Óreiða í Madríd og uggur í Lissabon Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 9. október 2020 19:00 Heilbrigðisstarfsmernn við skimun í Madríd. AP/Bernat Armangue Neyðarástandi var lýst yfir í Madríd vegna kórónuveirunnar í dag. Yfirlýsing spænskra stjórnvalda hefur þegar tekið gildi og mun standa í tvær vikur. Ríkisstjórnin hafði áður sett hertar takmarkanir á í höfuðborginni en borgaryfirvöld fengu þeirri ákvörðun hnekkt fyrir dómstólum. Nú þarf að taka þessar sömu takmarkanir upp á ný. Þetta hefur valdið nokkrum ruglingi í Madríd. „Manni verður eiginlega óglatt. Við vitum ekkert hvað við megum og megum ekki gera. Ef þau vilja hafa þessar takmarkanir þá er það bara þannig,“ sagði Vicente de la Torre, bifvélavirki í borginni. Þúsund í gær Í grannríkinu Portúgal fjölgar smituðum nú hraðar og hraðar. Þúsund ný tilfelli greindust í gær og hafa greiningar ekki verið svo margar í tæplega hálft ár. Landsmenn lýsa þungum áhyggjum af þróuninni. „Ég hef miklar áhyggjur. Á hverjum degi fjölgar smituðum og fólk er að deyja, jafnvel þótt þetta hafi ekki verið jafnslæmt og víða annars staðar í Evrópu. Nú er þetta hins vegar að versna, verra en þetta var í upphafi, og senn kemur vetur. Þá verður kaldara,“ sagði blómasalinn Maria das Dores Carvalho. Hvergi fjölgar smituðum þó jafnhratt í álfunni og í Tékklandi. Rúmlega fimm þúsund smit greindust í gær og var tilkynnt um hertar aðgerðir í framhaldinu. Spánn Portúgal Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tékkland Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Sjá meira
Neyðarástandi var lýst yfir í Madríd vegna kórónuveirunnar í dag. Yfirlýsing spænskra stjórnvalda hefur þegar tekið gildi og mun standa í tvær vikur. Ríkisstjórnin hafði áður sett hertar takmarkanir á í höfuðborginni en borgaryfirvöld fengu þeirri ákvörðun hnekkt fyrir dómstólum. Nú þarf að taka þessar sömu takmarkanir upp á ný. Þetta hefur valdið nokkrum ruglingi í Madríd. „Manni verður eiginlega óglatt. Við vitum ekkert hvað við megum og megum ekki gera. Ef þau vilja hafa þessar takmarkanir þá er það bara þannig,“ sagði Vicente de la Torre, bifvélavirki í borginni. Þúsund í gær Í grannríkinu Portúgal fjölgar smituðum nú hraðar og hraðar. Þúsund ný tilfelli greindust í gær og hafa greiningar ekki verið svo margar í tæplega hálft ár. Landsmenn lýsa þungum áhyggjum af þróuninni. „Ég hef miklar áhyggjur. Á hverjum degi fjölgar smituðum og fólk er að deyja, jafnvel þótt þetta hafi ekki verið jafnslæmt og víða annars staðar í Evrópu. Nú er þetta hins vegar að versna, verra en þetta var í upphafi, og senn kemur vetur. Þá verður kaldara,“ sagði blómasalinn Maria das Dores Carvalho. Hvergi fjölgar smituðum þó jafnhratt í álfunni og í Tékklandi. Rúmlega fimm þúsund smit greindust í gær og var tilkynnt um hertar aðgerðir í framhaldinu.
Spánn Portúgal Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tékkland Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Sjá meira