Katrín endaði daginn vel og situr í öðru sætinu fyrir lokadaginn Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2020 23:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini fulltrúi Evrópu í ofurúrslitunum. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir er í öðru sætinu fyrir lokadaginn á heimsleikunum í CrossFit en fimm manna úrslit fara nú fram í Bandaríkjunum. Níunda greinin og fjórða og síðasta grein dagsins bauð upp á létta þrautabraut. Hlaup, hopp yfir slá (e. burpee over beam) og „Thruster“ með fjórar mismunandi þyngdir en hringirnir voru fjórir. watch on YouTube Sá keppandi sem vinnur hverja grein fær 100 stig, annað sætið fær 75 stig, þriðja sætið fær 55 stig, fjórða sætið fær 35 stig og síðasta sætið fær 15 stig. Þú þarft hins vegar að klára greinina til að fá stig því annars færðu 0 stig. Tia-Tair Toomey vann enn eina greinina er hún kom í mark á 8:42,59. Hún er með yfirburðarforystu. Hún vann allar fjórar greinar dagsins. Önnur í mark kom Kari Pearce á 9:17,37. Don t tell your coach. #burpees pic.twitter.com/ZX1wiZSfWk— The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 24, 2020 Fimmtán sekúndum síðar kom okkar kona, Katrín Tanja Davíðsdóttir, í mark á 9:32,02 eftir mikla eljusemi. Hún dróst aftur úr en gafst ekki upp og hirti þriðja sætið með frábærri endurkomu. Það eru því góðir möguleikar fyrir Katrínu að komast á pall á morgun en á morgun fara fram þrjár greinar. Katrín er nú í 2. sætinu með samanlagt 480 stig, 25 stigum á undan Kari Pearce sem er í þriðja sætinu og 65 stigum á undan Haley Adams sem er í fjórða sætinu. Tia-Clair Toomey er að vinna með miklum yfirburðum en hún er með 770 stig. Síðustu tvær greinarnar fara fram á morgun. Í karlaflokki er Mathew Fraser í sérflokki. Hann stóð uppi sem sigurvegari í síðustu grein dagsins. Hann er með 875 stig og næsti maður, Jeffrey Adler frá Kanada, er með 440 stig. Samuel Kwant er þriðji með 415 og þeir Justin Medeiros og Noah Ohlsen jafnir í 4. og 5. sætinu með 395 stig. View this post on Instagram 2020 Reebok CrossFit Games Event 6, presented by @Whoop Who is your pick to win this event? Final five women: @tiaclair1 @brookewellss @haleyadamssss @katrintanja @karipearcecrossfit Final five men: @mathewfras @nohlsen @justin_medeiros34 @samuelkwant @adlerjeff Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and CrossFit s Facebook and YouTube channels. Coverage begins Oct. 23. Learn more through the link in bio. @aenisler #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Sponsored #FittestonEarth #Sports #SportofFitness #CrossFitAffiliates @crossfitaffiliates A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 19, 2020 at 3:00pm PDT View this post on Instagram 2020 Reebok CrossFit Games Event 7, presented by @ROMWOD Surprise. Let s race. Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and CrossFit s Facebook and YouTube channels. Coverage begins Oct. 23. Learn more through the link in bio. @CrossFit @CrossFitTraining @CrossFitAffilaites @saxon_panchik #CrossFitGames #Fitness #Weightlifting #CrossFit #Snatch #PRSZN #CrossFitTraining A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 20, 2020 at 10:00am PDT View this post on Instagram At 8:30, @thedavecastro briefed the athletes on 2020 Reebok CrossFit Games Event 8, presented by @USARMY Who are your picks to win Bike Repeater? Final five women: @tiaclair1 @brookewellss @haleyadamssss @katrintanja @karipearcecrossfit Final five men: @mathewfras @nohlsen @justin_medeiros34 @samuelkwant @adlerjeff Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and CrossFit s Facebook and YouTube channels. Coverage begins Oct. 23. Learn more through the link in bio. #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Workout #FittestonEarth #CrossFitTraining #Sports @blacksmifff @saxon_panchik A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 22, 2020 at 8:41am PDT View this post on Instagram Hello #HappyStar. See you at 4:10 p.m. PT / 7:10 p.m. PT / 12:00 a.m. BST Live at Games.CrossFit.com. Link in bio. #CrossFit #Fitness #CrossFitTraining #CrossFitGames A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 24, 2020 at 3:42pm PDT CrossFit Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Fleiri fréttir FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Greindi frá válegum tíðindum Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er í öðru sætinu fyrir lokadaginn á heimsleikunum í CrossFit en fimm manna úrslit fara nú fram í Bandaríkjunum. Níunda greinin og fjórða og síðasta grein dagsins bauð upp á létta þrautabraut. Hlaup, hopp yfir slá (e. burpee over beam) og „Thruster“ með fjórar mismunandi þyngdir en hringirnir voru fjórir. watch on YouTube Sá keppandi sem vinnur hverja grein fær 100 stig, annað sætið fær 75 stig, þriðja sætið fær 55 stig, fjórða sætið fær 35 stig og síðasta sætið fær 15 stig. Þú þarft hins vegar að klára greinina til að fá stig því annars færðu 0 stig. Tia-Tair Toomey vann enn eina greinina er hún kom í mark á 8:42,59. Hún er með yfirburðarforystu. Hún vann allar fjórar greinar dagsins. Önnur í mark kom Kari Pearce á 9:17,37. Don t tell your coach. #burpees pic.twitter.com/ZX1wiZSfWk— The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 24, 2020 Fimmtán sekúndum síðar kom okkar kona, Katrín Tanja Davíðsdóttir, í mark á 9:32,02 eftir mikla eljusemi. Hún dróst aftur úr en gafst ekki upp og hirti þriðja sætið með frábærri endurkomu. Það eru því góðir möguleikar fyrir Katrínu að komast á pall á morgun en á morgun fara fram þrjár greinar. Katrín er nú í 2. sætinu með samanlagt 480 stig, 25 stigum á undan Kari Pearce sem er í þriðja sætinu og 65 stigum á undan Haley Adams sem er í fjórða sætinu. Tia-Clair Toomey er að vinna með miklum yfirburðum en hún er með 770 stig. Síðustu tvær greinarnar fara fram á morgun. Í karlaflokki er Mathew Fraser í sérflokki. Hann stóð uppi sem sigurvegari í síðustu grein dagsins. Hann er með 875 stig og næsti maður, Jeffrey Adler frá Kanada, er með 440 stig. Samuel Kwant er þriðji með 415 og þeir Justin Medeiros og Noah Ohlsen jafnir í 4. og 5. sætinu með 395 stig. View this post on Instagram 2020 Reebok CrossFit Games Event 6, presented by @Whoop Who is your pick to win this event? Final five women: @tiaclair1 @brookewellss @haleyadamssss @katrintanja @karipearcecrossfit Final five men: @mathewfras @nohlsen @justin_medeiros34 @samuelkwant @adlerjeff Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and CrossFit s Facebook and YouTube channels. Coverage begins Oct. 23. Learn more through the link in bio. @aenisler #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Sponsored #FittestonEarth #Sports #SportofFitness #CrossFitAffiliates @crossfitaffiliates A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 19, 2020 at 3:00pm PDT View this post on Instagram 2020 Reebok CrossFit Games Event 7, presented by @ROMWOD Surprise. Let s race. Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and CrossFit s Facebook and YouTube channels. Coverage begins Oct. 23. Learn more through the link in bio. @CrossFit @CrossFitTraining @CrossFitAffilaites @saxon_panchik #CrossFitGames #Fitness #Weightlifting #CrossFit #Snatch #PRSZN #CrossFitTraining A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 20, 2020 at 10:00am PDT View this post on Instagram At 8:30, @thedavecastro briefed the athletes on 2020 Reebok CrossFit Games Event 8, presented by @USARMY Who are your picks to win Bike Repeater? Final five women: @tiaclair1 @brookewellss @haleyadamssss @katrintanja @karipearcecrossfit Final five men: @mathewfras @nohlsen @justin_medeiros34 @samuelkwant @adlerjeff Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and CrossFit s Facebook and YouTube channels. Coverage begins Oct. 23. Learn more through the link in bio. #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Workout #FittestonEarth #CrossFitTraining #Sports @blacksmifff @saxon_panchik A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 22, 2020 at 8:41am PDT View this post on Instagram Hello #HappyStar. See you at 4:10 p.m. PT / 7:10 p.m. PT / 12:00 a.m. BST Live at Games.CrossFit.com. Link in bio. #CrossFit #Fitness #CrossFitTraining #CrossFitGames A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 24, 2020 at 3:42pm PDT
CrossFit Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Fleiri fréttir FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Greindi frá válegum tíðindum Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Sjá meira