þegar þau héldu að þeir væru að koma í mark í lokagrein dagsins. Jú, það var annar hringur eftir. 24. október 2020 10:26 Katrín náði sér ekki á strik í fjórðu greininni Katrín Tanja Davíðsdóttir náði sér ekki á strik í fimmtu grein á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 21:23 Katrín í fjórða sætinu eftir þriðju greinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórða sætinu eftir þriðju umferðina á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fara nú fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 20:12 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Beint: Annar dagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit halda áfram í dag og hér verður hægt að fylgjast með keppni annars keppnisdagsins. 24. október 2020 16:45
Katrín Tanja sýndi svakalegan andlegan styrk þegar hún vann fimmtu greinina Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fengu slæmar fréttir þegar þau héldu að þeir væru að koma í mark í lokagrein dagsins. Jú, það var annar hringur eftir. 24. október 2020 10:26
Katrín náði sér ekki á strik í fjórðu greininni Katrín Tanja Davíðsdóttir náði sér ekki á strik í fimmtu grein á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 21:23
Katrín í fjórða sætinu eftir þriðju greinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórða sætinu eftir þriðju umferðina á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fara nú fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 20:12