NFL-goðsögn bjargaði barnabarninu sínu frá mannræningja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2020 13:01 Joe Montana og eiginkona hans Jennifer á góðri stundu en þau komu sem betur fer í veg fyrir að kona færi í burtu með níu mánaða barnabarn þeirra. Getty/Roy Rochlin Einn af frægustu leikstjórnendum í sögu NFL-deildarinnar þurfti að hafa hraðar hendur til að koma í veg fyrir að barnabarni hans væri rænt af heimilinu hans. Joe Montana er mikil goðsögn í ameríska fótboltanum og var mjög sigursæll á sínum ferli. Hann og kona hans upplifði óhuggulega hluti á heimili sínu á dögunum. Lögreglan í Los Angeles County sagði frá því að Joe Montana og eiginkona hans hafi komið í veg fyrir að barnabarni þeirra hefði verið rænt. Barnið er aðeins níu mánaða gamalt. Hall of Fame quarterback Joe Montana and his wife confronted a home intruder who attempted to kidnap their 9-month-old grandchild over the weekend, law enforcement officials said. Jennifer Montana successfully pried the child from the assailant's arms. https://t.co/yxINRl2Up5— The Associated Press (@AP) September 27, 2020 Kona hafði brotist inn á heimili þeirra og ætlaði að taka barnabarnið með sér. Hún tók það úr leikgrindinni en komst ekki langt. Koann fór inn í annað herbergi en Joe Montana og kona hans tókst að ná barninu af henni sem betur fer. „Ógnvekjandi aðstæður en sem betur fer þá líður öllum vel,“ skrifaði Joe Montana á Twitter síðu sína. Hann bað enn fremur um að fjölskyldan fengi frið til að vinna út áfallinu. Joe Montana er orðinn 64 ára gamall en hann er þekktur fyrir tíma sinn hjá liði San Francisco 49ers þar sem hann spilaði frá 1979 til 1992. This was the most important tackle Joe's ever made in his entire life. https://t.co/nFb77T3sNd— W.E. Dupree (@WayneDupreeShow) September 28, 2020 Joe Montana og kona hans báðu fyrst konunum um að fá aftur barnið en þurftu á endanum að hrifsa það af konunni sem ætlaði með það í burtu. Joe Montana tókst að stoppa konuna og eiginkona hans, Jennifer, náði barninu síðan af henni. Konan flúði af vettvangi en komst ekki mjög langt og var handtekin. Konan sem er 39 ára gömul hefur verið nafngreind sem Sodsai Dalzell og ákærð fyrir barnsrán og innbrot. Joe Montana vann fjóra NFL-titla með liði San Francisco 49ers og hefur ávallt verið talinn vera framarlega í hópi bestu leikstjórnenda sögunnar í ameríska fótboltanum. NFL Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Einn af frægustu leikstjórnendum í sögu NFL-deildarinnar þurfti að hafa hraðar hendur til að koma í veg fyrir að barnabarni hans væri rænt af heimilinu hans. Joe Montana er mikil goðsögn í ameríska fótboltanum og var mjög sigursæll á sínum ferli. Hann og kona hans upplifði óhuggulega hluti á heimili sínu á dögunum. Lögreglan í Los Angeles County sagði frá því að Joe Montana og eiginkona hans hafi komið í veg fyrir að barnabarni þeirra hefði verið rænt. Barnið er aðeins níu mánaða gamalt. Hall of Fame quarterback Joe Montana and his wife confronted a home intruder who attempted to kidnap their 9-month-old grandchild over the weekend, law enforcement officials said. Jennifer Montana successfully pried the child from the assailant's arms. https://t.co/yxINRl2Up5— The Associated Press (@AP) September 27, 2020 Kona hafði brotist inn á heimili þeirra og ætlaði að taka barnabarnið með sér. Hún tók það úr leikgrindinni en komst ekki langt. Koann fór inn í annað herbergi en Joe Montana og kona hans tókst að ná barninu af henni sem betur fer. „Ógnvekjandi aðstæður en sem betur fer þá líður öllum vel,“ skrifaði Joe Montana á Twitter síðu sína. Hann bað enn fremur um að fjölskyldan fengi frið til að vinna út áfallinu. Joe Montana er orðinn 64 ára gamall en hann er þekktur fyrir tíma sinn hjá liði San Francisco 49ers þar sem hann spilaði frá 1979 til 1992. This was the most important tackle Joe's ever made in his entire life. https://t.co/nFb77T3sNd— W.E. Dupree (@WayneDupreeShow) September 28, 2020 Joe Montana og kona hans báðu fyrst konunum um að fá aftur barnið en þurftu á endanum að hrifsa það af konunni sem ætlaði með það í burtu. Joe Montana tókst að stoppa konuna og eiginkona hans, Jennifer, náði barninu síðan af henni. Konan flúði af vettvangi en komst ekki mjög langt og var handtekin. Konan sem er 39 ára gömul hefur verið nafngreind sem Sodsai Dalzell og ákærð fyrir barnsrán og innbrot. Joe Montana vann fjóra NFL-titla með liði San Francisco 49ers og hefur ávallt verið talinn vera framarlega í hópi bestu leikstjórnenda sögunnar í ameríska fótboltanum.
NFL Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira