Ný bylgja í Rússlandi að ná hinni stóru Samúel Karl Ólason skrifar 2. október 2020 09:43 Heilbrigðisstarfsmenn við störf í Moskvu. AP/Dmitri Lovetsky Ríkisstjórn Vladimír Pútín í Rússlandi, er ekki með áætlanir um að setja aftur á takmarkanir og hertar sóttvarnarreglur vegna uppsveiflu Covid-19 þar í landi. Síðasta sólarhringinn greindust 9.412 smitaðir í Rússlandi og hafa þeir ekki verið fleiri á einum degin frá 1. júní. Heilt yfir hafa 1,2 milljónir smitast. Rúmlega 222 þúsund eru sagðir undir eftirliti lækna þessa dagana. Fólki með virk smit fjölgaði um 16,5 prósent á milli september og ágúst. Í frétt Moscow Times segir að þessi bylgja sem gengur nú yfir landið sé að nálgast þá fyrstu, með tilliti til fjölda smitaðra. Læknar í Moskvu segja að ekki séu til nægjanleg gjörgæslurúm í borginni til að anna þeim sem hafa veikst. Mikið álag á sjúkrahúsum í Moskvu Mikil fjölgun veikra hefur aukið álag á sjúkrahús og heilbrigðisstarfsmenn. Einn hjúkrunarfræðingur sem MT ræddi við segir álagið á sig vera tvöfalt verra en það var í sumar. Í sumar hafi tveir hjúkrunarfræðingar verið með tólf til 15 sjúklinga. Nú séu þeir um 40. Verið er að setja upp fleiri sjúkrarúm í borginni og er meðal annars verið að endurræsa þrjú bráðabirgðasjúkrahús sem reist voru í sumar. Ríkisstjórn Rússlands fundaði á þriðjudaginn og var þá kallað eftir því að íbúar landsins væru með grímur og stunduðu félagsforðun og persónulegar sóttvarnir. Sergei Sobyanin, borgarstjóri Moskvu, tilkynnti í vikunni tveggja vikna frí í skólum borgarinnar, og vísaði hann til þess að mörg börn hafa greinst með veiruna án þess að sýna einkenni. Hann hefur sömuleiðis lagt til að starfsmenn rúmlega fimm þúsund fyrirtækja vinni heima hjá sér um tíma. Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Fleiri fréttir Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Sjá meira
Ríkisstjórn Vladimír Pútín í Rússlandi, er ekki með áætlanir um að setja aftur á takmarkanir og hertar sóttvarnarreglur vegna uppsveiflu Covid-19 þar í landi. Síðasta sólarhringinn greindust 9.412 smitaðir í Rússlandi og hafa þeir ekki verið fleiri á einum degin frá 1. júní. Heilt yfir hafa 1,2 milljónir smitast. Rúmlega 222 þúsund eru sagðir undir eftirliti lækna þessa dagana. Fólki með virk smit fjölgaði um 16,5 prósent á milli september og ágúst. Í frétt Moscow Times segir að þessi bylgja sem gengur nú yfir landið sé að nálgast þá fyrstu, með tilliti til fjölda smitaðra. Læknar í Moskvu segja að ekki séu til nægjanleg gjörgæslurúm í borginni til að anna þeim sem hafa veikst. Mikið álag á sjúkrahúsum í Moskvu Mikil fjölgun veikra hefur aukið álag á sjúkrahús og heilbrigðisstarfsmenn. Einn hjúkrunarfræðingur sem MT ræddi við segir álagið á sig vera tvöfalt verra en það var í sumar. Í sumar hafi tveir hjúkrunarfræðingar verið með tólf til 15 sjúklinga. Nú séu þeir um 40. Verið er að setja upp fleiri sjúkrarúm í borginni og er meðal annars verið að endurræsa þrjú bráðabirgðasjúkrahús sem reist voru í sumar. Ríkisstjórn Rússlands fundaði á þriðjudaginn og var þá kallað eftir því að íbúar landsins væru með grímur og stunduðu félagsforðun og persónulegar sóttvarnir. Sergei Sobyanin, borgarstjóri Moskvu, tilkynnti í vikunni tveggja vikna frí í skólum borgarinnar, og vísaði hann til þess að mörg börn hafa greinst með veiruna án þess að sýna einkenni. Hann hefur sömuleiðis lagt til að starfsmenn rúmlega fimm þúsund fyrirtækja vinni heima hjá sér um tíma.
Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Fleiri fréttir Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Sjá meira