Sneru aftur í land eftir að meirihluti áhafnar reyndist smitaður Sylvía Hall skrifar 19. október 2020 21:23 Skipið sneri aftur í land eftir að ljóst var að meirihluti áhafnar væri smitaður af veirunni. Hér má sjá ferðalag þess frá höfn og til baka. MArine traffic Meirihluti áhafnar frystiskipsins Júlíusar Geirmundssonar ÍS-270 hefur greinst með kórónuveirusmit. Áhafnarmeðlimir voru skimaðir í gærkvöldi eftir að skipið kom til hafnar á Ísafirði til olíutöku vegna flensueinkenna. Veiðiferð skipsins hafði staðið yfir í þrjár vikur þegar það kom að landi í gær og fór sýnatakan fram í skipinu. Heilbrigðsstarfsmenn fóru um borð til þess að taka sýni en enginn úr áhöfninni fór í land. Samkvæmt upplýsingum á vef Hraðfrystihússins Gunnvarar er 25 manna áhöfn um borð. Niðurstöður úr sýnatökunni lágu svo fyrir í kvöld. „Þegar þær lágu fyrir var veiðum þegar hætt og skipinu snúið til hafnar og er það væntanlegt til Ísafjarðar á morgun,“ segir í tilkynningu. Enginn um borð virðist vera alvarlega veikur samkvæmt upplýsingum frá útgerðinni. Útgerðin mun ákveða næstu skref í fullu samráði við umdæmislækni sóttvarna á Vestfjörðum að því er fram kemur í tilkynningu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ísafjarðarbær Sjávarútvegur Hópsmit á Júlíusi Geirmundssyni Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Meirihluti áhafnar frystiskipsins Júlíusar Geirmundssonar ÍS-270 hefur greinst með kórónuveirusmit. Áhafnarmeðlimir voru skimaðir í gærkvöldi eftir að skipið kom til hafnar á Ísafirði til olíutöku vegna flensueinkenna. Veiðiferð skipsins hafði staðið yfir í þrjár vikur þegar það kom að landi í gær og fór sýnatakan fram í skipinu. Heilbrigðsstarfsmenn fóru um borð til þess að taka sýni en enginn úr áhöfninni fór í land. Samkvæmt upplýsingum á vef Hraðfrystihússins Gunnvarar er 25 manna áhöfn um borð. Niðurstöður úr sýnatökunni lágu svo fyrir í kvöld. „Þegar þær lágu fyrir var veiðum þegar hætt og skipinu snúið til hafnar og er það væntanlegt til Ísafjarðar á morgun,“ segir í tilkynningu. Enginn um borð virðist vera alvarlega veikur samkvæmt upplýsingum frá útgerðinni. Útgerðin mun ákveða næstu skref í fullu samráði við umdæmislækni sóttvarna á Vestfjörðum að því er fram kemur í tilkynningu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ísafjarðarbær Sjávarútvegur Hópsmit á Júlíusi Geirmundssyni Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira