Neyðarástandi lýst yfir í Madrid til að hefta faraldurinn Kjartan Kjartansson skrifar 9. október 2020 12:02 Heilbrigðisstarfsmaður hitamælir karlmann við skimunarstað fyrir kórónuveirunni í Vallecas-hverfi í Madrid á miðvikudag. Ferðabannið sem ríkisstjórnin lýsti yfir í dag nær til um 4,8 milljóna íbúa borgarinnar og nærliggjandi byggða. AP/Manu Fernández Spænska ríkisstjórnin lýsti yfir neyðarástandi í höfuðborginni Madrid sem verður í gildi næstu fimmtán dagana til þess að ná tökum á útbreiðslu kórónuveirufaraldursins þar. Borgaryfirvöld hafa barist gegn kröfum stjórnvalda og féll dómur þeim í vil gegn sóttvarnaaðgerðum í síðustu viku. Takmarkanir verða nú settar á ferðir fólks í Madrid og níu borgum í nágrenni hennar. Ríkisstjórn sósíalista lagði þær upphaflega á fyrir viku en dómstóll felldi þær úr gildi í gærkvöldi að kröfu borgaryfirvalda. Pedro Sánchez, forsætisráðherra, brást snöggt við dómsniðurstöðunni með því að lýsa yfir neyðarástandinu en Spánverjar eiga þriggja daga helgi vegna frídags á mánudag. Borgaryfirvöld í Madrid hafa sagt að nýjum smitum fari fækkandi og þær takmarkanir sem séu þegar í gildi beri árangur. Nýgengi smita í borginni er nú 563 á hverja hundrað þúsund íbúa undanfarna fjórtán daga, tvöfalt hærra en landsmeðaltalið og fimmfalt hærra en meðaltalið í Evrópu í þarsíðustu viku. Dómstóllinn í Madrid úrskurðaði í gær að ferðatakmarkanir á borgarbúi gætu verið nauðsynlegar til að hefta útbreiðslu faraldursins en að undir núgildandi lögum brytu þær grundvallarréttindi borgaranna. Hann leyfði þó sex manna samkomubanni og takmarkani á opnunartíma og og starfsemi veitingastaða, bara og verslana að standa. Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Sjá meira
Spænska ríkisstjórnin lýsti yfir neyðarástandi í höfuðborginni Madrid sem verður í gildi næstu fimmtán dagana til þess að ná tökum á útbreiðslu kórónuveirufaraldursins þar. Borgaryfirvöld hafa barist gegn kröfum stjórnvalda og féll dómur þeim í vil gegn sóttvarnaaðgerðum í síðustu viku. Takmarkanir verða nú settar á ferðir fólks í Madrid og níu borgum í nágrenni hennar. Ríkisstjórn sósíalista lagði þær upphaflega á fyrir viku en dómstóll felldi þær úr gildi í gærkvöldi að kröfu borgaryfirvalda. Pedro Sánchez, forsætisráðherra, brást snöggt við dómsniðurstöðunni með því að lýsa yfir neyðarástandinu en Spánverjar eiga þriggja daga helgi vegna frídags á mánudag. Borgaryfirvöld í Madrid hafa sagt að nýjum smitum fari fækkandi og þær takmarkanir sem séu þegar í gildi beri árangur. Nýgengi smita í borginni er nú 563 á hverja hundrað þúsund íbúa undanfarna fjórtán daga, tvöfalt hærra en landsmeðaltalið og fimmfalt hærra en meðaltalið í Evrópu í þarsíðustu viku. Dómstóllinn í Madrid úrskurðaði í gær að ferðatakmarkanir á borgarbúi gætu verið nauðsynlegar til að hefta útbreiðslu faraldursins en að undir núgildandi lögum brytu þær grundvallarréttindi borgaranna. Hann leyfði þó sex manna samkomubanni og takmarkani á opnunartíma og og starfsemi veitingastaða, bara og verslana að standa.
Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Sjá meira