Skólastarf á Covid-tímum í forgangi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. október 2020 19:57 Menntamálaráðherra segir skólastarf í forgangi. Vísir/Vilhelm Skólastarf er í forgangi í samfélaginu að sögn Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra og er lagt mikið kapp á að halda skólastarfi úti eins öruggu og öflugu og kostur er. Hún segist stolt af viðbragðsflýti og samstarfi í þeim skólum þar sem smit hefur komið upp en brýnir að ekki megi missa sjónar á mikilvægi menntunar og virkri þátttöku í skólastarfi. Menntamálaráðherra fundaði í dag með Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni og fulltrúum Kennarasambands Íslands og skólastjórnendum um stöðu skólastarfs í ljósi þróunar kórónuveirufaraldursins hér á landi. Fram kom í máli Þórólfs að hlutfall barna af heildarfjölda smitaðra sé svipað og í fyrstu bylgju faraldursins, eða um ellefu prósent. Þá séu uppsöfnuð smit á hverja þúsund íbúa töluvert færri hjá börnum miðað við aðra aldurshópa. Lítið sé um smit milli barna innan skólanna sjálfra en það hefur einnig sýnt sig af gögnum frá nágrannalöndum okkar. Þórólfur sagði viðvarandi verkefni okkar í vetur, eins og áður, að stuðla áfram að góðum sóttvörnum – ekki síst í skólum. „Mikilvægi einstaklingsbundna sóttvarna er ótvírætt en það er úthaldið einnig. Það að virða reglur um nálægðartakmörk og hámarksfjölda, fækka þeim sem fólk er í nánum tengslum við og standa saman, mun skila okkur árangri,“ sagði Þórólfur á fundinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Nær þriðjungur ók of hratt við grunnskóla Rétt tæplega 597 hraðakstursbrot hafa verið skráð hjá ökumönnum við grunnskóla höfuðborgarsvæðisins síðan í ágúst. 12. október 2020 14:32 Þórólfur segir börn ekki sýkjast frekar nú Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki eiga við rök að styðjast að fleiri börn og ungmenni séu að sýkjast nú en áður. 12. október 2020 11:20 Allir á unglingastigi í Lindaskóla sendir í sóttkví Allir nemendur og kennarar á unglingastigi í Lindaskóla í Kópavogi hafa verið sendir í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist hjá kennara sem kennir öllum bekkjum unglingastigs. 11. október 2020 17:46 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fleiri fréttir Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Sjá meira
Skólastarf er í forgangi í samfélaginu að sögn Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra og er lagt mikið kapp á að halda skólastarfi úti eins öruggu og öflugu og kostur er. Hún segist stolt af viðbragðsflýti og samstarfi í þeim skólum þar sem smit hefur komið upp en brýnir að ekki megi missa sjónar á mikilvægi menntunar og virkri þátttöku í skólastarfi. Menntamálaráðherra fundaði í dag með Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni og fulltrúum Kennarasambands Íslands og skólastjórnendum um stöðu skólastarfs í ljósi þróunar kórónuveirufaraldursins hér á landi. Fram kom í máli Þórólfs að hlutfall barna af heildarfjölda smitaðra sé svipað og í fyrstu bylgju faraldursins, eða um ellefu prósent. Þá séu uppsöfnuð smit á hverja þúsund íbúa töluvert færri hjá börnum miðað við aðra aldurshópa. Lítið sé um smit milli barna innan skólanna sjálfra en það hefur einnig sýnt sig af gögnum frá nágrannalöndum okkar. Þórólfur sagði viðvarandi verkefni okkar í vetur, eins og áður, að stuðla áfram að góðum sóttvörnum – ekki síst í skólum. „Mikilvægi einstaklingsbundna sóttvarna er ótvírætt en það er úthaldið einnig. Það að virða reglur um nálægðartakmörk og hámarksfjölda, fækka þeim sem fólk er í nánum tengslum við og standa saman, mun skila okkur árangri,“ sagði Þórólfur á fundinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Nær þriðjungur ók of hratt við grunnskóla Rétt tæplega 597 hraðakstursbrot hafa verið skráð hjá ökumönnum við grunnskóla höfuðborgarsvæðisins síðan í ágúst. 12. október 2020 14:32 Þórólfur segir börn ekki sýkjast frekar nú Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki eiga við rök að styðjast að fleiri börn og ungmenni séu að sýkjast nú en áður. 12. október 2020 11:20 Allir á unglingastigi í Lindaskóla sendir í sóttkví Allir nemendur og kennarar á unglingastigi í Lindaskóla í Kópavogi hafa verið sendir í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist hjá kennara sem kennir öllum bekkjum unglingastigs. 11. október 2020 17:46 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fleiri fréttir Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Sjá meira
Nær þriðjungur ók of hratt við grunnskóla Rétt tæplega 597 hraðakstursbrot hafa verið skráð hjá ökumönnum við grunnskóla höfuðborgarsvæðisins síðan í ágúst. 12. október 2020 14:32
Þórólfur segir börn ekki sýkjast frekar nú Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki eiga við rök að styðjast að fleiri börn og ungmenni séu að sýkjast nú en áður. 12. október 2020 11:20
Allir á unglingastigi í Lindaskóla sendir í sóttkví Allir nemendur og kennarar á unglingastigi í Lindaskóla í Kópavogi hafa verið sendir í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist hjá kennara sem kennir öllum bekkjum unglingastigs. 11. október 2020 17:46