Arsenal fer til Noregs og Albert í skemmtilegum riðli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2020 11:50 Pierre-Emerick Aubameyang og félagar í Arsenal eru í B-riðli Evrópudeildarinnar ásamt Rapid Vín, Molde og Dundalk. getty/Stuart MacFarlane Dregið var í riðla í Evrópudeildinni í fótbolta í dag. Alls voru 48 lið í pottinum en þeim var raðað niður í tólf fjögurra liða riðla. Þrjú ensk lið voru í pottinum. Arsenal, sem Rúnar Alex Rúnarsson leikur með, lenti í riðli með Rapid Vín, Molde og Dundalk. Tottenham mætir Ludogorets, LASK Linz og Royal Antwerpen. Og Leicester er með Braga, AEK Aþenu og Zorya Luhansk í riðli. Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar eru í skemmtilegum riðli með Napoli, Real Sociedad og Rijeka. Þrjú önnur Íslendingalið voru í pottinum í dag; Arsenal, CSKA Moskva og PAOK. Arnór Sigurðsson, Hörður Björgvin Magnússon og félagar þeirra í CSKA Moskvu eru í K-riðli með Dinamo Zagreb, Feyenoord og Wolfsburg. PAOK, sem Sverrir Ingi Ingason leikur með, er í E-riðli með PSV Eindhoven, Granada og Omonia. Þá er H-riðilinn nokkuð áhugaverður með Celtic, Spörtu Prag, AC Milan og Lille. Riðlakeppni Evrópudeildarinnar hefst fimmtudaginn 22. október. Riðlana tólf má sjá hér fyrir neðan. The 2020/21 group stage is set Which games are you excited for? #UELdraw pic.twitter.com/efpgVHqnRS— UEFA Europa League (@EuropaLeague) October 2, 2020 Evrópudeild UEFA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Sjá meira
Dregið var í riðla í Evrópudeildinni í fótbolta í dag. Alls voru 48 lið í pottinum en þeim var raðað niður í tólf fjögurra liða riðla. Þrjú ensk lið voru í pottinum. Arsenal, sem Rúnar Alex Rúnarsson leikur með, lenti í riðli með Rapid Vín, Molde og Dundalk. Tottenham mætir Ludogorets, LASK Linz og Royal Antwerpen. Og Leicester er með Braga, AEK Aþenu og Zorya Luhansk í riðli. Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar eru í skemmtilegum riðli með Napoli, Real Sociedad og Rijeka. Þrjú önnur Íslendingalið voru í pottinum í dag; Arsenal, CSKA Moskva og PAOK. Arnór Sigurðsson, Hörður Björgvin Magnússon og félagar þeirra í CSKA Moskvu eru í K-riðli með Dinamo Zagreb, Feyenoord og Wolfsburg. PAOK, sem Sverrir Ingi Ingason leikur með, er í E-riðli með PSV Eindhoven, Granada og Omonia. Þá er H-riðilinn nokkuð áhugaverður með Celtic, Spörtu Prag, AC Milan og Lille. Riðlakeppni Evrópudeildarinnar hefst fimmtudaginn 22. október. Riðlana tólf má sjá hér fyrir neðan. The 2020/21 group stage is set Which games are you excited for? #UELdraw pic.twitter.com/efpgVHqnRS— UEFA Europa League (@EuropaLeague) October 2, 2020
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Sjá meira