Upprisa ferðaþjónustunnar lykillinn að efnahagsbata Heimir Már Pétursson skrifar 7. október 2020 11:35 Heldur fámennt hefur verið í flugstöð Leifs Eiríkssonar undanfarnar vikur. Vísir/Vilhelm Seðlabankastjóri segir vaxtalækkanir bankans hafa skilað sér vel til heimila en síður til fyrirtækja. Vöxtur ferðaþjónustu á ný sé lykillinn að efnahagsbata þjóðarinnar. Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti í morgun að meginvextir bankans verði óbreyttir í einu prósenti þótt efnahagshorfur nú séu dekkri vegna aukinnar útbreiðslu kórónuveirunnar en spá bankans gerði ráð fyrir í ágúst. Hvar sjáið þið þess merki bæði hjá fyrirtækjum og heimilum að vaxtastefnan hafi skilað árangri? Ásgeir Jónsson segir stöðu efnahagsmála á næsta ári ráðast mikið af því hvort ferðaþjónustan taki við sér.Vísir/Vilhelm „Hún skilar mjög miklum árangri hjá heimilunum. Heimilin eru núna með miklu lægri vexti. Hafa að einhverju leyti verið að skuldbreyta og taka ný lán. Það hefur ekki gengið eins vel varðandi fyrirtækin. Það er kannski líka það að það er erfitt að fjárfesta þegar er svona mikil óvissa,“ segir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Vaxtastefnan muni miðlast til fyrirtækjanna þegar hilli undir lok faraldursins. Seðlabankastjóri tekur undir með ferðaþjónustunni að æskilegt væri að hafa meiri fyrirsjáanleika til að mynda varðandi sóttvarnir á landamærum. Hann séþví miður ekki til staðar. En nú ætti sala á ferðum til Íslands á næsta ári að standa sem hæst. Þjóðarbúiðstandi hins vegar vel til að takast á viðvandann. Meginvextir Seðlabankans verða áfram eitt prósent. Vaxtalækkanir hafa síður skilað sér til fyrirtækja en heimila enda segir seðlabankastjóri erfitt fyrir þau að fjárfesta í núverandi óvissu vegna kórónufaraldursins.Vísir/Vilhelm „Þannig að viðgetum brugðist við aðeinhverju leyti. En það er alveg skýrt að ef þetta dregst álanginn þá er þaðað koma ver niður áþjóðinni og þaðer enginn sem getur bjargað henni frá því. Þá er þaðeitthvað sem við verðum að taka á móti hér. Þaðer alveg skýrt,“ segir Ásgeir Jónsson. Seðlabankinn Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram eitt prósent. 7. október 2020 08:56 Hætta á kreppuverðbólgu á Íslandi Veiking krónunnar hefur verið meiri undanfarna mánuði en reiknað hafði verið með og skilað sér hratt út í verðlagið. Verðbólga gæti verið komin í 3,8 prósent um áramót. 29. september 2020 20:01 Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira
Seðlabankastjóri segir vaxtalækkanir bankans hafa skilað sér vel til heimila en síður til fyrirtækja. Vöxtur ferðaþjónustu á ný sé lykillinn að efnahagsbata þjóðarinnar. Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti í morgun að meginvextir bankans verði óbreyttir í einu prósenti þótt efnahagshorfur nú séu dekkri vegna aukinnar útbreiðslu kórónuveirunnar en spá bankans gerði ráð fyrir í ágúst. Hvar sjáið þið þess merki bæði hjá fyrirtækjum og heimilum að vaxtastefnan hafi skilað árangri? Ásgeir Jónsson segir stöðu efnahagsmála á næsta ári ráðast mikið af því hvort ferðaþjónustan taki við sér.Vísir/Vilhelm „Hún skilar mjög miklum árangri hjá heimilunum. Heimilin eru núna með miklu lægri vexti. Hafa að einhverju leyti verið að skuldbreyta og taka ný lán. Það hefur ekki gengið eins vel varðandi fyrirtækin. Það er kannski líka það að það er erfitt að fjárfesta þegar er svona mikil óvissa,“ segir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Vaxtastefnan muni miðlast til fyrirtækjanna þegar hilli undir lok faraldursins. Seðlabankastjóri tekur undir með ferðaþjónustunni að æskilegt væri að hafa meiri fyrirsjáanleika til að mynda varðandi sóttvarnir á landamærum. Hann séþví miður ekki til staðar. En nú ætti sala á ferðum til Íslands á næsta ári að standa sem hæst. Þjóðarbúiðstandi hins vegar vel til að takast á viðvandann. Meginvextir Seðlabankans verða áfram eitt prósent. Vaxtalækkanir hafa síður skilað sér til fyrirtækja en heimila enda segir seðlabankastjóri erfitt fyrir þau að fjárfesta í núverandi óvissu vegna kórónufaraldursins.Vísir/Vilhelm „Þannig að viðgetum brugðist við aðeinhverju leyti. En það er alveg skýrt að ef þetta dregst álanginn þá er þaðað koma ver niður áþjóðinni og þaðer enginn sem getur bjargað henni frá því. Þá er þaðeitthvað sem við verðum að taka á móti hér. Þaðer alveg skýrt,“ segir Ásgeir Jónsson.
Seðlabankinn Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram eitt prósent. 7. október 2020 08:56 Hætta á kreppuverðbólgu á Íslandi Veiking krónunnar hefur verið meiri undanfarna mánuði en reiknað hafði verið með og skilað sér hratt út í verðlagið. Verðbólga gæti verið komin í 3,8 prósent um áramót. 29. september 2020 20:01 Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira
Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram eitt prósent. 7. október 2020 08:56
Hætta á kreppuverðbólgu á Íslandi Veiking krónunnar hefur verið meiri undanfarna mánuði en reiknað hafði verið með og skilað sér hratt út í verðlagið. Verðbólga gæti verið komin í 3,8 prósent um áramót. 29. september 2020 20:01