Ósáttur við að hafa verið slitinn úr samhengi í auglýsingu Trumps Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. október 2020 23:00 Dr. Anthony Fauci, er ósáttur við framboð Bandaríkjaforseta. AP/Kevin Dietsch Anthony Fauci, yfirmaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna og einn helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjanna er ósáttur við að orð hans hafi verið notuð í auglýsingu fyrir framboð Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna. Hann segir þau hafa verið slitin úr samhengi og að hann hafi ekki samþykkt að taka þátt í henni. Umrædd auglýsing var sett í loftið í síðustu viku og fjallar hún um aðgerðir ríkisstjórnar hans til þess að bregðast við kórónuveirufaraldrinum. „Ég get ekki ímyndað mér að einhver gæti verið að gera meira,“ heyrist Fauci segja í auglýsingunni en um er að ræða hljóðbrot úr viðtali sem tekið var við hann í mars síðastliðnum, þar sem hann ræddi almennt um þær aðgerðir sem verið væri að ráðast, og virðist miðað við heildarsamhengi ummælanna aðallega hafa verið að tala um sjálfan sig, en CNN birtir ummælin í heild sinni. Í yfirlýsingu sem Fauci sendi CNN vegna málsins segir hann að á þeim rúmlega fimm áratugum sem hann hafi starfað sem opinber starfsmaður hafi hann aldrei stutt tiltekin framboð eða stjórnmálamenn opinberlega. Segir hann ummælin sem framboð Trumps hafi nýtt sér hafi verið slitin úr samhengi þar sem hann hafi verið að ræða um heildarframlag opinberra starfsmanna gegn kórónuveirufaraldrinum. Þetta hafi verið gert að honum forspurðum og án þess að spyrja leyfis. Framboð Trumps virðist þó vera nokkuð sama um að Fauci sé ósáttur og í svari við fyrirspurn CNN segir Tim Murtaugh, samskiptastjóri framboðsins að einfaldlega sé um að ræða eigin orð Fauci. „Myndbandið er tekið úr viðtali sem birt var á landsvísu í sjónvarpi þar sem Dr. Fauci hrósar starfi ríkisstjórnar Trump. Það sem heyrist er það sem Dr. Fauci sagði,“ segir Murtaugh. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira
Anthony Fauci, yfirmaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna og einn helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjanna er ósáttur við að orð hans hafi verið notuð í auglýsingu fyrir framboð Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna. Hann segir þau hafa verið slitin úr samhengi og að hann hafi ekki samþykkt að taka þátt í henni. Umrædd auglýsing var sett í loftið í síðustu viku og fjallar hún um aðgerðir ríkisstjórnar hans til þess að bregðast við kórónuveirufaraldrinum. „Ég get ekki ímyndað mér að einhver gæti verið að gera meira,“ heyrist Fauci segja í auglýsingunni en um er að ræða hljóðbrot úr viðtali sem tekið var við hann í mars síðastliðnum, þar sem hann ræddi almennt um þær aðgerðir sem verið væri að ráðast, og virðist miðað við heildarsamhengi ummælanna aðallega hafa verið að tala um sjálfan sig, en CNN birtir ummælin í heild sinni. Í yfirlýsingu sem Fauci sendi CNN vegna málsins segir hann að á þeim rúmlega fimm áratugum sem hann hafi starfað sem opinber starfsmaður hafi hann aldrei stutt tiltekin framboð eða stjórnmálamenn opinberlega. Segir hann ummælin sem framboð Trumps hafi nýtt sér hafi verið slitin úr samhengi þar sem hann hafi verið að ræða um heildarframlag opinberra starfsmanna gegn kórónuveirufaraldrinum. Þetta hafi verið gert að honum forspurðum og án þess að spyrja leyfis. Framboð Trumps virðist þó vera nokkuð sama um að Fauci sé ósáttur og í svari við fyrirspurn CNN segir Tim Murtaugh, samskiptastjóri framboðsins að einfaldlega sé um að ræða eigin orð Fauci. „Myndbandið er tekið úr viðtali sem birt var á landsvísu í sjónvarpi þar sem Dr. Fauci hrósar starfi ríkisstjórnar Trump. Það sem heyrist er það sem Dr. Fauci sagði,“ segir Murtaugh.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira