Óttaðist um líf sitt eftir að hafa reynt að slá heimsmet Hafþórs í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2020 08:31 Hafþór Júlíus Björnsson og mennirnir sem mistókst að slá heimsmet hans í gær. Instagram/Samsett Fjallið á enn heimsmetið í réttstöðulyftu þótt að hann hafi sjálfur undirbúið sig undir það á samfélagsmiðlum, að hann væri að fara að missa það í gær. Heimsmet í réttstöðulyftu er nefnilega enn í eigu Hafþórs Júlíusar Björnssonar þrátt fyrir alveg atlögu í gær. Rússneski kraftajötuninn Ivan Makarov reyndi við metið í gær en náði ekki að lyfta 502 kílóum. Hafþór Júlíus sló heimsmetið í beinni á ESPN í vor þegar hann lyfti 501 kílói. Hafþór talaði sjálfur um að hafa geta lyft 510 kílóum og einhverjir sögðu hann geta lyft allt að 528 kílóum. Metið var áður í eigu Eddie Hall sem lyfti á sínum tíma 500 kílóum. Hafþór lét sér nægja að hækka um eitt kíló. Þeir félagar hafa deilt mikið á opinberum vettvangi í langan tíma en ætla að gera upp sín mál í hnefaleikahring í Las Vegas á næsta ári. Hafþór Júlíus auglýsti sjálfur heimsmetstilraun Ivans Makarov á samfélagsmiðlum sínum í gær en þegar á reyndi þá var Rússinn ekki nógu sterkur. Ivan Makarov reyndi hvað hann gat eins og sjá má hér fyrir neðan. Átökin voru gríðarleg og hann þyrfti hjálp eftir að honum mistókst að koma þyngdinni upp. View this post on Instagram . , , 100%, , , 450 , , , , , . , , . . , , Strongman . A post shared by Ivan Makarov (@ivan_makarovstrong) on Oct 18, 2020 at 11:22am PDT „Í dag var ekki minn dagur. Fyrirgefið mér vinir mínir fyrir að hafa ekki staðið undir væntingum. Ég var hundrað prósent klár en eitthvað gerðist sem ég var ekki undirbúinn fyrir,“ skrifaði Ivan Makarov á Instagram síðu sína. „Eftir að ég lyfti 450 kílóum þá fór ég að vinna fyrir miklum þrýtingi í höfðinu. Þetta var mjög mikill sársauki og þótt að ég sé vanur því að þola sársauka þá gat ég ekki þolað þennan sársauka,“ skrifaði Ivan Makarov og sagðist hafa um tíma óttast um líf sitt. „Ég er ánægður með að hafa lifað þetta af. Ég tapaði í dag en þetta er bara byrjunin á ferðalagi mínu. Ég mun keppa í kraftakeppnum og sýna hvað ég get. Núna þarf ég bara smá hvíld og svo byrja ég að undirbúa mig,“ skrifaði Ivan Makarov. Hér fyrir neðan má sjá hvað Hafþór Júlíus Björnsson skrifaði á sína Instagram síðu sína fyrir heimsmetstilraun Rússans. View this post on Instagram On the 2nd of May this year, I broke the deadlift world record with 501 kilograms. Today, @rauno_heinla and @ivan_makarovstrong will attempt to beat my record, with 502 kilograms. Go kick ass champs! Massive good luck to both you and of course @mikhail_shivlyakov for attempting the Masters WR deadlift! You can watch it live in 20 mins on the @roguefitness YouTube Channel! Link in bio! Also a massive thanks to @worldsultimatestrongman for allowing us athletes to do these incredible feats of strengths, during these hard times! A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) on Oct 18, 2020 at 9:39am PDT Kraftlyftingar Mest lesið Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Fleiri fréttir Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Sjá meira
Fjallið á enn heimsmetið í réttstöðulyftu þótt að hann hafi sjálfur undirbúið sig undir það á samfélagsmiðlum, að hann væri að fara að missa það í gær. Heimsmet í réttstöðulyftu er nefnilega enn í eigu Hafþórs Júlíusar Björnssonar þrátt fyrir alveg atlögu í gær. Rússneski kraftajötuninn Ivan Makarov reyndi við metið í gær en náði ekki að lyfta 502 kílóum. Hafþór Júlíus sló heimsmetið í beinni á ESPN í vor þegar hann lyfti 501 kílói. Hafþór talaði sjálfur um að hafa geta lyft 510 kílóum og einhverjir sögðu hann geta lyft allt að 528 kílóum. Metið var áður í eigu Eddie Hall sem lyfti á sínum tíma 500 kílóum. Hafþór lét sér nægja að hækka um eitt kíló. Þeir félagar hafa deilt mikið á opinberum vettvangi í langan tíma en ætla að gera upp sín mál í hnefaleikahring í Las Vegas á næsta ári. Hafþór Júlíus auglýsti sjálfur heimsmetstilraun Ivans Makarov á samfélagsmiðlum sínum í gær en þegar á reyndi þá var Rússinn ekki nógu sterkur. Ivan Makarov reyndi hvað hann gat eins og sjá má hér fyrir neðan. Átökin voru gríðarleg og hann þyrfti hjálp eftir að honum mistókst að koma þyngdinni upp. View this post on Instagram . , , 100%, , , 450 , , , , , . , , . . , , Strongman . A post shared by Ivan Makarov (@ivan_makarovstrong) on Oct 18, 2020 at 11:22am PDT „Í dag var ekki minn dagur. Fyrirgefið mér vinir mínir fyrir að hafa ekki staðið undir væntingum. Ég var hundrað prósent klár en eitthvað gerðist sem ég var ekki undirbúinn fyrir,“ skrifaði Ivan Makarov á Instagram síðu sína. „Eftir að ég lyfti 450 kílóum þá fór ég að vinna fyrir miklum þrýtingi í höfðinu. Þetta var mjög mikill sársauki og þótt að ég sé vanur því að þola sársauka þá gat ég ekki þolað þennan sársauka,“ skrifaði Ivan Makarov og sagðist hafa um tíma óttast um líf sitt. „Ég er ánægður með að hafa lifað þetta af. Ég tapaði í dag en þetta er bara byrjunin á ferðalagi mínu. Ég mun keppa í kraftakeppnum og sýna hvað ég get. Núna þarf ég bara smá hvíld og svo byrja ég að undirbúa mig,“ skrifaði Ivan Makarov. Hér fyrir neðan má sjá hvað Hafþór Júlíus Björnsson skrifaði á sína Instagram síðu sína fyrir heimsmetstilraun Rússans. View this post on Instagram On the 2nd of May this year, I broke the deadlift world record with 501 kilograms. Today, @rauno_heinla and @ivan_makarovstrong will attempt to beat my record, with 502 kilograms. Go kick ass champs! Massive good luck to both you and of course @mikhail_shivlyakov for attempting the Masters WR deadlift! You can watch it live in 20 mins on the @roguefitness YouTube Channel! Link in bio! Also a massive thanks to @worldsultimatestrongman for allowing us athletes to do these incredible feats of strengths, during these hard times! A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) on Oct 18, 2020 at 9:39am PDT
Kraftlyftingar Mest lesið Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Fleiri fréttir Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Sjá meira