Benedikt: Stjörnumenn versla útlendinga í Gucci á meðan hin liðin eru í H&M Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2020 15:01 Arnar Guðjónsson kann að finna útlendinga en hér er þjálfari Stjörnunnar að ræða málin við aðstoðarþjálfara sína Inga Þór Steinþórsson og Danielle Rodriguez. Vísir/Elín Björg Benedikt Guðmundsson hrósaði Stjörnumönnum í Domino´s Körfuboltakvöldi fyrir að hafa náð að semja við Slóvenann Mirza Sarajlija fyrir þetta tímabil. Stjörnumönnum er spáð Íslandsmeistaratitlinum af flestum og þar á meðal bæði Vísi og Domino´s Körfuboltakvöldi. Í kynningarþætti Domino´s Körfuboltakvölds barst umræðan að erlendu leikmönnum Stjörnuliðsins og þá sérstaklega Slóvenanum Mirza Sarajlija. Mirza Sarajlija skoraði 22 stig á tæpum 19 mínútum í leik Stjörnunnar í Meistarakeppni KKÍ þar sem hann setti niður 7 af 11 þriggja stiga skotum sínum. Nú verður fróðlegt að sjá hvort Mirza Sarajlija sýni meira af því í sama í fyrsta deildarleiknum í kvöld þegar Stjarnan heimsækir Valsmenn á Hlíðarenda. Leikurinn Vals og Stjörnunnar hefst klukkan 20.00 og verður í beinni á Stöð 2 Sport sem strax á eftir honum verður síðan Domino´s Körfuboltakvöld en það hefst klukkan 22.00. Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi, ræddi útlendingamál Stjörnunnar en hann segir að gæði Mirza Sarajlija séu dæmi um það að Stjörnumenn séu ekki að versla sér leikmenn á sömu stöðum og hin liðin. „Sá var flottur. Við erum búnir að sjá Mirza núna, Tomsick í fyrra og Antti þar á undan. Þeir ná alltaf í príma skyttur þarna,“ sagði Benedikt Guðmundsson í Domino´s Körfuboltakvöldi. Hann er þar að tala um króatíska Bandaríkjamanninn Nikolas Tomsick og Finnan frábæra Antti Kanervo. „Stjarnan er þannig klúbbur að þegar er verið að leita að útlendingum þá er bara farið í Gucci búðirnar, Versace eða hvað sem þetta heitir allt og svo eru önnur lið bara í H&M og Söru. Þegar þú ert með gott budget þá eru líkur á því að þú náir í góða menn,“ sagði Benedikt en það má sjá hvað hann sagði hér fyrir neðan. Klippa: Domino´s Körfuboltakvöld: Benedikt Guðmundsson um útlendingamál Stjörnunnar Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Sjá meira
Benedikt Guðmundsson hrósaði Stjörnumönnum í Domino´s Körfuboltakvöldi fyrir að hafa náð að semja við Slóvenann Mirza Sarajlija fyrir þetta tímabil. Stjörnumönnum er spáð Íslandsmeistaratitlinum af flestum og þar á meðal bæði Vísi og Domino´s Körfuboltakvöldi. Í kynningarþætti Domino´s Körfuboltakvölds barst umræðan að erlendu leikmönnum Stjörnuliðsins og þá sérstaklega Slóvenanum Mirza Sarajlija. Mirza Sarajlija skoraði 22 stig á tæpum 19 mínútum í leik Stjörnunnar í Meistarakeppni KKÍ þar sem hann setti niður 7 af 11 þriggja stiga skotum sínum. Nú verður fróðlegt að sjá hvort Mirza Sarajlija sýni meira af því í sama í fyrsta deildarleiknum í kvöld þegar Stjarnan heimsækir Valsmenn á Hlíðarenda. Leikurinn Vals og Stjörnunnar hefst klukkan 20.00 og verður í beinni á Stöð 2 Sport sem strax á eftir honum verður síðan Domino´s Körfuboltakvöld en það hefst klukkan 22.00. Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi, ræddi útlendingamál Stjörnunnar en hann segir að gæði Mirza Sarajlija séu dæmi um það að Stjörnumenn séu ekki að versla sér leikmenn á sömu stöðum og hin liðin. „Sá var flottur. Við erum búnir að sjá Mirza núna, Tomsick í fyrra og Antti þar á undan. Þeir ná alltaf í príma skyttur þarna,“ sagði Benedikt Guðmundsson í Domino´s Körfuboltakvöldi. Hann er þar að tala um króatíska Bandaríkjamanninn Nikolas Tomsick og Finnan frábæra Antti Kanervo. „Stjarnan er þannig klúbbur að þegar er verið að leita að útlendingum þá er bara farið í Gucci búðirnar, Versace eða hvað sem þetta heitir allt og svo eru önnur lið bara í H&M og Söru. Þegar þú ert með gott budget þá eru líkur á því að þú náir í góða menn,“ sagði Benedikt en það má sjá hvað hann sagði hér fyrir neðan. Klippa: Domino´s Körfuboltakvöld: Benedikt Guðmundsson um útlendingamál Stjörnunnar
Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Sjá meira