Boða frelsun höfrunganna og loka minkabúum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. september 2020 15:37 Barbara Pompili, umhverfisráðherra Frakklands, boðaði í dag umfangsmiklar breytingar sem er ætlað að auka velferð villtra dýra. Á innan við fimm árum verður búið að innleiða víðtæktbann sem gerir sædýragörðum óheimilt að halda höfrunga og háhyrninga, minkabú verða ólögleg og þá verður óheimilt að hafa villt dýr með í för fjölleikahópa. Á næstu árum verður óheimilt að hafa birni, ljón, fíla og önnur villt dýr með í ferðalögum fjölleikahópa. Í árafjöld hefur víða um heim tíðkast að hafa villt dýr með í ferðalögum fjölleikahópa þar sem listafólk jafnt sem villt dýr leika ýmsar listir. Þegar í stað verður þremur sædýragörðum, sem starfræktir eru í Frakklandi, bannað að sækjast eftir fleiri höfrungum og háhyrningum auk þess sem þeim verður heldur ekki heimilt að rækta þá. Franska ríkisstjórnin kynnti aðgerðapakka samhliða nýrri stefnu um dýravernd sem miðar að því að auðvelda fólki sem vinnur á stöðum á borð við sædýragarða og fjölleikahús að finna sér annað starf. Heildarupphæð aðgerðapakkans nemur átta milljónum Evra. „Nú er kominn tími til að hefja nýtt tímabil í samskiptum manna og villtra dýra,“ sagði ráðherrann á blaðamannafundi. Velferð dýra væri forgangsmál. Á innan við fimm árum verður búið að banna með öllu minkaeldi en á minkabúum eru dýrin eingöngu ræktuð í þeim tilgangi að koma feldinum á þeim í sölu. Ráðherrann sagði að ástæðan fyrir því að stjórnvöld hygðust innleiða bannið á fimm árum sé sú að bannið myndi hafa mikil áhrif á líf fjölda fólks og því sé rétt að gefa svigrúm til aðlögunar. Frakkland Dýr Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Barbara Pompili, umhverfisráðherra Frakklands, boðaði í dag umfangsmiklar breytingar sem er ætlað að auka velferð villtra dýra. Á innan við fimm árum verður búið að innleiða víðtæktbann sem gerir sædýragörðum óheimilt að halda höfrunga og háhyrninga, minkabú verða ólögleg og þá verður óheimilt að hafa villt dýr með í för fjölleikahópa. Á næstu árum verður óheimilt að hafa birni, ljón, fíla og önnur villt dýr með í ferðalögum fjölleikahópa. Í árafjöld hefur víða um heim tíðkast að hafa villt dýr með í ferðalögum fjölleikahópa þar sem listafólk jafnt sem villt dýr leika ýmsar listir. Þegar í stað verður þremur sædýragörðum, sem starfræktir eru í Frakklandi, bannað að sækjast eftir fleiri höfrungum og háhyrningum auk þess sem þeim verður heldur ekki heimilt að rækta þá. Franska ríkisstjórnin kynnti aðgerðapakka samhliða nýrri stefnu um dýravernd sem miðar að því að auðvelda fólki sem vinnur á stöðum á borð við sædýragarða og fjölleikahús að finna sér annað starf. Heildarupphæð aðgerðapakkans nemur átta milljónum Evra. „Nú er kominn tími til að hefja nýtt tímabil í samskiptum manna og villtra dýra,“ sagði ráðherrann á blaðamannafundi. Velferð dýra væri forgangsmál. Á innan við fimm árum verður búið að banna með öllu minkaeldi en á minkabúum eru dýrin eingöngu ræktuð í þeim tilgangi að koma feldinum á þeim í sölu. Ráðherrann sagði að ástæðan fyrir því að stjórnvöld hygðust innleiða bannið á fimm árum sé sú að bannið myndi hafa mikil áhrif á líf fjölda fólks og því sé rétt að gefa svigrúm til aðlögunar.
Frakkland Dýr Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira