Sjáðu Dier rjúka inn í klefa með Mourinho á hælunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2020 20:42 Úr leik kvöldsins. Matt Dunham/Getty Images Áhugavert atvik átti sér stað í leik Tottenham Hotspur og Chelsea í kvöld þegar Eric Dier virtist verða brátt í brók. Dier - leikmaður Tottenham - rauk þá inn í búningsherbergi eftir að boltinn hafði farið aftur fyrir og Hugo Lloris, markvörður liðsins, ætlaði að taka markspyrnu. Dier virðist hafa fengið leyfi frá dómaranum og þaut inn í klefa. Strange scenes as @ericdier runs off the pitch to the dressing room, followed hastily by Mourinho. Then Dier runs back out to resume playing. Presumably he needed the loo. Players just don t shit on the pitch anymore. What s wrong with them?— Gary Lineker (@GaryLineker) September 29, 2020 Hér að neðan má sjá myndband af atviki kvöldsins. Hér má sjá atvikið kostulega í leik Tottenham og Chelsea í kvöld þegar Mourinho hljóp inn að ná í Eric Dier sem hafði orðið brátt í brók pic.twitter.com/1O9GSzdMoN— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 29, 2020 „Mourinho er eflaust að skeina Dier í þessum töluðu orðum,“ sagði Guðmundur Benediktsson er hann lýsti leiknum á Stöð 2 Sport 2. Mögulega hafði Gummi eitthvað til sín máls því skömmu síðar kom Dier út og leikurinn hélt áfram. Staðan þegar þetta átti sér stað var 1-0 fyrir Chelsea en skömmu síðar jafnaði Erik Lamela fyrir metin. Fleiri urðu mörkin ekki og staðan því 1-1 þegar dómari leiksins flautaði ef. Engar framlengingar eru nú og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni sem er nú í gangi. Dier fór fyrstur á punktinn og skoraði af öryggi. Fór það svo að Tottenham vann vítaspyrnukeppnina en Mason Mount brenndi af síðustu spyrnu Chelsea. Allir fimm leikmenn Tottenham nýttu sínar spyrnur og liðið því komið áfram. Eric Dier has left the pitch in an unusual fashion in his last two domestic cup appearances and you have to respect it pic.twitter.com/zDTk3qf7BW— Duncan Alexander (@oilysailor) September 29, 2020 Atvikið sem um er ræðir hér að ofan var í leik Tottenham og Norwich City í enska FA bikarnum á síðustu leiktíð. Dier var úrskurðaður í fjögurra leikja bann í kjölfarið. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Tottenham - Chelsea | Mourinho mætir gamla liðinu sínu Tottenham lagði Chelsea í enska deildarbikarnum í kvöld eftir vítaspyrnukeppni. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1 en á meðan leikmenn Tottenham skoruðu úr öllum spyrnum sínum þá klúðraði Mason Mount fyrir Chelsea. 29. september 2020 20:55 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
Áhugavert atvik átti sér stað í leik Tottenham Hotspur og Chelsea í kvöld þegar Eric Dier virtist verða brátt í brók. Dier - leikmaður Tottenham - rauk þá inn í búningsherbergi eftir að boltinn hafði farið aftur fyrir og Hugo Lloris, markvörður liðsins, ætlaði að taka markspyrnu. Dier virðist hafa fengið leyfi frá dómaranum og þaut inn í klefa. Strange scenes as @ericdier runs off the pitch to the dressing room, followed hastily by Mourinho. Then Dier runs back out to resume playing. Presumably he needed the loo. Players just don t shit on the pitch anymore. What s wrong with them?— Gary Lineker (@GaryLineker) September 29, 2020 Hér að neðan má sjá myndband af atviki kvöldsins. Hér má sjá atvikið kostulega í leik Tottenham og Chelsea í kvöld þegar Mourinho hljóp inn að ná í Eric Dier sem hafði orðið brátt í brók pic.twitter.com/1O9GSzdMoN— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 29, 2020 „Mourinho er eflaust að skeina Dier í þessum töluðu orðum,“ sagði Guðmundur Benediktsson er hann lýsti leiknum á Stöð 2 Sport 2. Mögulega hafði Gummi eitthvað til sín máls því skömmu síðar kom Dier út og leikurinn hélt áfram. Staðan þegar þetta átti sér stað var 1-0 fyrir Chelsea en skömmu síðar jafnaði Erik Lamela fyrir metin. Fleiri urðu mörkin ekki og staðan því 1-1 þegar dómari leiksins flautaði ef. Engar framlengingar eru nú og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni sem er nú í gangi. Dier fór fyrstur á punktinn og skoraði af öryggi. Fór það svo að Tottenham vann vítaspyrnukeppnina en Mason Mount brenndi af síðustu spyrnu Chelsea. Allir fimm leikmenn Tottenham nýttu sínar spyrnur og liðið því komið áfram. Eric Dier has left the pitch in an unusual fashion in his last two domestic cup appearances and you have to respect it pic.twitter.com/zDTk3qf7BW— Duncan Alexander (@oilysailor) September 29, 2020 Atvikið sem um er ræðir hér að ofan var í leik Tottenham og Norwich City í enska FA bikarnum á síðustu leiktíð. Dier var úrskurðaður í fjögurra leikja bann í kjölfarið.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Tottenham - Chelsea | Mourinho mætir gamla liðinu sínu Tottenham lagði Chelsea í enska deildarbikarnum í kvöld eftir vítaspyrnukeppni. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1 en á meðan leikmenn Tottenham skoruðu úr öllum spyrnum sínum þá klúðraði Mason Mount fyrir Chelsea. 29. september 2020 20:55 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
Í beinni: Tottenham - Chelsea | Mourinho mætir gamla liðinu sínu Tottenham lagði Chelsea í enska deildarbikarnum í kvöld eftir vítaspyrnukeppni. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1 en á meðan leikmenn Tottenham skoruðu úr öllum spyrnum sínum þá klúðraði Mason Mount fyrir Chelsea. 29. september 2020 20:55