Eftirmaður Tom Brady með kórónuveiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2020 22:01 Cam Newton, leikstjórnandi New England Patriots, er með Covid-19. EPA-EFE/CJ GUNTHER Cam Newton, maðurinn sem tók við af Tom Brady hjá liði New England Patriots í NFL-deildinni í Bandaríkjunum greindist með kórónuveiruna í dag. Patriots QB Cam Newton has tested positive for COVID-19, sources told @AdamSchefter and @FieldYates. https://t.co/6YqoSiW6jc— ESPN (@espn) October 3, 2020 Patriots staðfestu í dag að leikmaður liðsins hefði greinst með kórónuveiruna en gáfu ekki upp um hvaða leikmann var að ræða. Nú hefur verið staðfest að leikmaðurinn sem er smitaðu er Cam Newton. Newton er farinn í einangrun og þurftu nokkrir leikmenn Patriots sem og starfsfólk að fara í skimun. Ekkert þeirra reyndist vera með kórónuveiruna. Leik Patriots gegn Kansas City hefur verið færður fram í miðja viku en það ku einnig hafa komið upp smit hjá liði Kansas. Hinn 31 árs gamli Newton var eins og áður sagði arftaki hins goðsagnakennda Tom Brady hjá Patriots. Newton hafði leikið allan sinn feril í NFL-deildinni með Carolina Panthers en fékk ekki áframhaldandi samning þar eftir leiktíðina 2019 og var án liðs þangað til Patriots tóku hann í sumar. Leikstjórnandinn – sem var valinn besti leikmaður NFL árið 2015 – hefur farið ágætlega af stað í liði Patriots en liðið er með tvo sigra og eitt tap í fyrstu þremur leikjum sínum á þessu ári. Nú fellur það í skaut Brian Hoyer eða Jarrett Stidham að stýra liði Patriots í næstu leikjum. NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Allt að níu smit í herbúðum Tennessee Titans | Minnesota Vikings einnig í sóttkví Tennessee Titans og Minnesota Vikings hafa frestað æfingum næstu daga eftir að fjöldi kórónusmita kom upp eftir leik liðanna á sunnudaginn var. Leik Titans og Pittsburgh Steelers hefur verið frestað. 30. september 2020 23:30 Önnur hrunhelgin í röð hjá Fálkunum í NFL-deildinni Sex lið hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í NFL-deildinni og það sjöunda bætist væntanlega í hópinn í nótt. 28. september 2020 15:31 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Sjá meira
Cam Newton, maðurinn sem tók við af Tom Brady hjá liði New England Patriots í NFL-deildinni í Bandaríkjunum greindist með kórónuveiruna í dag. Patriots QB Cam Newton has tested positive for COVID-19, sources told @AdamSchefter and @FieldYates. https://t.co/6YqoSiW6jc— ESPN (@espn) October 3, 2020 Patriots staðfestu í dag að leikmaður liðsins hefði greinst með kórónuveiruna en gáfu ekki upp um hvaða leikmann var að ræða. Nú hefur verið staðfest að leikmaðurinn sem er smitaðu er Cam Newton. Newton er farinn í einangrun og þurftu nokkrir leikmenn Patriots sem og starfsfólk að fara í skimun. Ekkert þeirra reyndist vera með kórónuveiruna. Leik Patriots gegn Kansas City hefur verið færður fram í miðja viku en það ku einnig hafa komið upp smit hjá liði Kansas. Hinn 31 árs gamli Newton var eins og áður sagði arftaki hins goðsagnakennda Tom Brady hjá Patriots. Newton hafði leikið allan sinn feril í NFL-deildinni með Carolina Panthers en fékk ekki áframhaldandi samning þar eftir leiktíðina 2019 og var án liðs þangað til Patriots tóku hann í sumar. Leikstjórnandinn – sem var valinn besti leikmaður NFL árið 2015 – hefur farið ágætlega af stað í liði Patriots en liðið er með tvo sigra og eitt tap í fyrstu þremur leikjum sínum á þessu ári. Nú fellur það í skaut Brian Hoyer eða Jarrett Stidham að stýra liði Patriots í næstu leikjum.
NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Allt að níu smit í herbúðum Tennessee Titans | Minnesota Vikings einnig í sóttkví Tennessee Titans og Minnesota Vikings hafa frestað æfingum næstu daga eftir að fjöldi kórónusmita kom upp eftir leik liðanna á sunnudaginn var. Leik Titans og Pittsburgh Steelers hefur verið frestað. 30. september 2020 23:30 Önnur hrunhelgin í röð hjá Fálkunum í NFL-deildinni Sex lið hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í NFL-deildinni og það sjöunda bætist væntanlega í hópinn í nótt. 28. september 2020 15:31 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Sjá meira
Allt að níu smit í herbúðum Tennessee Titans | Minnesota Vikings einnig í sóttkví Tennessee Titans og Minnesota Vikings hafa frestað æfingum næstu daga eftir að fjöldi kórónusmita kom upp eftir leik liðanna á sunnudaginn var. Leik Titans og Pittsburgh Steelers hefur verið frestað. 30. september 2020 23:30
Önnur hrunhelgin í röð hjá Fálkunum í NFL-deildinni Sex lið hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í NFL-deildinni og það sjöunda bætist væntanlega í hópinn í nótt. 28. september 2020 15:31