Dagskráin í dag: Fótbolti frá fjórum löndum á dagskrá ásamt Pepsi Max Mörkunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2020 06:01 Jody Morris og Frank Lampard vilja eflaust ekki sjá aðra frammistöðu eins og lið þeirra bauð upp á í fyrri hálfleik gegn West Bromwich Albion um helgina. Nick Potts/Getty Images Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Fótboltinn er í fyrirrúmi en við sýnum frá leikjum í Keflavík, Lundúnum, Búdapest San Sebastian og úthverfum Madríd á Spáni. Við sýnum stórleik Keflavíkur og ÍBV í Lengjudeild karla klukkan 15:35. Gestirnir frá Vestmannaeyjum þurfa nauðsynlega á sigri að halda í baráttunni um sæti í Pepsi Max deild karla á næsta ári. Keflvíkingar eru sem stendur á leiðinni upp og ætla sér eflaust ekki henda líflínu til ÍBV í þeirri hörðu baráttu. Klukkan 17:30 er Seinni Bylgjan – kvenna – á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta í síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Þá eru Pepsi Max Mörkin á dagskrá eftir það þar sem Helena Ólafsdóttir fær til sín góða gesti og fer yfir síðustu leiki í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 Nágrannaslagur Tottenham Hotspur og Chelsea í enska deildarbikarnum á dagskrá klukkan 18:40. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig liðin stilla upp en mikið álag er á báðum liðum strax í upphafi leiktíðar á Englandi. Stöð 2 Sport 3 Spænski boltinn er í fyrirrúmi á Sport 3 í dag. Klukkan 16:50 hefst útsending á leik Real Sociedad og Valencia. Klukkan 19:20 er svo leikur Getafe og Real Betis á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Við sýnum leik Ferencvaros og Molde í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í beinni. Útsendingin hefst 18:50 og leikurinn tíu mínútum síðar. Dagskrá Stöð 2 Sport og hliðarrása má sjá hér. Allt sem er framundan í beinni má finna hér. Fótbolti Enski boltinn Íslenski boltinn Lengjudeildin Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Fótboltinn er í fyrirrúmi en við sýnum frá leikjum í Keflavík, Lundúnum, Búdapest San Sebastian og úthverfum Madríd á Spáni. Við sýnum stórleik Keflavíkur og ÍBV í Lengjudeild karla klukkan 15:35. Gestirnir frá Vestmannaeyjum þurfa nauðsynlega á sigri að halda í baráttunni um sæti í Pepsi Max deild karla á næsta ári. Keflvíkingar eru sem stendur á leiðinni upp og ætla sér eflaust ekki henda líflínu til ÍBV í þeirri hörðu baráttu. Klukkan 17:30 er Seinni Bylgjan – kvenna – á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta í síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Þá eru Pepsi Max Mörkin á dagskrá eftir það þar sem Helena Ólafsdóttir fær til sín góða gesti og fer yfir síðustu leiki í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 Nágrannaslagur Tottenham Hotspur og Chelsea í enska deildarbikarnum á dagskrá klukkan 18:40. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig liðin stilla upp en mikið álag er á báðum liðum strax í upphafi leiktíðar á Englandi. Stöð 2 Sport 3 Spænski boltinn er í fyrirrúmi á Sport 3 í dag. Klukkan 16:50 hefst útsending á leik Real Sociedad og Valencia. Klukkan 19:20 er svo leikur Getafe og Real Betis á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Við sýnum leik Ferencvaros og Molde í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í beinni. Útsendingin hefst 18:50 og leikurinn tíu mínútum síðar. Dagskrá Stöð 2 Sport og hliðarrása má sjá hér. Allt sem er framundan í beinni má finna hér.
Fótbolti Enski boltinn Íslenski boltinn Lengjudeildin Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira