Íslensku strákarnir missa af leikjum liða sinna eftir smit landsliðsfélaga síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2020 16:06 Patrik Sigurður Gunnarsson í leik með Brentford en enska félagið lánaði hann til Viborg í dönsku b-deildinni. Getty/Alex Burstow Leikmenn íslenska 21 árs landsliðsins verða ekki með sínum félagsliðum í leikjum þeirra í dag. Bæði Patrik Sigurður Gunnarsson og Stefán Teitur Þórðarson missa af leikjum sinna liða í dönsku b-deildinni í dag en það kemur til vegna þess að liðsfélagi þeirra í 21 árs landsliði Íslands greindist með kórónuveiruna við komuna til Danmerkur. Elías Rafn Ólafsson, markvörður íslenska liðsins, er með kórónuveiruna en hann var jákvæður við smitpróf á landamærum Danmerkur þegar hann kom til baka úr landsliðsverkefni með íslenska 21 árs landsliðinu. Grundet et coronatilfælde i den islandske U21-trup er Patrik Gunnarsson sendt i karantæne. Han er derfor ikke med i aften.— Viborg FF (@viborgff) October 16, 2020 Elías Rafn Ólafsson verður að sjálfsögðu ekki með Fredericia í leik liðsins en tveir aðrir leikmenn í dönsku b-deildinni missa líka af leikjum sinna liða. Viborg sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að íslenski markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson væri kominn í sóttkví og yrði því ekki í marki liðsins á móti Fremad Amager í dönsku B-deildinni í dag. Patrik kom til Viborg á láni frá enska félaginu Brentford í síðasta mánuði og hefur spilað síðustu þrjá leiki Viborg sem er efst í dönsku b-deildinni. Start11 hos @SilkeborgIF til aftenens kamp mod @HvidovreIF #hifsif #1division #vierSilkeborg pic.twitter.com/DAvWfHsIMU— Silkeborg IF (@SilkeborgIF) October 16, 2020 Stefán Teitur Þórðarson er heldur ekki í leikmannahópi Silkeborg á móti Hvidovre í dag en hann var upphaflega í átján manna hóp. Stefán Teitur er væntanlega kominn í sóttkví eins og aðrir leikmenn íslenska 21 árs landsliðsins. Danski boltinn Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Leikmenn íslenska 21 árs landsliðsins verða ekki með sínum félagsliðum í leikjum þeirra í dag. Bæði Patrik Sigurður Gunnarsson og Stefán Teitur Þórðarson missa af leikjum sinna liða í dönsku b-deildinni í dag en það kemur til vegna þess að liðsfélagi þeirra í 21 árs landsliði Íslands greindist með kórónuveiruna við komuna til Danmerkur. Elías Rafn Ólafsson, markvörður íslenska liðsins, er með kórónuveiruna en hann var jákvæður við smitpróf á landamærum Danmerkur þegar hann kom til baka úr landsliðsverkefni með íslenska 21 árs landsliðinu. Grundet et coronatilfælde i den islandske U21-trup er Patrik Gunnarsson sendt i karantæne. Han er derfor ikke med i aften.— Viborg FF (@viborgff) October 16, 2020 Elías Rafn Ólafsson verður að sjálfsögðu ekki með Fredericia í leik liðsins en tveir aðrir leikmenn í dönsku b-deildinni missa líka af leikjum sinna liða. Viborg sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að íslenski markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson væri kominn í sóttkví og yrði því ekki í marki liðsins á móti Fremad Amager í dönsku B-deildinni í dag. Patrik kom til Viborg á láni frá enska félaginu Brentford í síðasta mánuði og hefur spilað síðustu þrjá leiki Viborg sem er efst í dönsku b-deildinni. Start11 hos @SilkeborgIF til aftenens kamp mod @HvidovreIF #hifsif #1division #vierSilkeborg pic.twitter.com/DAvWfHsIMU— Silkeborg IF (@SilkeborgIF) October 16, 2020 Stefán Teitur Þórðarson er heldur ekki í leikmannahópi Silkeborg á móti Hvidovre í dag en hann var upphaflega í átján manna hóp. Stefán Teitur er væntanlega kominn í sóttkví eins og aðrir leikmenn íslenska 21 árs landsliðsins.
Danski boltinn Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn