Óreiða í Madríd og uggur í Lissabon Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 9. október 2020 19:00 Heilbrigðisstarfsmernn við skimun í Madríd. AP/Bernat Armangue Neyðarástandi var lýst yfir í Madríd vegna kórónuveirunnar í dag. Yfirlýsing spænskra stjórnvalda hefur þegar tekið gildi og mun standa í tvær vikur. Ríkisstjórnin hafði áður sett hertar takmarkanir á í höfuðborginni en borgaryfirvöld fengu þeirri ákvörðun hnekkt fyrir dómstólum. Nú þarf að taka þessar sömu takmarkanir upp á ný. Þetta hefur valdið nokkrum ruglingi í Madríd. „Manni verður eiginlega óglatt. Við vitum ekkert hvað við megum og megum ekki gera. Ef þau vilja hafa þessar takmarkanir þá er það bara þannig,“ sagði Vicente de la Torre, bifvélavirki í borginni. Þúsund í gær Í grannríkinu Portúgal fjölgar smituðum nú hraðar og hraðar. Þúsund ný tilfelli greindust í gær og hafa greiningar ekki verið svo margar í tæplega hálft ár. Landsmenn lýsa þungum áhyggjum af þróuninni. „Ég hef miklar áhyggjur. Á hverjum degi fjölgar smituðum og fólk er að deyja, jafnvel þótt þetta hafi ekki verið jafnslæmt og víða annars staðar í Evrópu. Nú er þetta hins vegar að versna, verra en þetta var í upphafi, og senn kemur vetur. Þá verður kaldara,“ sagði blómasalinn Maria das Dores Carvalho. Hvergi fjölgar smituðum þó jafnhratt í álfunni og í Tékklandi. Rúmlega fimm þúsund smit greindust í gær og var tilkynnt um hertar aðgerðir í framhaldinu. Spánn Portúgal Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tékkland Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Sjá meira
Neyðarástandi var lýst yfir í Madríd vegna kórónuveirunnar í dag. Yfirlýsing spænskra stjórnvalda hefur þegar tekið gildi og mun standa í tvær vikur. Ríkisstjórnin hafði áður sett hertar takmarkanir á í höfuðborginni en borgaryfirvöld fengu þeirri ákvörðun hnekkt fyrir dómstólum. Nú þarf að taka þessar sömu takmarkanir upp á ný. Þetta hefur valdið nokkrum ruglingi í Madríd. „Manni verður eiginlega óglatt. Við vitum ekkert hvað við megum og megum ekki gera. Ef þau vilja hafa þessar takmarkanir þá er það bara þannig,“ sagði Vicente de la Torre, bifvélavirki í borginni. Þúsund í gær Í grannríkinu Portúgal fjölgar smituðum nú hraðar og hraðar. Þúsund ný tilfelli greindust í gær og hafa greiningar ekki verið svo margar í tæplega hálft ár. Landsmenn lýsa þungum áhyggjum af þróuninni. „Ég hef miklar áhyggjur. Á hverjum degi fjölgar smituðum og fólk er að deyja, jafnvel þótt þetta hafi ekki verið jafnslæmt og víða annars staðar í Evrópu. Nú er þetta hins vegar að versna, verra en þetta var í upphafi, og senn kemur vetur. Þá verður kaldara,“ sagði blómasalinn Maria das Dores Carvalho. Hvergi fjölgar smituðum þó jafnhratt í álfunni og í Tékklandi. Rúmlega fimm þúsund smit greindust í gær og var tilkynnt um hertar aðgerðir í framhaldinu.
Spánn Portúgal Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tékkland Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Sjá meira