Óttaðist um líf sitt eftir að hafa reynt að slá heimsmet Hafþórs í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2020 08:31 Hafþór Júlíus Björnsson og mennirnir sem mistókst að slá heimsmet hans í gær. Instagram/Samsett Fjallið á enn heimsmetið í réttstöðulyftu þótt að hann hafi sjálfur undirbúið sig undir það á samfélagsmiðlum, að hann væri að fara að missa það í gær. Heimsmet í réttstöðulyftu er nefnilega enn í eigu Hafþórs Júlíusar Björnssonar þrátt fyrir alveg atlögu í gær. Rússneski kraftajötuninn Ivan Makarov reyndi við metið í gær en náði ekki að lyfta 502 kílóum. Hafþór Júlíus sló heimsmetið í beinni á ESPN í vor þegar hann lyfti 501 kílói. Hafþór talaði sjálfur um að hafa geta lyft 510 kílóum og einhverjir sögðu hann geta lyft allt að 528 kílóum. Metið var áður í eigu Eddie Hall sem lyfti á sínum tíma 500 kílóum. Hafþór lét sér nægja að hækka um eitt kíló. Þeir félagar hafa deilt mikið á opinberum vettvangi í langan tíma en ætla að gera upp sín mál í hnefaleikahring í Las Vegas á næsta ári. Hafþór Júlíus auglýsti sjálfur heimsmetstilraun Ivans Makarov á samfélagsmiðlum sínum í gær en þegar á reyndi þá var Rússinn ekki nógu sterkur. Ivan Makarov reyndi hvað hann gat eins og sjá má hér fyrir neðan. Átökin voru gríðarleg og hann þyrfti hjálp eftir að honum mistókst að koma þyngdinni upp. View this post on Instagram . , , 100%, , , 450 , , , , , . , , . . , , Strongman . A post shared by Ivan Makarov (@ivan_makarovstrong) on Oct 18, 2020 at 11:22am PDT „Í dag var ekki minn dagur. Fyrirgefið mér vinir mínir fyrir að hafa ekki staðið undir væntingum. Ég var hundrað prósent klár en eitthvað gerðist sem ég var ekki undirbúinn fyrir,“ skrifaði Ivan Makarov á Instagram síðu sína. „Eftir að ég lyfti 450 kílóum þá fór ég að vinna fyrir miklum þrýtingi í höfðinu. Þetta var mjög mikill sársauki og þótt að ég sé vanur því að þola sársauka þá gat ég ekki þolað þennan sársauka,“ skrifaði Ivan Makarov og sagðist hafa um tíma óttast um líf sitt. „Ég er ánægður með að hafa lifað þetta af. Ég tapaði í dag en þetta er bara byrjunin á ferðalagi mínu. Ég mun keppa í kraftakeppnum og sýna hvað ég get. Núna þarf ég bara smá hvíld og svo byrja ég að undirbúa mig,“ skrifaði Ivan Makarov. Hér fyrir neðan má sjá hvað Hafþór Júlíus Björnsson skrifaði á sína Instagram síðu sína fyrir heimsmetstilraun Rússans. View this post on Instagram On the 2nd of May this year, I broke the deadlift world record with 501 kilograms. Today, @rauno_heinla and @ivan_makarovstrong will attempt to beat my record, with 502 kilograms. Go kick ass champs! Massive good luck to both you and of course @mikhail_shivlyakov for attempting the Masters WR deadlift! You can watch it live in 20 mins on the @roguefitness YouTube Channel! Link in bio! Also a massive thanks to @worldsultimatestrongman for allowing us athletes to do these incredible feats of strengths, during these hard times! A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) on Oct 18, 2020 at 9:39am PDT Kraftlyftingar Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Fjallið á enn heimsmetið í réttstöðulyftu þótt að hann hafi sjálfur undirbúið sig undir það á samfélagsmiðlum, að hann væri að fara að missa það í gær. Heimsmet í réttstöðulyftu er nefnilega enn í eigu Hafþórs Júlíusar Björnssonar þrátt fyrir alveg atlögu í gær. Rússneski kraftajötuninn Ivan Makarov reyndi við metið í gær en náði ekki að lyfta 502 kílóum. Hafþór Júlíus sló heimsmetið í beinni á ESPN í vor þegar hann lyfti 501 kílói. Hafþór talaði sjálfur um að hafa geta lyft 510 kílóum og einhverjir sögðu hann geta lyft allt að 528 kílóum. Metið var áður í eigu Eddie Hall sem lyfti á sínum tíma 500 kílóum. Hafþór lét sér nægja að hækka um eitt kíló. Þeir félagar hafa deilt mikið á opinberum vettvangi í langan tíma en ætla að gera upp sín mál í hnefaleikahring í Las Vegas á næsta ári. Hafþór Júlíus auglýsti sjálfur heimsmetstilraun Ivans Makarov á samfélagsmiðlum sínum í gær en þegar á reyndi þá var Rússinn ekki nógu sterkur. Ivan Makarov reyndi hvað hann gat eins og sjá má hér fyrir neðan. Átökin voru gríðarleg og hann þyrfti hjálp eftir að honum mistókst að koma þyngdinni upp. View this post on Instagram . , , 100%, , , 450 , , , , , . , , . . , , Strongman . A post shared by Ivan Makarov (@ivan_makarovstrong) on Oct 18, 2020 at 11:22am PDT „Í dag var ekki minn dagur. Fyrirgefið mér vinir mínir fyrir að hafa ekki staðið undir væntingum. Ég var hundrað prósent klár en eitthvað gerðist sem ég var ekki undirbúinn fyrir,“ skrifaði Ivan Makarov á Instagram síðu sína. „Eftir að ég lyfti 450 kílóum þá fór ég að vinna fyrir miklum þrýtingi í höfðinu. Þetta var mjög mikill sársauki og þótt að ég sé vanur því að þola sársauka þá gat ég ekki þolað þennan sársauka,“ skrifaði Ivan Makarov og sagðist hafa um tíma óttast um líf sitt. „Ég er ánægður með að hafa lifað þetta af. Ég tapaði í dag en þetta er bara byrjunin á ferðalagi mínu. Ég mun keppa í kraftakeppnum og sýna hvað ég get. Núna þarf ég bara smá hvíld og svo byrja ég að undirbúa mig,“ skrifaði Ivan Makarov. Hér fyrir neðan má sjá hvað Hafþór Júlíus Björnsson skrifaði á sína Instagram síðu sína fyrir heimsmetstilraun Rússans. View this post on Instagram On the 2nd of May this year, I broke the deadlift world record with 501 kilograms. Today, @rauno_heinla and @ivan_makarovstrong will attempt to beat my record, with 502 kilograms. Go kick ass champs! Massive good luck to both you and of course @mikhail_shivlyakov for attempting the Masters WR deadlift! You can watch it live in 20 mins on the @roguefitness YouTube Channel! Link in bio! Also a massive thanks to @worldsultimatestrongman for allowing us athletes to do these incredible feats of strengths, during these hard times! A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) on Oct 18, 2020 at 9:39am PDT
Kraftlyftingar Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti