Uppnuminn eftir spjall við Vigdísi og Íslandsheimsóknina Stefán Árni Pálsson skrifar 1. október 2020 12:31 Crews virðist hafa skemmt sér vel hér á landi í sumar. Terrence Alan Crews betur þekktur sem Terry Crews birtir fjölmörg myndbönd af sér hér á landi á sínum samfélagsmiðlum. Hann var staddur hér á landi fyrr í sumar og ekki liggur fyrir hvort myndböndin séu ný eða frá því í sumar. Í vikunni kom inn myndband af Crews í Reynisfjöru og í morgun birtist mynd af honum með Vigdísi Finnbogadóttur. View this post on Instagram What an honor to meet Iceland’s Vigdís Finnbogadóttir: The World’s First Female Elected President! Lots of knowledge and wisdom to be gleaned from this amazing woman! ELECTED IN 1980 ❤️❤️❤️ A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 30, 2020 at 5:07pm PDT Crews er fyrrum atvinnumaður í amerískum fótbolta en hefur undanfarin ár starfað sem leikari og kynnir í skemmtiþáttunum America´s Got Talent. Crews fer einnig með hlutverk í þáttunum vinsælu Brooklyn Nine-Nine. „Þvílíkur heiður að fá að hitta Vigdísi Finnbogadóttur, fyrsti kjörni kvenforseti heims. Mikil þekking og viska hjá þessari ótrúlegu konu,“ skrifar Crews við mynd sem hann birti af sér og Vigdísi. Fyrr í sumar hitti Crews íslenskan hóp við Kvernufoss rétt við Skógafoss og skapaðist mikil gleði með barnanna sem þekktu kauða heldur betur vel. Crews virðist vera vinna sjónvarpsþætti sem teknir eru upp hér á landi ef marka má myndböndin hans. View this post on Instagram THE BLACK MAN ON ICELAND’s BLACK SAND So privileged and honored to visit the beautiful country of ICELAND! Join me on my journey! 🇮🇸🔥🧊 📸: @kodax_moments A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 29, 2020 at 9:18am PDT View this post on Instagram An Icelandic Feast in the Volcanic Fields of the Interior 🌋🥩🔥💪🏾 Chef/Guide: @kristjanpv 📸: @kodax_moments A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 29, 2020 at 3:06pm PDT View this post on Instagram Waterfalls are neither liberal or conservative, Republican or Democrat ... they’re just PEACEFUL. TERRY IN ICELAND 2020 A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 30, 2020 at 9:15am PDT View this post on Instagram No need for bottles here! Natural and pure— just like me! 😂😂😂 📸: @kodax_moments A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 30, 2020 at 2:25pm PDT Íslandsvinir Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Fleiri fréttir Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sjá meira
Terrence Alan Crews betur þekktur sem Terry Crews birtir fjölmörg myndbönd af sér hér á landi á sínum samfélagsmiðlum. Hann var staddur hér á landi fyrr í sumar og ekki liggur fyrir hvort myndböndin séu ný eða frá því í sumar. Í vikunni kom inn myndband af Crews í Reynisfjöru og í morgun birtist mynd af honum með Vigdísi Finnbogadóttur. View this post on Instagram What an honor to meet Iceland’s Vigdís Finnbogadóttir: The World’s First Female Elected President! Lots of knowledge and wisdom to be gleaned from this amazing woman! ELECTED IN 1980 ❤️❤️❤️ A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 30, 2020 at 5:07pm PDT Crews er fyrrum atvinnumaður í amerískum fótbolta en hefur undanfarin ár starfað sem leikari og kynnir í skemmtiþáttunum America´s Got Talent. Crews fer einnig með hlutverk í þáttunum vinsælu Brooklyn Nine-Nine. „Þvílíkur heiður að fá að hitta Vigdísi Finnbogadóttur, fyrsti kjörni kvenforseti heims. Mikil þekking og viska hjá þessari ótrúlegu konu,“ skrifar Crews við mynd sem hann birti af sér og Vigdísi. Fyrr í sumar hitti Crews íslenskan hóp við Kvernufoss rétt við Skógafoss og skapaðist mikil gleði með barnanna sem þekktu kauða heldur betur vel. Crews virðist vera vinna sjónvarpsþætti sem teknir eru upp hér á landi ef marka má myndböndin hans. View this post on Instagram THE BLACK MAN ON ICELAND’s BLACK SAND So privileged and honored to visit the beautiful country of ICELAND! Join me on my journey! 🇮🇸🔥🧊 📸: @kodax_moments A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 29, 2020 at 9:18am PDT View this post on Instagram An Icelandic Feast in the Volcanic Fields of the Interior 🌋🥩🔥💪🏾 Chef/Guide: @kristjanpv 📸: @kodax_moments A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 29, 2020 at 3:06pm PDT View this post on Instagram Waterfalls are neither liberal or conservative, Republican or Democrat ... they’re just PEACEFUL. TERRY IN ICELAND 2020 A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 30, 2020 at 9:15am PDT View this post on Instagram No need for bottles here! Natural and pure— just like me! 😂😂😂 📸: @kodax_moments A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 30, 2020 at 2:25pm PDT
Íslandsvinir Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Fleiri fréttir Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sjá meira
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”