Vann stórsigur í kosningum tveimur vikum eftir andlát sitt Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. september 2020 21:11 Íbúar í Deveselu hafa víða hengt myndir af bæjarstjóranum til að minnast hans. Mynd/AP Ion Aliman, bæjarstjóri í Deveselu, rúmlega 3.000 manna þorpi í suðurhluta Rúmeníu, hlaut 64 prósent atkvæða í bæjarstjórnarkosningum í þorpinu á dögunum og taldist því hafa tryggt sér endurkjör til embættis bæjarstjóra öðru sinni. Hann lést þó úr Covid-19 tveimur vikum fyrir kosningarnar. Breska ríkisútvarpið fjallar um málið og hefur eftir embættismönnum í bænum að búið hafi verið að prenta kjörseðla fyrir kosningarnar áður en Aliman lést þann 15. september í Búkarest, höfuðborg Rúmeníu. Ekki hafi unnist tími til að prenta nýja og því fór svo að hann hlaut 64 prósent atkvæða. Fyrirhugaðar eru aðrar kosningar þar sem þorpsbúar munu þurfa að velja sér nýjan bæjarstjóra. Svo virðist sem Aliman hafi verið afar vinsæll meðal íbúa Deveselu, en myndbönd á samfélagsmiðlum sýna hvar íbúar þorpsins safnast að gröf hans og heiðra hann með fallegum orðum. Meðal annars má heyra íbúa lýsa því yfir að Aliman hafi átt kosningasigurinn skilinn. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem borgarstjóri í Rúmeníu nær endurkjöri eftir andlát sitt. Árið 2008 var Neculai Ivascu endurkjörinn bæjarstjóri í Voinesti, eftir að hann lést úr lifrarsjúkdómi. Þá voru þó ekki haldnar aðrar kosningar, heldur var frambjóðandanum sem var næst atkvæðamestur dæmdur sigur. Sú ákvörðun var afar umdeild, að því er fram kemur á vef BBC. Rúmenía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Ion Aliman, bæjarstjóri í Deveselu, rúmlega 3.000 manna þorpi í suðurhluta Rúmeníu, hlaut 64 prósent atkvæða í bæjarstjórnarkosningum í þorpinu á dögunum og taldist því hafa tryggt sér endurkjör til embættis bæjarstjóra öðru sinni. Hann lést þó úr Covid-19 tveimur vikum fyrir kosningarnar. Breska ríkisútvarpið fjallar um málið og hefur eftir embættismönnum í bænum að búið hafi verið að prenta kjörseðla fyrir kosningarnar áður en Aliman lést þann 15. september í Búkarest, höfuðborg Rúmeníu. Ekki hafi unnist tími til að prenta nýja og því fór svo að hann hlaut 64 prósent atkvæða. Fyrirhugaðar eru aðrar kosningar þar sem þorpsbúar munu þurfa að velja sér nýjan bæjarstjóra. Svo virðist sem Aliman hafi verið afar vinsæll meðal íbúa Deveselu, en myndbönd á samfélagsmiðlum sýna hvar íbúar þorpsins safnast að gröf hans og heiðra hann með fallegum orðum. Meðal annars má heyra íbúa lýsa því yfir að Aliman hafi átt kosningasigurinn skilinn. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem borgarstjóri í Rúmeníu nær endurkjöri eftir andlát sitt. Árið 2008 var Neculai Ivascu endurkjörinn bæjarstjóri í Voinesti, eftir að hann lést úr lifrarsjúkdómi. Þá voru þó ekki haldnar aðrar kosningar, heldur var frambjóðandanum sem var næst atkvæðamestur dæmdur sigur. Sú ákvörðun var afar umdeild, að því er fram kemur á vef BBC.
Rúmenía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira